321
Tvennt er talið hafa haft afgerandi áhrif á framgang Svansins á Íslandi undanfarin ár; markviss stefnumótun stjórnvalda og virk áætlun um innleiðingu vistvænna opinberra innkaupa sem felur í sér að sett eru fram umhverfisskilyrði í útboðsgögnum. Benda
322
- og barnamálaráðherra.
„Að undanförnu hafa verið stigin mikilvæg skref af hálfu stjórnvalda til að taka á ofbeldi og alvarlegum afleiðingum þess. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegna lykilhlutverki í því verkefni að sporna gegn ofbeldi og ofbeldismenningu. Fræðsla
323
Heildartekjur karla eru að jafnaði um 29 prósentum hærri en heildartekjur kvenna samkvæmt nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda. Við blasir algjör stöðnun í jafnréttismálum þar sem engin raunveruleg framþróun hefur orðið undanfarið segir Sonja Ýr
324
dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur verði lögfestur.
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun verði
325
samræmi við lífskjarasamninginn en Árni Stefán Jónsson, formaður félagsins, segir samninganefnd ríkisins bjóða félagsmönnum Sameykis verri kjör en kveðið sé á um í lífskjarasamningnum. Í ljósi þeirrar áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að samið sé innan
326
sér heldur þarf að berjast fyrir því.
Það er kominn tími til að stjórnvöld og atvinnurekendur grípi til aðgerða til að stuðla að raunverulegu jafnrétti. Til dæmis með því að létta umönnunarbyrði kvenna vegna barna og ættingja og með því að beina stuðningi þangað
327
af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst er að fyrr verður ekki sátt
328
og hálfri öld.
Okkur er einnig ljóst að máttugt afl vinnur nú að því að þurrka út þær reglur sem gilda fyrir alla. Engin takmörk virðast vera á völdum fyrirtækjanna, lýðræðisríki eru í heljargreipum auðugast hundraðshluta mannkyns og stjórnvöld í of
329
Margar áhugaverðar tillögur komu fram á fundinum. Margir nefndu mikilvægi þess að bandalagið hafi sérhæfðan starfsmann til að sinna menntamálum og bera ábyrgð á stefnumörkun gagnvart stjórnvöldum. Þá var kallað eftir því að stefnumörkun
330
flytja heim til að starfa á einkareknu stöðvunum reyndist fyrirsláttur.
Gengið gegn þjóðarvilja.
Með þessum breytingum eru stjórnvöld að ganga þvert gegn þjóðarvilja. Rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði
331
- og atvinnulífs er mikilvæg forsenda þess að jafnrétti kynjanna náist á vinnumarkaði. Mikil umræða er um álag á fjölskyldur en of fá skref tekin í átt að breytingum. Það er því brýnt að stjórnvöld leggi sitt af mörkum og leitað sé viðeigandi lausna með jafnræði
332
tilhlökkunarefni að vinna með stjórnvöldum að tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang hjá ríkinu. . „Fjölskylduvænna samfélag hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB á undanförnum árum og stytting vinnuvikunnar er mikilvægur þáttur
333
á þessi mál hjá stjórnvöldum..
„Félagsmálaráðherra hefur verið að viðra þær skoðanir sínar að ríkið verði að koma að uppbyggingu leigufélaga til að fjölga leiguíbúðum. BSRB er vitanlega
334
mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðarleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum, bara fyrir það eitt að vera konur.
Gerum
335
við því að jafnréttismarkmið fæðingarorlofslaganna um að gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf fari fyrir lítið ef aðeins óvissa tekur við að loknu fæðingarorlofi. BSRB gerir þá kröfu á stjórnvöld að tryggja öllum börnum lögbundinn rétt til leikskólavistar
336
Við færumst sem betur fer í rétta átt, skref fyrir skref. En konur og kvár minntu stjórnvöld rækilega á það að þetta verkefni þurfi að vera í forgangi og að við ætlum ekki að sætta okkur við að það taki allt að 300 ár í að jafnrétti verði náð hér á landi
337
úr ójöfnuði. Það samstarf verkalýðshreyfingar, atvinnurekenda og stjórnvalda sem norræna líkanið hefur byggst á getur gert okkur kleift að tryggja öryggi á umbreytingatímum og stuðlað að þátttöku allra í umskiptum í átt að grænu hagkerfi sem tryggja ... þess að umskiptin takist vel. Flestum Norðurlandabúum kann að finnast þetta sjálfsagt mál en sú er ekki alltaf raunin. Við þurfum ekki að leita langt til að hitta félaga og vini í verkalýðshreyfingunni sem hafa aðra sögu að segja. Þess vegna verða stjórnvöld
338
er einfalt. Það gengur þvert gegn langtímahagsmunum almennings í landinu. Fyrir því eru ýmis rök. Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu takmarkar getu og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu
339
og brotakennd og að stjórnvöld missi möguleika á að forgangsraða og skipuleggja þjónustuna í þágu almannahagsmuna. . Við getum fengið lánað orðatiltæki frá enskumælandi þjóðum til að auðvelda skilning. Ef eitthvað lítur út eins og önd, syndir eins
340
hafa verið smánarblettur á kerfinu. Það er fagnaðarefni að mati BSRB að stjórnvöld ætli sér nú að taka á þessu alvarlega vandamáli. Eins og fram kom