Leit
Leitarorð "stjórnvöld"
Fann 417 niðurstöður
- 281Auka þarf samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að undirbúa þær breytingar sem verða munu á störfum á vinnumarkaði framtíðarinnar og takast á við þær áskoranir sem því fylgja. Samhliða þarf að halda áfram uppbyggingu
- 282Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni
- 283Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið
- 284skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda þar sem farið var fram á að þau verji 11% af vergri landsframleiðslu í heilbrigðismál en ekki 8,7% eins og þá var. Kári
- 285fyrir að ríkið tryggi að réttindi allra sjóðfélaga 60 ára og eldri séu tryggð. Til að ná sátt um málið þarf sama ábyrgð að ná til allra núverandi sjóðfélaga. Í ljósi þess að stjórnvöld telja afar litlar líkur á að reyna muni á slíkt ákvæði er ekkert
- 286Það er mikilvægt að hengja sig ekki í smáatriðin þegar tækla á stór mál eins og áform stjórnvalda um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Stundum þarf þó að klára umræðu um smáatriðin svo hægt sé að taka fyrir það sem máli skiptir. Borið
- 287gjaldtöku í heilbrigðiskerfinu og hvetur til þess að fallið verði frá henni sem fyrst. . Hávær krafa hefur einnig verið uppi um að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismálanna. Tafarlaust þarf að létta því fjársvelti sem heilbrigðisstofnanir
- 288fyrir fá sem hafa lagt á flótta. NFS (Norræna verkalýðssambandið) og aðildarfélög NFS hvetja þess vegna atvinnurekendur, samtök þeirra og stjórnvöld ásamt Norræna ráðherraráðinu að ganga í lið með aðildarfélögum NFS svo sameiginlega megi ræða hvernig við öll getum
- 289samningsvilja að samningaborðinu í stað þess að nota verkföll hjá stofnunum sínum sem skiptimynt í deilum sínum um fjárveitingar við stjórnvöld.. Réttindi starfsmanna stofnana
- 290stjórnvalda.. Síðara erindið flytur Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, og ber yfirskriftina „Uppbygging lífeyrissparnaðar
- 291mun bíða óbætanlegt tjón af þessari aðför að Ríkisútvarpinu. Þjóðin þarf á öflugum almannaþjónustumiðli að halda. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld tryggi Ríkisútvarpinu þær tekjur sem réttilega eiga að renna til þess í formi útvarpsgjaldsins
- 292við eru heilbrigðisstofnanir landsins ófærar um að veita þá þjónustu sem þeim er skylt lögum samkvæmt. Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB hvetur stjórnvöld þess vegna til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar svo hana megi
- 293þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
- 294og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda. Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama
- 295BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu
- 296í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof.. BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist
- 297er m.a. að þjónusta aðildarfélög bandalagsins og gæta hagsmuna þeirra og félagsmanna þeirra gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum. Þá er það hlutverk bandalagsins að stuðla að bættu velferðarsamfélagi
- 298sem gildir frá 15. mars til 1. júní, en stjórnvöld hafa sagst vera tilbúin til þess að framlengja úrræðið verði þess talin þörf. Fjárhæð atvinnuleysisbóta ræðst af meðaltekjum starfsmanns á þriggja mánaða tímabili áður en hann fór í hlutastarf
- 299svo dæmi séu tekin. Launajafnrétti verður ekki náð án þess að gripið sé til aðgerða á ýmsum sviðum. Skýrslunni fylgja tillögur að stefnumörkun frá stéttarfélögunum og eru ýmsar aðgerðir nefndar þar. Stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggja
- 300!. . Við höfnum þjóðarmorði og brotum Ísraels á alþjóðalögum. Tími yfirlýsinga og undanbragða er liðinn, tími aðgerða er runninn upp! Fjölmennum og krefjumst tafarlausra og markvissra aðgerða íslenskra stjórnvalda