Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 21Þriðja vika verkfallsaðgerða BSRB hefst á morgun en lítið hefur þokast í kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga.. Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félag
- 22ekki jafn afgerandi er meirihluti landsmanna, um 54,3%, þeirrar skoðunar að slík starfsemi eigi fyrst og fremst að vera rekin af hinu opinbera. Um þriðjungur, 34,1% vill að einkaaðilar og hið opinbera komi jafnt að því að veita þjónustuna. Einungis 11,6 ... Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar ... eru afar afgerandi þegar kemur að tannlækningum barna. Alls vilja 66,6% landsmanna að sú starfsemi sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Um 24,9% telja að best sé að tannlækningum barna sé sinnt jafnt af einkaaðilum og hinu opinbera, en aðeins 7,5% telja
- 23Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma. Embættismenn njóta ... ákveðinnar sérstöðu samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þannig má segja að þeir njóti nokkru meira öryggis í starfi og um þá gilda ákveðnar reglur sem gilda almennt ekki um opinbera starfsmenn. Í lögunum er upptalning ... ekki fyrir hendi þegar aðrir opinberir starfsmenn sæta niðurlagningu starfs nema þeir hafi verið ráðnir til starfa fyrir árið 1996. Ef embættismaður hefur sinnt starfinu skemur en 15 ár skal hann halda óbreyttum launakjörum í sex mánuði en hafi hann sinnt
- 24Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri ... voru afar jákvæðar en sá árangur virðist ekki hafa skilað sér inn í viðræðurnar. Í öðru lagi var krafa okkar um jöfnun launa milli opinberra og almenna vinnumarkaðarins. Árið 2016 var gerður samningur milli opinberra starfsmanna, ríkisvaldsins og Sambands ... íslenskra sveitarfélaga um jöfnun lífeyrisréttinda milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Samningurinn var algjör tímamótasamningur því aldrei fyrr hafa svo stór og mikilvæg kjör launafólks verið samræmd milli markaða. Í samningnum var ákvæði ... um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum ... að gera sér það ljóst að opinberir starfsmenn munu ekki ganga frá samningum án þess að frá þessu máli verði gengið. Þriðja stóra málið sem við höfum lagt áherslu á er útfærsla launaþróunartryggingarinnar eða launaskriðstryggingarinnar eins
- 25Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3% árið 2014 og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9%. Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 13,2% hjá opinberum starfsmönnum, þar af var munurinn 14,1% hjá ríki og 6,7 ... - og félagsþjónustu 7,4%. Launamunur minnkar nokkuð frá fyrra ári í þeim atvinnugreinum sem opinber rekstur er mestur, það er í opinberri stjórnsýslu, fræðslustarfsemi og heilbrigðis- og félagsþjónustu. . .
- 26Aðrar reglur gilda um uppsagnir opinberra starfsmanna en starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Almennt má segja að ef uppsögnin er ekki liður í hagræðingaraðgerðum þarf fyrst að áminna starfsmanninn og gefa viðkomandi kost á að bæta ráð sitt áður ... en til uppsagnar kemur. Reglur um áminningarferli opinberra starfsmanna má finna bæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga. Þar segir að hafi starfsmaður sýnt í starfi sínu óstundvísi eða aðra
- 27. Hagræðingarkrafan er kynjuð. Rúmlega 70% af starfsfólki hins opinbera eru konur og þær nýta líka þjónustu hins opinbera meira og njóta tilfærslna í meira mæli en karlar. Hagræðing í opinberum rekstri bitnar því sérstaklega á starfsaðstæðum ... í fæðingarorlofi eftir árið 2026 og tryggja afkomu þeirra tekjulægstu í fæðingarorlofi. Engin skýr áform er að finna um þessi mikilvægu fjölskyldumál í fjármálaáætluninni. BSRB hvetur stjórnvöld til að setja sér háleit markmið um gæði opinberrar þjónustu ... Í umsögn BSRB um fjármálaáætlun 2026-2030 er fjármálastefnu ríkissjórnarinnar mótmælt. Til stendur, án rökstuðnings, að draga úr umfangi hins opinbera í hagkerfinu á sama tíma og þarfir almennings eru að aukast og verða flóknari. Horfast ... og lífskjörum kvenna og því þarf að horfa til áhrifa á kynin þegar ákvarðanir í opinberum fjármálum eru teknar. Í greinagerð með fjármálaáætlun er ítrekað bent á þá áskorun sem felst í skorti á fólki til starfa í velferðarkerfinu. Þrátt fyrir þessa stöðu verður
