• Skoðun
    • Skoðun
    • Stefna
      • Almannaþjónusta
      • Atvinnumál
      • Efnahags- og skattamál
      • Heilbrigðismál
      • Húsnæðismál
      • Jafnréttismál
      • Kjaramál
      • Lífeyrismál
      • Menntamál
      • Umhverfis- og loftslagsmál
    • Málefnin
      • Baráttan um heilbrigðiskerfið
      • Félagslegur stöðugleiki
      • Jöfnun lífeyrisréttinda
      • Kynbundin og kynferðisleg áreitni
      • Mennta- og fræðslumál
      • Stytting vinnuvikunnar
        • Fræðslumyndbönd um styttingu vinnuvikunnar
    • Ályktanir
      • Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
      • Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
      • Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
      • Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
      • Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
      • Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
      • Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
      • Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
    • Umsagnir
  • Fréttir
    • Fréttir
    • Fróðleikur
    • Viðburðadagatal
    • Útgefið efni
    • Fjölmiðlatorg
    • Myndir
  • Vinnuréttur
    • Vinnuréttur
      • Starfsmenn á opinberum vinnumarkaði
      • Um stéttarfélög og hlutverk þeirra
    • Upphaf starfs
      • Auglýsing lausra starfa
      • Almenn hæfisskilyrði ríkisstarfsmanna
      • Ráðning í starf
      • Val á umsækjendum
      • Ráðningarsamningur
    • Starfsævin
      • Aðbúnaður starfsmanna
      • Áminning í starfi
      • Fæðingar- og foreldraorlof
      • Breytingar á störfum
      • Launagreiðslur
      • Orlofsréttur
      • Persónuvernd starfsmanna
      • Réttindi vaktavinnufólks
      • Staða og hlutverk trúnaðarmanna
      • Veikindaréttur
      • Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
      • Jafnrétti á vinnumarkaði
      • Aðilaskipti að fyrirtækjum
    • Lok starfs
      • Uppsagnir og uppsagnarfrestur
      • Niðurlagning starfs
      • Veikindi og lausnarlaun
      • Uppsagnarfrestur og orlof
  • Aðildarfélög
    • Aðildarfélög
    • Fræðsla
    • Styrktarsjóðurinn Klettur
    • Orlofshús
  • Um BSRB
    • Um BSRB
      • Persónuvernd
      • Lagalegir fyrirvarar
    • Starfsfólk
    • Skipulag
      • Þing
        • 47. þing BSRB
        • 46. þing BSRB
        • 45. þing BSRB
        • 44. þing BSRB
        • 43. þing BSRB
      • Formannaráð
      • Stjórn
      • Aðalfundur
      • Formaður og varaformenn
      • Nefndir
    • Lög
    • Samstarf
      • Innlent samstarf
      • Erlent samstarf
    • Saga
    • Bjarg íbúðafélag
    • Varða
  • ENGLISH
  • POLSKI
Forsíða / Leit

Leit

Leitarorð "fæðingarorlof"
Fann 117 niðurstöður
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  1. 21
    Skýr ákvæði eru í lögum annarra Norðurlanda en Íslands um rétt barna til dagvistunarúrræða að loknu fæðingarorlofi.
    Eyða þarf umönnunarbilinu án tafar
    Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði og bjóða öllum börnum upp á tryggt leikskólapláss að því liðnu. Eins og fram kom í fréttum RÚV .... Könnun bandalagsins leiddi í ljós að börn eru að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla, en fæðingarorlof er aðeins 9 mánuðir. Þá eru dagforeldrar aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum, en þar búa um 88% íbúa landsins. Tryggir ... eru í lögum um rétt barna til dagvistunar þegar fæðingarorlofi sleppir. Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti möguleika beggja foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi og tryggir ekki jafnræði í þjónustu við börn ... að loknu fæðingarorlofi. BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fari þegar í stað að tillögum sem starfshópur um framtíðarfyrirkomulag fæðingarorlofsmála skilaði til félagsmálaráðherra vorið 2016. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og jafnframt

  2. 22
    Ekki verður séð að jafnræði ríki um þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Mikill munur er á þjónustu milli sveitarfélaga.
    Ekki jafnræði í þjónustu sveitarfélaga við börn
    Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn ... á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir. Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú ... gefið út skýrslu með helstu niðurstöðum. Markmiðið var að varpa ljósi á hvaða stuðning hið opinbera veitir, enda ítrekað verið bent á þau vandamál sem leiða af því bili sem er á milli fæðingarorlofs foreldra og þess aldurs þegar börnum er tryggt ... leikskólapláss. Almennt nýta foreldrar sér dagforeldrakerfið til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, þar sem það er í boði. Það byggir á framboði einkaaðila og sveitarfélögunum ber hvorki skylda til að tryggja framboð dagforeldra ... til fæðingarorlofs þannig að þegar orlofinu sleppir eiga börn lögbundinn rétt á dagvistun. Könnun BSRB sýnir að um helmingur landsmanna býr í sveitarfélögum þar sem inntökualdur barna á leikskóla er 24 mánaða. Tæpur fimmtungur, 18,4%, býr í sveitarfélögum

  3. 23
    Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
    Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?
    Það er fagnaðarefni að Samtök atvinnulífsins hafi áhuga á að stytta bilið á milli þeirra níu mánaða sem foreldrar fá í fæðingarorlofi og þess tíma sem börn þeirra komast inn á leikskóla. En það er miður að eina lausnin sem samtökin koma auga ... á sé að setja níu mánaða gömul börn á leikskóla í stað þess að styðja augljósar leiðir til að lengja þann tíma sem ungbörn fá með foreldrum sínum í fæðingarorlofi. Markmiðin með lögum um fæðingarorlof er tvíþætt. Annars vegar tryggja lögin réttindi barna ... að jafnrétti á vinnumarkaði. Því markmiði hafa lögin ekki náð og með niðurskurði undanfarinna ára hafa þau færst fjær því mikilvæga markmiði. Raunin er sú að núverandi skipan fæðingarorlofs og framboð dagvistunarúrræða þegar orlofinu lýkur leiðir ... á samtals níu mánaða fæðingarorlofi. Bæði mæður og feður eiga rétt á þremur mánuðum hvort, en að auki fá foreldrarnir svo þrjá mánuði sem þeir geta ráðstafað að vild. Almennt taka mæður sína þrjá mánuði og að auki alla þrjá sameiginlegu mánuðina. Aðeins ... um þrír af hverjum fjórum feðrum taka fæðingarorlof yfir höfuð. Þeir sem það gera taka að meðaltali einungis um 2,5 mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fæðingarorlofssjóði. Margra mánaða óvissa eftir fæðingarorlofið. Að loknu

  4. 24
    Sveitarfélög upplýsi um dagvistun
    Sveitarfélög upplýsi um dagvistun
    BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál ... , ungbarnaleikskólar og fleira. . Engar reglur á Íslandi. Einnig er spurt um frá hvaða aldri börn eiga rétt á dagvistunarúrræði, hvort sveitarfélögin grípa til ráðstafana til að tryggja úrræði eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur ... , algengan biðtíma eftir inntöku á leikskóla og fleira. . Nefndin telur mikilvægt að öllum foreldrum standi til boða viðeigandi dagvistunarúrræði fyrir börn sín að loknu fæðingarorlofi. Ástæðan er sú að ein helsta áskorun jafnréttismála ... er svokallað umönnunarbil, tíminn á milli fæðingarorlofs og leikskólavistar. . Engar reglur gilda hér á landi um frá hvaða aldri sveitarfélögum er skylt að bjóða upp á dagvistunarúrræði, ólíkt því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þar eiga börn ... á ættingja. Raunin hefur verið sú að það að brúa þetta bil lendir frekar á konum en körlum. Umönnunarbilið er því ein af megináskorununum sem þarf að yfirstíga til að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði. Það er til lítils að tryggja jafnrétti í fæðingarorlofi

  5. 25
    Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
    Út­rýmum um­önnunar­bilinu
    hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun. BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar ... % barna, en algengast er að viðmiðunaraldur sé 18 mánuðir. Fæðingarorlof var lengst af 9 mánuðir, og skiptist það afar ójafnt á milli foreldra. Í langflestum tilvikum tóku mæður 6 mánuði og feður í mesta lagi þrjá mánuði. Nú hefur fæðingarorlofið ... kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að umönnunarbilið bitni frekar á konum en körlum. Konur eru almennt á lægri launum og hafa sögulega frekar dreift sínu fæðingarorlofi á lengri tíma ... við því að jafnréttismarkmið fæðingarorlofslaganna um að gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf fari fyrir lítið ef aðeins óvissa tekur við að loknu fæðingarorlofi. BSRB gerir þá kröfu á stjórnvöld að tryggja öllum börnum lögbundinn rétt til leikskólavistar

