61
af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað ... ,“ sagði Elín. . Hún benti á að íslenskir foreldrar hafi mun lakari réttindi í fæðingarorlofi en foreldrar á Norðurlöndunum, auk þess sem heildstæða stefnu um dagvistun að loknu fæðingarorlofi skorti. Hún nefndi einnig þá kröfu að fjölskyldur
62
undanfarin ár og að sífellt fleiri vinnustaðir séu reknir á lágmarksmönnun. Þetta verður eitt af stóru málunum í komandi kjarasamningsviðræðum enda ljóst að það mun fylgja því kostnaður fyrir vinnustaðina,“ segir Sonja.
Lenging fæðingarorlofs jákvæð ... afla tekna til að bregðast við kulnun og álagi með afgerandi hætti.
BSRB fagnar því að í áætluninni sé gert ráð fyrir því að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Þá er einnig jákvætt að gert sé ráð fyrir auknum stofnframlögum
63
þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög
64
verkefnastjóri hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum..
• Rjúkandi rúst? Fæðingarorlof í hruni og endurreisn – Ingólfur V. Gíslason, lektor í félagsfræði við HÍ..
• Samspil heimilis og vinnu meðal
65
Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi almennt mun meiri réttindi og geta því varið lengri tíma með börnunum.
BSRB hefur lengi lagt áherslu á fjölskylduvænt samfélag. Fjallað var sérstaklega ... . Fjölskylduvænt samfélag byggist á jafnri stöðu kynjanna. Eyða verður launamuni kynjanna og jafna stöðu foreldra við uppeldi barna.
Til að svo megi verða þarf til dæmis að bæta rétt foreldra í fæðingarorlofi og tryggja börnum dagvistunarúrræði strax
66
framfara í jafnréttismálum á Íslandi, mikilvægi leikskóla fyrir öll börn til að gera konum kleift að vera fullir þátttakendur á vinnumarkaði, skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra og leiðir til að takast á við kynbundinn launamun.
Konur í Úkraínu
67
undir. Bandalagið ítrekar þau sjónarmið að hækka þurfi atvinnuleysisbætur og halda fast við áform um lengingu fæðingarorlofs. Þeim sjónarmiðum verður fylgt eftir í samtölum við stjórnvöld
68
og fjölskyldulíf en við eigum að venjast á Íslandi. Það skýrist ekki síst af því að vinnudagurinn er almennt styttri, minni áhersla á yfirvinnu og sveigjanleikinn oft mun meiri. Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi oft mun meiri réttindi og geta varið meiri tíma ... krafist að launamuni kynjanna verði eytt án frekari tafa og að staða foreldra við uppeldi barna verði jöfnuð.
Þetta kallar á lengingu fæðingarorlofs og hækkun á hámarksgreiðslum í orlofi svo feður ekki síður en mæður taki orlof með börnum sínum
69
að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og kallað eftir því að ríki og sveitarfélög vinni saman að því að brúa umönnunarbilið, bilið frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn kemst í dagvistunarúrræði.
BSRB gerir einnig alvarlegar athugasemdir
70
á afsláttarkjörum. Og það er tími til kominn að endurhugsa það. .
Þá þurfi einnig að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla til að koma í veg fyrir aukna kjaraskerðingu og álag á konur ... : „ Það er alveg á hreinu að við þurfum að gera eins og hin Norðurlöndin og lögfesta réttinn til að fá leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi af því þetta bil á ekki að vera til staðar. ” segir Sonja
71
til dæmis auglýsingu starfa og ráðningu í þau, ráðningarsamninga og fleira. Stærstur hluti vefsins fer í umfjöllun um málefni tengt starfsævinni, svo sem aðbúnað, fæðingarorlof, réttindi vaktavinnufólks, veikindarétt, orlof og fleira. Þá er að lokum fjallað
72
sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsmenn í hlutastarfi fá greidda uppbót eftir starfshlutfalli og þeir starfsmenn sem hafa unnið hluta úr ári sömuleiðis, ef þeir hafa unnið að minnsta kosti 3 mánuði á orlofsárinu
73
úr dagvistunarúrræðum fyrir ung börn til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs foreldra og þess tíma sem börn fái inni á leikskóla. Skref sem tekin hafa verið í að hækka greiðsluþak foreldra í orlofi eru skref í rétta átt. En hækkunin þarf að vera umtalsvert meiri ... og þarf líka að huga að lengingu orlofstímans. Jafnræði kynjanna við umgengni og uppeldi barna er megin tilgangur fæðingarorlofslaganna. Það hefur því miður sýnt sig að karlar nýta sér fæðingarorlof í mun minna mæli nú en á árunum fyrir hrun. Skýring þess liggur helst ... í greiðsluþakinu og ótrygga stöðu á vinnumarkaði. .
Eitt helsta verkefni okkar ætti því að vera að búa svo um að karlar sjái sér fært að nýta rétt sinn til fæðingarorlofs. Þannig gefst
74
· Uppsagnir, réttarvernd trúnaðarmanna, foreldra-og fæðingarorlof o.fl..
· Nemendur læra að fara yfir launaseðil
75
við ekki þau réttindi sem við teljum sjálfsögð í dag. Í dag þykir okkur sjálfsagt að eiga samningsrétt og veikindarétt. Okkur þykir eðlilegt að fara í fæðingarorlof, eiga launað orlof og margt fleira. Staðreyndin er sú að það hefur í mörgum tilvikum kostað miklar fórnir ... , lífsskoðunar, félagslegri stöðu eða efnahag.
Við höfum ýmis tæki til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Nú þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn ... strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum.
Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út
76
sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsfólk í hlutastarfi fær greidda uppbót eftir starfshlutfalli og það starfsfólk sem hefur unnið hluta úr ári sömuleiðis
77
kjarasamningsbundnar launahækkanir svo aukið fé í þennan mikilvæga málaflokk skili sér sannarlega til barnafjölskyldna,“ segir í ályktuninni.
Þá fagnar formannaráðið því að lengja eigi fæðingarorlofið en kallar eftir því að lengingin skiptist jafnt milli
78
vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög
79
og mikilvægt er að breyta því þannig að barnabætur byrji ekki að skerðast fyrr en að meðaltekjum er náð.
BSRB leggur áherslu á að breyta þurfi fæðingarorlofskerfinu þannig að þau sem eru með allra lægstu launin haldi óskertum tekjum í fæðingarorlofi ... . Að mati bandalagsins þarf líka að hækka hámarksfjárhæð fæðingarorlofs, sem hefur verið óbreytt um árabil, þannig að það miðist við að minnsta kosti 80 prósent af meðallaunum.
Á undanförnum árum hafa bætur almannatrygginga hækkað til samræmis
80
Foreldrar eiga að hafa sömu möguleika og skyldur hvort sem er á vinnumarkaði eða heima fyrir.
Mikilvægur þáttur í þessu er að bæta fæðingarorlofið. Íslenska fæðingarorlofskerfið var byggt upp af metnaði en hefur síðan fengið að drabbast