- 28Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn ... né til að niðurgreiða þjónustu þeirra. Rannsókn BSRB sýnir að dagforeldrar eru aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í þeim búa um 88% íbúa landsins. Engin lög um hvenær börn fá dagvistun ... möguleika á vinnumarkaði. Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti að báðir foreldrar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki verður séð að jafnræði ríki um þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi ... gefið út skýrslu með helstu niðurstöðum. Markmiðið var að varpa ljósi á hvaða stuðning hið opinbera veitir, enda ítrekað verið bent á þau vandamál sem leiða af því bili sem er á milli fæðingarorlofs foreldra og þess aldurs þegar börnum er tryggt
- 29fjármagnstekjuskatti. Það er ótækt með öllu að tekjutapið leiði til niðurskurðar og aðhalds í opinberri þjónustu, sem mun leiða af sér lakari þjónustu við almenning og aukið álag á starfsfólk,“ segir í ályktun ráðsins. Þá vill formannaráðið tryggja að aukin
- 30Heildarsamtök launafólks og VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafa tekið höndum saman til þess að bjóða þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi í vinnu betri þjónustu. Starfsfólk stéttarfélaga og VIRK fær aukna fræðslu og þjálfun til að taka ... veita þolendum faglegri þjónustu og VIRK hefur opnað nýja þjónustu, svokallað vegvísissamtal. Þolendum býðst aðstoð og ráðgjöf ... og fylgt málinu eftir. Þjónustan er þolendamiðuð, þar sem þolandinn ræður för í einu og öllu og ekkert gert nema með samþykki viðkomandi. Þolendur geta síðan fengið sálrænan stuðning hjá VIRK, í formi vegvísissamtals. Ráðgjafar VIRK eru sérhæfðir í að ræða ... heldur er þjónustan opin öllum á vinnumarkaði sem hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnu. Aðildarfélög BSRB bjóða alla þolendur velkomna, sama hvort málin eru gömul eða ný. Vel verður tekið á móti öllum .... Nánar um þjónustu VIRK. . Hvað er kynferðisleg áreitni?. Samkvæmt lögum er það upplifun þolanda sem stýrir því hvort um áreitni er að ræða. Áreitni og ofbeldi getur átt sér stað á vinnustað á vinnutíma
- 31hafa raunfærnimati á síðustu tíu árum starfa hjá hinu opinbera þrátt fyrir að um fimmtungur vinnuaflsins starfi hjá ríki og sveitarfélögum. Haukur sagði ekki skýrt hvað valdi þessu en velti upp möguleikum á borð við skort á stefnu hjá stéttarfélögum, launakerfi ... opinberra starfsmanna og samsetningu hópsins. Fjallað var um raunfærnimat, fagháskólanám og áherslur BSRB og aðildarfélaga bandalagsins á Menntadegi BSRB, sem haldinn var þriðjudaginn 20. mars 2018. Nánar verður sagt frá umræðum um raunfærnimat á vef
- 32Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands. Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera. Raunvörulegur munur á launum ... kynjanna er mun meiri en þessar tölur gefa til kynna. Launatekjur kvenna eru að meðaltali 16,1 prósenti lægri en tekjur karla. Munurinn er 16,6 prósent á almenna markaðinum en 15,9 prósent hjá hinu opinbera. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjur kvenna ... undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun ... og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna. Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu
- 33Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt ... nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015. Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu úr 7,2 prósentum í 8,3 prósent
- 34Launamunur á milli opinbera og almenna markaðarins er 17% samkvæmt kjarakönnun SFR og samanburði við VR félaga. Borin voru saman laun á milli félagsmanna í sambærilegum störfum og sýndi það sig að enn ... er almenni markaðurinn talsvert á undan hinum opinbera í launaþróun.. Mikill munur er enn á grunnlaunum félaganna, þar sem meðalgrunnlaun SFR félaga er rúmar 336 þúsund en meðal ... :. „Þessi mikli munur á grunnlaunum og heildarlaunum skýrist á afar mismunandi samsetningu launa. Það er ekkert launungarmál að grunnlaunum opinberra starfsmanna er haldið niðri og þeim bætt lágu launin að hluta til með aukagreiðslum, s.s. óunninni yfirvinnu ... , eins og rætt hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Þrátt fyrir þetta stendur eftir að launamunur á milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði er 17 ... %.. Það kemur því kannski ekki á óvart að ánægja starfsmanna með laun er afar misjöfn eftir því hvort þeir tilheyra opinberum eða almennum markaði, eða 50% ánægja VR félaga á móti 18% ánægju SFR félaga