  6. 26
    BSRB kallar eftir því að hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækki í takti við launaþróun í landinu.
    Jöfn skipting fæðingarorlofs mikilvægt jafnréttismál
    Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir ... í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof.. BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Með jafnri skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra mun fjarvera foreldra af vinnumarkaði verða jafn löng og áhrifin af því að fara tímabundið af vinnumarkaði verða þau sömu. Í umsögn BSRB er því fagnað að ákveðnar ... heimildir séu til þess að veita öðru foreldrinu alla 12 mánuðina í fæðingarorlofi, svo sem ef barn er ekki feðrað eða ef annað foreldrið sætir nálgunarbanni eða brottvísun af heimili. Bandalagið telur rétt að bæta við matskenndri heimild ... sem foreldrar hafa til töku fæðingarorlofs úr 24 mánuðum í 18. Ekki er hægt að tryggja að börn komist inn á leikskóla við 18 mánaða aldur í öllum sveitarfélögum og varhugavert að stytta tímabilið áður en bilið milli 12 mánaða fæðingarorlofs og leikskóla verður

  7. 27
    Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við Fæðingarorlofssjóð telji þeir sig eiga rétt á hærri greiðslum vegna afturvirkra launahækkana.
    Afturvirkar hækkanir geta haft áhrif á fæðingarorlof
    Þar sem dráttur varð á gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB komu kjarasamningsbundnar hækkanir ekki til greiðslu fyrr en eftir undirritun þeirra. Slíkar greiðslur geta haft áhrif á greiðslur úr ýmsum félagslegum kerfum, til að mynda greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við sjóðinn og fara fram á endurútreikning. Flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB runnu út þann 31. mars 2019. Kjarasamningar við ríkið og sveitarfélög voru gerðir í mars 2020

  8. 28
    Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
    Tími og peningar – lengjum fæðingarorlofið strax
    nýtt sér árið 2000 og hefur síðan verið öðrum löndum fyrirmynd. Lagabreytingin leiddi til hugarfarsbreytingar í samfélaginu og nú þykir eðlilegt að feður taki hluta fæðingarorlofs. Nú eiga foreldrar rétt á samtals níu mánaða orlofi, þremur ... mánuðum hvort auk þess sem þau fá þrjá mánuði í viðbót sem þau geta deilt. Frá því að kerfinu var komið á árið 2001 hafa mæður tekið að meðaltali sex mánuði. Þróunin hjá feðrum allt fram til ársloka 2008 var sú að 90 prósent feðra tók fæðingarorlof ... fæðingarorlofi lögbundinn. Svo er ekki hér á landi. Afleiðingarnar eru þær að mæður eru lengur heima með börnum sínum í fæðingarorlofi og ólaunuðu leyfi að því loknu. Auk þess er algengt að þær lækki starfshlutfallið sitt eða þurfi aukinn sveigjanleika í starfi ... í kjölfar fæðingarorlofs. Mæður fimmfalt lengur frá vinnumarkaði. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru afar fá börn yngri en eins árs hjá dagforeldrum eða í annarri dagvist. Flest eru heima hjá öðru hvoru foreldra sinna. Börn fá dagvistun ... mörgum orðum um það hve mikil áhrif þetta hefur á stöðu kynjanna á vinnumarkaði, launamuninn og starfsframa kvenna. . Ljóst má vera að jöfn skipting fæðingarorlofs á milli foreldra er lykilforsenda þess að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði

  9. 29
    Eyða þarf umönnunarbilinu sem fyrst að mati BSRB.
    Tryggingagjald lækki ekki án betra fæðingarorlofs
    BSRB leggst alfarið gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra. Þetta kemur ... á fæðingarorlofskerfinu. Þær voru að greiðslur í fæðingarorlofi verði óskertar að 300 þúsund krónum og að fæðingarorlofið verði lengt úr níu mánuðum í tólf. Þá telur BSRB að hækka þurfi hámarksgreiðslur úr sjóðnum í 650 þúsund krónur, sem er í samræmi við niðurstöðu ... hópsins þegar upphæðin hefur verið uppreiknuð á verðlag ársins 2018. Þá telur BSRB einnig mikilvægt að það bil sem verður á milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða fyrir börn, svokallað umönnunarbil, verði brúað. Sé fyrirhuguð lækkun

  10. 30
    Þeir sem þiggja greiðslur úr fæðingarorlofssjóði eða atvinnuleysistryggingasjóði og fengu afturvirka launahækkun gætu þurft að hafa samband við Vinnumálastofnun.
    Afturvirkar greiðslur geta haft áhrif á bætur
    var við störf ekki hafa áhrif á bæturnar. Þeir sem eiga rétt á launahækkunum afturvirkt og eru í fæðingarorlofi þurfa ekki að láta Fæðingarorlofssjóð vita af því sérstaklega. Ef greiðslurnar koma inn á það tímabil sem notað er til grundvallar ... við að reikna út greiðslur í fæðingarorlofi kann þó að koma til að greiðslurnar hækki eitthvað. Sé sú staða uppi er nauðsynlegt að senda Fæðingarorlofssjóði sundurliðun á greiðslunum. Starfsmenn sjóðsins munu þá uppfæra upphæðir sem liggja til grundvallar

  11. 31
    Verk að vinna fyrir nýja ríkisstjórn
    Verk að vinna fyrir nýja ríkisstjórn
    Þá ætlar ný ríkisstjórn einnig að hækka hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi, sem er mikilvægt bæði fyrir börnin og til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði með því að hvetja feður til að taka fæðingarorlof til jafns við mæður. Þá er einnig ... jákvætt að vinna eigi að því að tryggja börnum leikskóla- eða dagvist að loknu fæðingarorlofi. . Þessi tvö atriði eru meðal tillagna sem starfshópur um endurskoðun fæðingarorlofsins lagði til í skýrslu sinni. Það er mikilvægt að aðrar tillögur ... ekki skertar. . Það síðastnefnda er afar mikilvægt fyrir tekjulægri hópa sem munar gríðarlega um 20% launaskerðingu í fæðingarorlofi. BSRB mun beita sér fyrir því að nýr félagsmálaráðherra geri þessar tillögur að sínum. Heilbrigðiskerfið

  12. 32
    Starfshópur vill tólf mánaða fæðingarorlof
    Starfshópur vill tólf mánaða fæðingarorlof
    Tekjur allt að 300 þúsund krónum skerðast ekki í fæðingarorlofi, sem verður tólf mánuðir en ekki níu, verði farið að tillögu starfshóps um mótun tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum. Hópurinn, sem BSRB átti sæti í, skilaði niðurstöðum ... á mánuði skerðist ekki. . Í dag er fyrirkomulagið með þeim hætti að foreldrar fá 80% af meðaltali heildarlauna á tilteknu tímabili. Þak á greiðslur eru 370 þúsund krónur á mánuði. . Starfshópurinn leggur til að fæðingarorlofið verði ... að því að mánuðunum tólf verði skipt til helminga, þannig að hvert foreldri fái sex mánuði. Lagt er til að lenging fæðingarorlofs komi til framkvæmda í áföngum frá 1. janúar 2019 til 1. janúar 2021. . Vilja leikskóladvöl að loknu ... fæðingarorlofi. Þá telur starfshópurinn mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna að hægt verði að bjóða börnum dvöl á leikskóla eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Lagt er til að stofnuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinni

  13. 33
    Það eru veruleg vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir fjölgun lögreglumanna í fjárlagafrumvarpi nýrrar ríkisstjórnar.
    Þarf að endurreisa fæðingarorlofið hraðar
    BSRB fagnar því að hækka eigi hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi í 520 þúsund krónur á mánuði en telur að taka þurfi stærri skref strax í að endurreisa fæðingarorlofskerfið. „Bandalagið hvetur því til enn stærri og hraðari skrefa ... í þá átt að endurreisa fæðingarorlofskerfið og til að markmið fæðingarorlofslaga um að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf nái fram að ganga. Dregið hefur verulega úr þátttöku feðra í fæðingarorlofi frá 2008 og ljóst

  14. 34
    Breytingar á fæðingarorlofi bæta Ísland
    Breytingar á fæðingarorlofi bæta Ísland
    Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300.000 kr. og hækkun ... úr Fæðingarorlofssjóði verði 600 þúsund krónur á mánuði, og að tekjur allt að 300 þúsund krónum skerðist ekki, líkt og þær gera nú. Þá er lagt til að fæðingarorlof verði lengt úr níu mánuðum í tólf. . Óþarfi að bíða til 2017. Í skýrslu ... að því að móta heildstæða stefnu um dagvistun sem tekur við af fæðingarorlofi og að sú þjónusta sé á vegum hins opinbera. Starfshópurinn leggur til að skipuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að fjalla um málið. Markmiðið með vinnu. „Þetta snýst ekki bara um jafnan rétt barna til leikskólavistar heldur er þetta einnig jafnréttismál. Það hefur verið raunin að þegar það þarf að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar lendir það meira á konum en körlum. Umönnunarbilið svonefnda ... er ein megináskorun þess að jafnrétti á vinnumarkaði náist fram enda er þýðingarlítið að tryggja jafnrétti í fæðingarorlofi ef að því loknu tekur við tímabil þar sem móðirin axlar ábyrgðina í mun ríkari mæli en feður. Það eru almennt mæður sem annast

  15. 35
    Hver ber ábyrgð? Af umönnunarbili, fæðingarorlofi og tekjutapi
    Hver ber ábyrgð? Af umönnunarbili, fæðingarorlofi og tekjutapi
    fundarins er „ Hver ber ábyrgð? Af umönnunarbili, fæðingarorlofi og tekjutapi" og verður hann haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, sal FG á 2. hæð og streymt á Zoom kl. 11:30-13:00, 8. mars. Hann fer fram á íslensku en rittúlkun. .         Fyrirlesarar:. ● Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðjöf. Fæðingarorlof - reynsla, þróun og framtíðarsýn - 20 mín. ● Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknastofnun vinnumarkaðarins. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi

  16. 36
    Fæst sveitarfélög tryggja leikskólapláss fyrir 12 mánaða börn
    Fæst sveitarfélög tryggja leikskólapláss fyrir 12 mánaða börn
    Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað .... . Þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist þegar fæðingarorlof var lengt í 12 mánuði árið 2021 er staðan sú að umönnunarbilið svokallaða, þ.e. bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla er enn of langt í flestum tilfellum. Núverandi skipan leikskólamála ... takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki hefur verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra, og er því staða barna ... hvetur BSRB öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Auk þess kallar bandalagið eftir því að sá réttur verði lögfestur á Alþingi hið fyrsta með tilheyrandi fjármögnun ... . Og þannig veita barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og á hinum Norðurlöndunum.. “Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sig vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof

  17. 37
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ
    Kynbundin á­hrif barn­eigna á at­vinnu­þátt­töku og tekjur
    saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að tölfræði um fæðingarorlof ... , leikskólaþátttöku barna að loknu fæðingarorlofi og áhrifum barneigna á tekjur foreldra. Í fyrri greinum höfum við fjallað um að atvinnuþátttaka kvenna sé minni en karla ... . Þó Ísland komi betur út en flestar aðrar þjóðir innan OECD hafa barneignir mun meiri áhrif á atvinnuþátttöku kvenna hér á landi en í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Fæðingarorlof tryggir börnum ... , sum börn komast inn á ungbarnaleikskóla og önnur til dagforeldra, en mjög oft eru það mæðurnar sem brúa bilið með lengri fjarveru frá vinnumarkaði og áhrifin á tekjur þeirra mikil.  . Fæðingarorlof. Árið 2000 ... tóku gildi ný og framsækin lög um níu mánaða fæðingarorlof sem tryggðu hvoru foreldri um sig þriggja mánaða sjálfstæðan rétt og svo gátu þau skipt þremur mánuðum á milli sín að eigin vild. Fæðingarorlofið hefur síðan þá verið lengt í skrefum

  18. 38
    Réttur íslenskra foreldra minnstur
    Réttur íslenskra foreldra minnstur
    Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins ... um frumvarp þingmanna Samfylkingarinnar um breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. . Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir því að fæðingarorlof lengist úr níu mánuðum í tólf. Verði það að lögum munu hámarksgreiðslur hækka úr 370 ... , hvort sem litið er til viðmiða Umboðsmanns skuldara eða Velferðarráðuneytisins. Í dag fá foreldrar greiðslur í fæðingarorlofi sem nema 80% af meðaltekjum síðasta árið fyrir orlof, að 370 þúsund króna hámarki. . BSRB vill því ganga lengra en gert er ráð ... fyrir í þingmannafrumvarpinu og hækka hámarksgreiðslur á mánuði í 600 þúsund krónur, í samræmi við niðurstöðu starfshópsins. Þá tekur bandalagið undir með höfundum þingmannafrumvarpsins um að lengja eigi fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Niðurstaða starfshópsins ... samantekt á rétti foreldra til fæðingarorlofs á Norðurlöndunum. Þannig er lengd orlofsins samanlagt 39 vikur á Íslandi, 44 í Finnlandi, 48 í Danmörku og 49 í Noregi. Orlofið er mun lengra í Færeyjum, 62 vikur, en lengst í Svíþjóð, 69 vikur, eða 16 mánuðir

  19. 39
    Ályktun um fjölskylduvænna samfélag
    Ályktun um fjölskylduvænna samfélag
    44. þing BSRB krefst þess að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði hækkaðar verulega og fæðingarstyrkur verði aldrei undir lágmarkslaunum. Þannig megi endurvekja nauðsynlega þátttöku feðra ... í fæðingarorlofi með börnum sínum sem hefur minnkað um 20% frá 2008. Mikilvægt er að tryggja að röskun á tekjum heimilis verði sem minnst vegna fæðingarorlofs svo markmið fæðingarorlofslaga um að barn njóti samvista við báða foreldra sína nái fram að ganga og báðum ... foreldrum verði gert kleift að samræma fjölskyldulíf sitt og atvinnuþátttöku. Þá þarf að tryggja veikindarétt í fæðingarorlofi líkt og er í sumarorlofi. 44. þing BSRB lítur á það sem algert forgangsmál stjórnvalda að brúa ... umönnunarbilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða þannig að öllum börnum verði tryggt leikskólapláss sem henti þörfum fjölskyldna að loknu lengdu fæðingarorlofi. 44. þing BSRB krefst þess að starfsfólki á vinnumarkaði verði gert auðveldara

  20. 40
    Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
    Sjálfstæðar konur?
    ef þær hefðu ekki eignast barn. Ástæðurnar eru auðvitað fjölmargar en við vitum að þrjár vega þar þyngst; ójöfn skipting foreldra á fæðingarorlofi, ójöfn skipting á því hver brúar bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og ójöfn skipting foreldra á umönnun ... barna í uppvexti þeirra. Í fyrsta lagi skipta foreldrar ekki jafnt með sér fæðingarorlofinu en algengast er að mæður taki þær sex vikur sem má flytja á milli foreldra. Mæður taka því lengra fæðingarorlof en feður og eru því með lægri tekjur ... fæðingarorlofs og þar til barnið fær leikskólapláss. Meirihluti barna á Íslandi fá ekki leikskólapláss fyrr en eftir 18 mánaða aldur og á meðan eru mæðurnar launalausar eða með lágar greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði ef þær dreifa orlofinu yfir lengri tíma ... úr líkum á hlutastörfum karla. Rannsókn Vörðu sýnir einnig að mæður eru í miklu meira mæli háðar mökum sínum um fjárhagslega framfærslu en feður. Líkurnar á fjárhagslegu sjálfstæði kvenna minnka þegar þær fara í fæðingarorlof á meðan fæðingarorlof karla ... hefur engin áhrif á möguleika þeirra til fjárhagslegs sjálfstæðis. Áhrifin af því að brúa bilið hafa langmestu áhrifin þar af því að skipting foreldra á umönnun barna í fæðingarorlofi hefur áhrif á hvernig verkaskiptingin á heimilinu er háttað til framtíðar

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
bsrb@bsrb.is / 525 8300
  • Grettisgötu 89
  • 105 Reykjavík
  • Kennitala. 440169-0159
  • Vinnuréttur
    • Upphaf starfs
    • Starfsævin
    • Lok starfs
  • Aðildarfélög
    • Fræðsla
    • Styrkir
    • Orlofshús
  • Skoðun
    • Stefna
    • Málefnin
    • Ályktanir
    • Umsagnir
  • Um BSRB
    • Starfsfólk
    • Fróðleikur
    • Fréttir
    • Fjölmiðlatorg

Fylgdu okkur