361
á að þessi hópur muni stækka. Hjálparstofnanir merkja nú þegar stóraukna spurn eftir aðstoð og segja flesta í þeim hópi vera öryrkja og langveikar einstæðar mæður.
Fátækt er ekki óumflýjanlegur veruleiki. Stjórnvöld hafa úrslitaáhrif á það hvort fólk búi
362
er lögð áhersla á jafnrétti kynjanna. Þar segir að lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslna verði sett verði á dagskrá í samtali stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Einnig að lenging fæðingarorlofs sé mikilvægt framlag ríkisins til að brúa megi
363
stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins þar sem hægt er að bregðast við hratt.
Sáttmáli á vinnustöðum.
Yfirlýsingin sem undirrituð var í morgun
364
launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda, sem miðar að því að vinna að auknu launajafnrétti og því að tryggja að jafnverðmæt störf séu metin eins. . .
Smelltu
365
%. Þetta skýrist m.a. af stefnu stjórnvalda um sameiningar og niðurskurð ríkisstofnana sem óneitanlega hefur mikil áhrif á starfsöryggi opinberra starfsmanna..
Í könnununum má glöggt sjá
366
hún undanskilur fjármagnseigendur, hún undanskilur bankana, hún undanskilur þá sem lifa í allt öðrum veruleika sem ríkisstjórnin hefur skapað þeim.
Sameyki berst áfram gegn þessari aðför að grunnþjónustunni í landinu og krefst þess af stjórnvöldum
367
hafa stjórnvöld gripið til víðtækra aðgerða til að draga úr neikvæðum áhrifum heimsfaraldursins til skamms tíma með víðtækum stuðningi við atvinnurekstur, menntakerfi og almenning. Slíkt þekkjum við vel hér á landi, þar sem hið opinbera hefur gegnt stóru hlutverki
368
iðnbyltingin – stefna og aðgerðir stjórnvalda – Henný Hinz, aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftlagsmála
369
Þegar efnahagskreppan sem kom í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar skall á af fullum þunga þurfti að taka fjármálareglur stjórnvalda, sem setja ríkisstjórnum skorður þegar kemur að útgjöldum, úr sambandi. BSRB studdi þá aðgerð en kallaði
370
sem kynntar voru í Mannréttindahúsinu kl 10:00 í morgun. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdarstýra Vörðu, kynnti helstu niðurstöður en greining Vörðu er umfangsmikil og nær til margra þátta. Lokaorðum sínum beindi hún til stjórnvalda og spurði hversu slæmt
371
með hærri álögum á þá sem nýta þjónustuna. Og þvert á vilja þjóðarinnar heldur áfram umræða um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni. Það er ekki í anda samtryggingar að fjármunir sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum.
Stjórnvöld verða ... um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi. Það ætlum við okkur að gera.
Samhliða kjarasamningum þá kynntu stjórnvöld ýmis mál meðal annars lengingu fæðingarorlofs, lækkun skatta á þá tekjulægstu og aukin framlög
372
byltingarinnar í innra starfi þeirra sem og áherslum og samstarfi við atvinnurekendur, stjórnvöld og samfélagið allt. Hægt er að kynna sér niðurstöður fundarins
373
Markmiðið að varpa ljósi á viðhorf til stöðu foreldra og kortleggja misræmi. Fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum
374
hefur verið í gangi frá árinu 2009 þegar aðilar á vinnumarkaði og stjórnvöld gerðu stöðugleikasáttmála. Það er afar mikilvægt að nú hafi náðst samkomulag um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi. Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði
375
að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, nái fram að ganga. Það er einnig brýnt verkefni að stjórnvöld ábyrgist að öll börn fái notið dagvistunar að loknu fæðingarorlofi og tryggja þannig jafnrétti á vinnumarkaði,“ segir Sonja
376
stjórnvöld um aðgerðir til að mæta áskorunum í jafnréttismálum á Norðurlöndum. Gertrud Åström, félagi í framkvæmdastjórn Nordiskt Forum og formaður sænska kvenréttindafélagsins (Sveriges kvinnolobby
377
og sláandi ættu þær ekki að koma á óvart. Ítrekað hefur verið vakin athygli á því að öryrkjar séu sá hópur sem líklegast er að búi við fjárhagsþrengingar og fátækt.
Ranghugmyndir um fátækt.
Til lengri tíma virtust stjórnvöld líta
378
sem hér hefur verið rakin og þurfa stjórnvöld að hafa varan á að ákveðnir hópar festist ekki í ótryggri stöðu á vinnumarkaði, atvinnuleysi og fátækt. Þá er bent á að neikvæðari hliðar þessara breytinga komi skýrar fram í þeim löndum sem skemmra eru á veg komin í tækniþróun
379
Í efnahagskafla er farið yfir áhrif kórónukreppunnar á efnahag og vinnumarkað og samanburður gerður á efnahagsspám fyrir og eftir heimsfaraldurinn. Viðbrögðum stjórnvalda er lýst og ljósi varpað á tvær nýlegar kreppur. . Meginefni skýrslunnar
380
Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni