Leit
Leitarorð "ríkissáttasemjari"
Fann 75 niðurstöður
- 21Sjúkraliðafélag Íslands undirritaði tvo kjarasamninga hjá ríkissáttasemjara í gær. Annars vegar við Múlabæ / Hlíðabæ og hins vegar við FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga
- 22Starfsmannafélag Kópavogsbæjar hefur vísað kjaradeilu sinni við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Þá hafa Kjölur, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Félag opinberra ... í samninginn bókun um að ákvæði eldri samningsins giltu áfram. Kópavogsbær var ekki tilbúinn að verða við því og í ljósi þess vísaði SFK kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara
- 23Sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ boða til verkfalls hafi ekki samist fyrir 17. apríl nk. Deilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara undanfarið
- 24–stéttarfélag í almannaþjónustu, FFR–félag flugmálastarfsmanna ríkisins og LSS–Landsamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, var því ákveðið að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Beiðni þess efnis hefur nú verið send til sáttasemjara sem mun væntanlega taka
- 25í verki með því að taka þátt í baráttufundinum. Ekkert hefur þokast í samningsátt í viðræðum stéttarfélaganna við samninganefnd ríkisins og eftir síðasta fund sá ríkissáttasemjari ekki ástæðu til að boða til nýs fundar. Í ljósi þessarar erfiðu stöðu
- 26Samninganefnd SFR, SLFÍ og LL fundaði hjá ríkissáttasemjara ásamt samninganefnd ríkisins í gærdag og fram á kvöld. Eitthvað hefur þokast áfram í viðræðunum og munu aðilar taka upp þráðinn kl. 10 í dag og funda fram eftir degi
- 27Sameiginleg samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna hefur í dag setið á fundum hjá ríkissáttasemjara ásamt fulltrúum frá samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram til þessa hefur aðeins verið fjallað um réttindaákvæði kjarasamninganna
- 28og fór fyrsti fundurinn samkvæmt þeirri áætlun fram í húsnæði Ríkissáttasemjara fyrr í dag.. Rætt var um þau mál sem BSRB hefur verið falið af aðildarfélögum sínum að fjalla
- 29Verkfallsaðgerðir BSRB hefjast á mánudaginn. Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði engum árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila
- 30Samflots bæjarstarfsmannafélaga og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa gengið hægt undanfarna daga en fundur hefur staðið yfir í allan dag hjá ríkissáttasemjara. Þá er atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið
- 31Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, kom á fund með samningseiningum BSRB í gær og fjallaði um mikilvægi góðs undirbúnings fyrir samningaviðræður og hvað skipti máli að hafa í huga þegar sest er að samningaborðinu. Samningseiningar
- 32samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga að borðinu.“. . Deilan er nú hjá ríkissáttasemjara. Á fundi í gærmorgun gerðu sjúkraliðar sveitarfélögunum móttilboð sem var hafnað, og viðræðum slitið. Boðað
- 33það hlutverk að þróa samningaleið að nýsjálenskri fyrirmynd með verkstjórn ríkissáttasemjara. Í því felst að komið verði á aðgengilegri samningaleið til að fjalla um jafnlaunakröfur einstaklinga. . Forsætisráðuneyti, fjármála ... loknum stýrði Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari pallborðsumræðum um vinnu og niðurstöður aðgerðahópsins þar sem þátttakendur voru Halldóra Sveinsóttir, ASÍ, Helga Björg Ragnarsdóttir, Jafnlaunastofu, Jökull Heiðdal Úlfsson, skrifstofustjóri Kjara ... og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst við í rétta átt
- 34Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali við fréttastofu Rúv að erfitt hafi reynst fyrir sameiginlega stjórn Múlabæjar og Hlíðabæjar að ná saman löglegum fundi til að klára samningagerð. Því hafi félagið snúið sér til Ríkissáttasemjara
- 35Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk
- 36hjá ríkissáttasemjara á miðvikudagskvöld. Áður hafði náðst samkomulag um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu í allt niður í 36 stundir. Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar með þessum hætti verða mestu vinnutímabreytingar á íslenskum vinnumarkaði í nær hálfa ... hjá ríkissáttasemjara og munu reyna til þrautar að ná saman áður en boðaðar verkfallsaðgerðir aðildarfélaga BSRB hefjast mánudaginn 9. mars
- 37sem eftir er að leysa úr í kjaraviðræðunum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Ekki er hægt að fara nánar í hvað felst í þeirri útfærslu á þessari stundu, enda kjaraviðræðurnar á borði ríkissáttasemjara og óheimilt að upplýsa opinberlega það sem fram fer
- 38Ný skýrsla sem ber heitið „Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun“ var kynnt á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Skýrslan er afrakstur tveggja vinnuhópa á vegum samstarfsnefndar um launaupplýsingar sem er skipuð fulltrúum ASÍ
- 39Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt
- 40hjá ríkinu, Sjúkraliðafélag Íslands semur fyrir um 1100 starfsmenn hjá ríkinu og innan SFR stéttarfélags eru rúmlega 3500 manns hjá ríkinu. Fundur með samninganefnd félaganna þriggja og samninganefnd ríkisins fór fram í húsnæði ríkissáttasemjara í dag