201
að 11% vergrar landsframleiðslu renni til heilbrigðismála. Þegar undirskriftalistinn var afhentur stjórnvöldum síðasta vor höfðu tæplega 87 þúsund skrifað undir áskorunina. Hvorki fyrr né síðar hafa jafn margir skrifað undir undirskriftalista hér á landi
202
hlutabréf, til dæmis þeir sem sinni almannaþjónustunni. Nær væri að bæta kjör þeirra hópa. . Stjórnvöld hafa sett ákveðinn ramma um kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja, sem mega í dag ekki nema meiru en sem nemur 25 prósentum af árslaunum
203
BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag.
Lífeyrismál hafa verið til umræðu í Þjóðhagsráði og stjórnvöld hafa lýst því yfir að vilji þeirra standi til að boða
204
hjá Sameyki, þar sem ríkið neitar að bjóða félagsmönnum upp á launahækkanir í samræmi við lífskjarasamninginn, þrátt fyrir þá miklu áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að þeir samningar sem aðildarfélög BSRB gera rúmist innan þess ramma.
Þá eru ýmis mál
205
haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
206
þess að báðir foreldrar fái fimm mánuði og geti ráðstafað tveimur mánuðum til viðbótar að vild.
Þá er kallað eftir því í umsögninni að stjórnvöld byggi upp opinbera heilbrigðisþjónustu og haldi áfram markvissu átaki hjá heilbrigðisstofnunum ríkisins til að vinna
207
stjórnvöld nú að opna þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. . Lítil umræða hefur átt sér stað um þessa ákvörðun, sem var tekin af heilbrigðisráðherra án þess að Alþingi fengi að koma að málinu, eða fjalla um málið
208
langtímakjarasamninga hjá aðildarfélögum BSRB. Kröfur okkar munu ekki eingöngu beinast að launagreiðendum heldur einnig stjórnvöldum. – sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Stéttafélögin sem hafa undirritað samninga eru:.
Félag
209
Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir
210
áhættumati og áætlun um fyrirbyggjandi aðgerðir og hvernig eigi að bregðast við þegar slík mál koma upp. Því miður eru enn fjölmargir atvinnurekendur sem ekki uppfylla þessa skyldur.
Við þurfum einnig að þrýsta á stjórnvöld um breytingar. Það verður ... tíma og verkalýðshreyfingin hefur beitt sér mjög fyrir því að bæta kjör lægst launuðustu hópanna hafa stjórnvöld verið á allt annarri vegferð.
Skattbyrðin hefur aukist lang mest hjá tekjulægstu hópunum. Stjórnvöld hafa dregið jafnt og þétt ... sem má ekki viðgangast. Stjórnvöld verða að snúa þessari þróun við og laga skattkerfið með það fyrir augum að bæta kjör þeirra tekjulægstu verulega.
Eðlilegt að tekist sé á innan verkalýðshreyfingarinnar.
Það er augljóst öllum sem vilja sjá ... nægilega stór til að stíga yfir þessa erfiðleika og nota samtakamáttinn til að ná okkar markmiðum, launafólki til heilla. Við vitum vel hverju við getum áorkað með samstöðunni en við vitum líka að við erum veikari gagnvart viðsemjendum og stjórnvöldum
211
Nánast engin gagnasöfnun er svo fyrir hendi þegar kemur að kynsegin fólki.
Hver eldar matinn þinn?.
Hagfræði hefur veruleg áhrif á stefnumótun og ákvarðanir stjórnvalda, á vinnumarkaði ... bent á mikilvægi þess að stjórnvöld marki sér skýra sýn um hvernig samfélag þau vilji stuðla að, allar ákvarðanir þeirra taki mið af því markmiði og þannig móti þau samfélagsgerðina.
Kvenna-kjarasamningar ... samfélagssáttmála.
Það er því fagnaðarefni að stjórnvöld hafi lýst því í yfir, í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020, að skipaður yrði starfshópur
212
óháð því hvernig árar. Það er útaf fyrir sig merkilegt að enn sé tekið mark á því enda sýnir reynslan okkur að síðastliðin 30 ár hafa kjarasamningar bæði aukið velsæld og stuðlað að stöðugleika.
Enn önnur sagan tengist mýtunni um að stjórnvöld ... þar sem stjórnvöld verða að vera í aðalhlutverki, svo sem til að bregðast við áskorunum tengdum heimsfaraldrinum, hamfarahlýnun, tæknibreytingum, nýsköpun og auknum ójöfnuði. Markaðurinn er ekki töfralausn á öllum vanda eins og flest ættu að vera farin að sjá ... er grundvallarkrafa sem skilar auknum framförum og velferð fyrir okkur öll. Hvernig við deilum gæðunum hverju sinni, hvort heldur sem er í gegnum kjarasamninga eða stuðning stjórnvalda, á að snúast um að fólk nái endum saman, eigi öruggt heimili og búi
213
og telur að nú þurfi bæði stjórnvöld og vinnustaðir að taka fast á málaflokknum og útrýma þessum faraldri kynferðisofbeldis og áreitni í vinnuumhverfinu. Rót þessarar meinsemdar er misrétti og valdaójafnvægi kynjanna. Þetta kunna að vera óþægilegar ... ríka áherslu á að stjórnvöld og atvinnurekendur vinni markvisst að jafnrétti með því að tryggja jöfn tækifæri og jafna meðferð fólks á vinnumarkaði. Vinnustaðir hafa ýmsar skyldur sem er nokkuð auðvelt að uppfylla. Ein þeirra er að setja verkferla
214
Tryggingastofnun ríkisins hyggst á næstunni framkvæma rannsókn á ástæðum þess.
Kröfur BSRB og Kvennaverkfalls.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að stjórnvöld og vinnustaðir taki fast á málaflokknum og útrými þessum faraldri ... sálræna fyrstu hjálp. Stjórnvöld hafa einnig tekið einhver skref í rétta og hefur Vinnueftirlitið til að mynda aukið áherslu
215
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði þingið. Hún sagði alla hópa samfélagsins jafn mikilvæga og að allir þurfi þeir að ná eyrum stjórnvalda og semja um lífskjör sín. Þar skipti samstaðan máli og að vinna skipulega að því að ná lausnum
216
er á í frétt á vef EPSU, evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, fjölgar þeim stöðugt sem eiga í erfiðleikum með að greiða fyrir aðgang að vatni í Evrópu. Dæmi eru um að stjórnvöld í Evrópuríkjum hafi notað þörf fyrir niðurskurð í opinberum rekstri
217
nefndarinnar er mikilvægur hlekkur í því samtali sem átt hefur sér stað milli verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og stjórnvalda á síðustu mánuðum. Þar hefur verið lögð þung áhersla á mikilvægi þess að hafa betri launatölfræði sem hægt er að nota við gerð
218
), en stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Á þinginu sitja fulltrúar frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Nemendur í Genfarskólanum fá að kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og ýmis
219
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn
220
og jafna stöðu kvenna og karla. Jafnréttisþing er að þessu sinni haldið í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og fjölmiðlanefnd.
Hlutverk þingsins er að efna til umræðu milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa