281
samningsvilja að samningaborðinu í stað þess að nota verkföll hjá stofnunum sínum sem skiptimynt í deilum sínum um fjárveitingar við stjórnvöld..
Réttindi starfsmanna stofnana
282
stjórnvalda..
Síðara erindið flytur Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, og ber yfirskriftina „Uppbygging lífeyrissparnaðar
283
mun bíða óbætanlegt tjón af þessari aðför að Ríkisútvarpinu. Þjóðin þarf á öflugum almannaþjónustumiðli að halda. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld tryggi Ríkisútvarpinu þær tekjur sem réttilega eiga að renna til þess í formi útvarpsgjaldsins
284
við eru heilbrigðisstofnanir landsins ófærar um að veita þá þjónustu sem þeim er skylt lögum samkvæmt. Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB hvetur stjórnvöld þess vegna til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar svo hana megi
285
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
286
og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama
287
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu
288
í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof..
BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist
289
er m.a. að þjónusta aðildarfélög bandalagsins og gæta hagsmuna þeirra og félagsmanna þeirra gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum. Þá er það hlutverk bandalagsins að stuðla að bættu velferðarsamfélagi
290
sem gildir frá 15. mars til 1. júní, en stjórnvöld hafa sagst vera tilbúin til þess að framlengja úrræðið verði þess talin þörf.
Fjárhæð atvinnuleysisbóta ræðst af meðaltekjum starfsmanns á þriggja mánaða tímabili áður en hann fór í hlutastarf
291
svo dæmi séu tekin. Launajafnrétti verður ekki náð án þess að gripið sé til aðgerða á ýmsum sviðum. Skýrslunni fylgja tillögur að stefnumörkun frá stéttarfélögunum og eru ýmsar aðgerðir nefndar þar. Stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggja
292
stendur frammi fyrir margskonar vanda. Eitt af því sem hindrar okkur í að ná árangri er skortur á trausti. Því það þarf traust. Hrunið varð ekki til þess, að efla traust. Svik stjórnvalda á samkomulagi við opinbera starfsmenn um lífeyrismál, varð ... ekki til að efla traust. Uppsagnir á Akranesi í nafni hagræðingar, voru ekki til þess að efla traust.
Slíkt traust þarf að ávinna sér, og þarf að ríkja á milli allra aðila, verkalýðshreyfingar, stjórnvalda og atvinnurekenda, og það þarf að sýna það í verki
293
á stjórnvöld að skipa starfshóp til að kanna mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnutíma. Til stóð að vinnuhópur velferðaráðuneytisins um samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs sem skipaður var á síðasta kjörtímabili myndi skoða áhrif styttingu vinnutíma. Sá ... BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda
294
stuðningur, alúð og tækifæri. Það ætti því alltaf að vera keppikefli stjórnvalda að skapa samfélag þar sem flestir lifa við kjöraðstæður svo þeir geti búið við góðan hag og liðið vel. . Til þess að tryggja velsæld samfélags þarf í fyrsta lagi að leggja ... og stjórnvöld víða um heim hafa litið til nýrra og víðari viðmiða til þess að koma betur til móts við vankanta eldri aðferða. Má þar til dæmis nefna heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, lýðheilsuvísa, félagsvísa og mælikvarða um hagsæld og lífsgæði. Þá tala
295
og atvinnurekendur.
Bandalagið hefur einnig gert kröfu um að stjórnvöld efni loforð um jöfnun launa á milli markaða, sem er í samræmi við samkomulag um lífeyrismál sem undirritað var haustið 2016. Rannsóknir sýna að laun opinberra starfsmanna eru 16 til 20
296
og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018.
Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka
297
að loknu fæðingarorlofi.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fari þegar í stað að tillögum sem starfshópur um framtíðarfyrirkomulag fæðingarorlofsmála skilaði til félagsmálaráðherra vorið 2016. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og jafnframt
298
BSRB situr fundinn fyrir hönd bandalagsins ásamt fulltrúa frá SFR.
Það var sameiginlegt mat þátttakenda á fundinum að mikilvægt væri að stjórnvöld taki forystuna í þessum málaflokki með stefnumótun
299
er óásættanlegt að misréttið sé til staðar og því verður að bregðast við strax. . Að mati BSRB er það forgangsverkefni stjórnvalda, atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar að uppræta með öllu kynbundinn launamun. Það má til dæmis gera
300
sé að hún virkar illa. Þess vegna ættu stjórnvöld að hugsa sig vandlega um og hætta við áform um aukinn einkarekstur í heilsugæslunni áður en það er um seinann