- 35Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og er hlutfallslega svipaður nú og hann hefur verið rúman áratug samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Þegar fjöldi opinberra starfsmanna er skoðaður ... opinberra starfsmanna af öllum landsmönnum á vinnumarkaði hefur hlutfallið hækkað síðustu tvö ár vegna aukins atvinnuleysis á almenna vinnumarkaðinum af völdum heimsfaraldursins. Á myndinni hér að neðan má sjá þá sem starfa í þessum greinum ... sem hlutfall af heildarmannfjölda á Íslandi. Breytingarnar yfir þetta tímabili eru nánast engar, það er nánast jafn margir opinberir starfsmenn að baki hverjum Íslendingi á árunum 2008 til 2020. Sú litla aukning sem sjá má í heilbrigðisþjónustu árið 2020 ... , úr 5,3 í 5,6 prósent, skýrist fyrst og fremst af heimsfaraldrinum. Þá varð nokkur aukning í opinberri stjórnsýslu árið 2018, úr 2,0 í 2,4 prósent, en lítil breyting orðið síðan þá. Hlutfallið í fræðslustarfsemi hefur eitthvað sveiflast .... . . . Almennt er ekki að sjá að miklar breytingar hafi verið á því hve hátt hlutfall starfar innan þeirra atvinnugreina sem skilgreina má sem opinberar greinar á árunum 2008 til 2020, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Hlutfallið hækkar nokkuð árið 2009
- 36Þó að ágætis árangur hafi náðst í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020 er langt því frá að hið opinbera sé farið að leiða launaþróun í landinu eins og ýmsir hafa haldið fram undanfarið. Hið rétta í málinu er að Lífskjarasamningurinn ... , sem gerður var á almenna markaðinum, leiddi launaþróunina. Opinberu félögin sömdu í kjölfar hans og um sambærilegar launahækkanir. Mikið hefur verið skrifað um nýbirtar upplýsingar um þróun launavísitölu frá 2019. Réttilega hefur verið bent ... á að hlutfallslegar launahækkanir opinberra starfsmanna hafi verið meiri heldur en starfsfólks á almenna vinnumarkaðnum. Líkt og gjarnan er þegar allt kapp er lagt á að mála tiltekna mynd er alfarið sleppt að benda á hið augljósa í þessu, að launahækkanirnar ... eða hvort launasetning opinberra starfsmanna sé sanngjörn eða eðlileg með hliðsjón af þeim kröfum sem störfin gera til starfsmanna né mikilvægi framlags þeirra til verðmætasköpunar. Það verður að hafa í huga að launamunur á milli almenna og opinbera ... vinnumarkaðarins, hefur verið metinn að meðaltali 16 prósent, opinberum starfsmönnum í óhag. Einnig að launakjör opinberra starfsmanna taka almennt eingöngu mið af því sem kjarasamningur segir. Á almenna vinnumarkaðnum er þessu öfugt farið, þar eru laun almennt
- 37Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna (BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu ... með streymi frá Háskólabíói. „Við höfum nú verið í tíu mánuði án kjarasamnings og hefur þótt skorta verulega á samningsvilja viðsemjenda okkar. Samstaðan hefur verið sterkasta vopn opinberra starfsmanna í gegnum tíðina og það er kominn tími ... til að við sýnum viðsemjendum okkar það. Nú munum við fylgja eftir okkar kröfum með aðgerðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Á baráttufundinum mun forystufólk opinberra starfsmanna kanna hug félagsmanna til þess að hefja þegar í stað
- 38Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn ... sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17 og 18 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum ... beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land. Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna
- 39Samninganefndir Sameykis og ríkisins undirrituðu í gærkvöld nýjan kjarasamning sem er sá fyrsti sem gerður er á opinberum markaði í þessari kjaralotu. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samið var sambærilegum nótum ... . mars 2028. Félögin sem samningurinn nær til eru:. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu Sameyki - stéttarfélag .... Nú þegar fyrstu kjarasamningar á opinberum markaði hafa verið undirritaðir standa vonir til að lokið verði við gerð fleiri samninga á næstu dögum. Kjarasamningar hjá meginþorra félagsfólks aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl 2024
- 40Mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála var ítrekað í starfi nefndar sem íslenska verkalýðshreyfingin átti fulltrúa í á 109 þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar – ILO, sem nú er nýlokið. Þingið .... Niðurstöður nefndarinnar ítreka mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis og félagsmála, gefa ILO umboð til þess að efna til og taka þátt í samstarfi við aðrar alþjóðlegar stofnanir á þeim grundvelli og heimila ILO að taka þátt í samstarfi