81
Foreldrar eiga að hafa sömu möguleika og skyldur hvort sem er á vinnumarkaði eða heima fyrir.
Mikilvægur þáttur í þessu er að bæta fæðingarorlofið. Íslenska fæðingarorlofskerfið var byggt upp af metnaði en hefur síðan fengið að drabbast
82
sér að efla fæðingarorlofskerfið, eins og starfshópur ráðherra hefur lagt til. BSRB leggur þunga áherslu á að farið verði eftir tillögum starfshópsins. Meðal þess sem þar var lagt til var að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi að 300 þúsund krónum á mánuði
83
stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu
84
mest þeim tekjulægustu, betra barnabótakerfi og lengingu fæðingarorlofs. Við höfum reynt að sporna við kulnun í starfi, staðið vörð um heilbrigðiskerfið og unnið að úrbótum á húsnæðismarkaði. Við höfum einnig haldið áfram að krefjast jafnréttis ... félagsmanna og opinbera heilbrigðiskerfið er mikilvægur hluti af því öryggisneti.
Brúa þarf umönnunarbilið.
Nú fer eitt af langtímastefnumálum BSRB að komast í höfn með lengingu fæðingarorlofsins úr níu mánuðum í tólf. Þetta er mikilvægt ... einstæðir foreldrar geti fengið einir óskiptan rétt.
Baráttan heldur þó áfram, enda eftir að brúa tímabilið milli fæðingarorlofs og þess tíma þegar börn komast á leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil. Þar mun BSRB beita sér áfram ... fyrir því að sveitarfélögin tryggi öllum börnum leikskólavist frá tólf mánaða aldri þannig að leikskólinn taki við um leið og fæðingarorlofi lýkur. Það er löngu tímabært að við lögfestum þann rétt líkt og hefur verið gert á hinum Norðurlöndunum.
Bjarg íbúðafélag
85
það til að létta álögum af þeim tekjulægstu. Stjórnvöld bregðast einnig við þeirri kröfu að draga úr skerðingum á barnabótum sem bandalagið hefur haldið mjög á lofti í samtalinu við stjórnvöld.
Það er einnig fagnaðarefni að fæðingarorlofið verði lengt úr 9
86
við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera
87
Hækka þarf lágmarks- og hámarksgreiðslur í fæðingarorlofskerfinu og brúa umönnunarbilið frá fæðingarorlofi til leikskóla.
BSRB leggur ríka
88
vinnu kvenna að verðleikum og tryggja foreldrum rétt til fæðingarorlofs og aðgengi að barnaumönnun að því loknu. . Þá var einnig rætt um leiðir til þess að auka veg kvenna og jaðarsettra hópa innan verkalýðshreyfingarinnar og aðgerðir
89
kynjajafnrétti á vinnumarkaði. Þar er bent á mikilvægi þess að fjárfesta í fæðingarorlofi og umönnunarúrræðum fyrir börn og aldraða.
Neikvæð áhrif áreitis.
Norræna ráðherranefndin hefur einnig fjármagnað rannsókn á breytingum á vinnumarkaðinum
90
og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin: Hækka þar verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga
91
Gíslason , lektor við Háskóla Íslands á sviði karlafræði, fæðingarorlofs og jafnréttismála. Ingólfur hefur áratuga reynslu af rannsóknum, kennslu og starfi á sínu sérsviði. Ingólfur nefnir sitt erindi Sjónvarpsmenn frá Suður-Kóreu
92
sem hafa gagnast. Hvað Ísland varðar er m.a. fjallað um starfsmatið hjá sveitarfélögum og styttingu vinnuvikunnar. Skýrslan er skrifuð út frá sjónarhorni stéttarfélaga og fókusinn er nokkuð breiður, þar sem fjallað er um fæðingarorlof, dagvistun og ólaunaða vinnu
93
tækifæri kunni að felast í komandi kjarasamningsgerð hvað þessi atriði varðar. Þannig felist þjóðfélagslegur ávinningur af vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis.
Markmið laga um fæðingarorlof
94
um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
95
hér. .
Erindi:.
• Vinna Íslendingar of mikið? – Ragnheiður Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.
• Rjúkandi rúst? Fæðingarorlof í hruni og endurreisn – Ingólfur V. Gíslason, lektor í félagsfræði við HÍ.
• Samspil
96
um lengingu fæðingarorlofsins er að komast í höfn og bandalagið hefur áfram staðið vörð um heilbrigðiskerfið, jafnréttismál og aðra mikilvæga málaflokka.
Sonja segir einnig frá því að alls hafi rúmlega 170 fjölskyldur þegar flutt inn í íbúðir
97
með herferðinni Betra fæðingarorlof. Það sýndi sig vel á árunum fyrir hrun að okkur varð vel ágengt í því að fá feður til að taka fæðingarorlof. En því miður hefur sá góði árangur nú að miklu leyti gengið til baka.
Þá þarf að tryggja öruggt ... dagvistunarúrræði að loknu fæðingarorlofi. Það er óásættanlegt að foreldrar búi við þá óvissu og fjárhagserfiðleika sem umönnunarbilið skapar. Það er sjálfsögð krafa að sveitarfélögin tryggi foreldrum og börnum sambærilega þjónustu yfir landið allt óháð aldri barna
98
Styrktarsjóðs BSRB sem um árabil hefur talað fyrir því sjónarmiði að aðrar styrkveitingar en sjúkradagpeningar og styrkir í fæðingarorlofi verði undanþegnar staðgreiðslu . Þess ber að geta að ríkisskattstjóri hefur áskilið sér rétt til skilgreiningar
99
það mikla framfaraskref að báðir foreldrar eiga nú jafnan rétt til fæðingarorlofs.
Þróun umönnunarstarfa.
Aðalfyrirlesari fundarins var Marina Durano, femínískur hagfræðingur og ráðgjafi hjá UNI Global Union. Hún fjallaði
100
réttindum fólks til bótagreiðsla og þjónustu á erfiðari tímum. Þar sé m.a. lagt til að hætt verði við lengingu fæðingarorlofs og í málaflokki atvinnuleitenda er lögð ofuráhersla að stytta þann tíma sem fólk hefur bætur á sama tíma og ríkisstjórnin boðar