Leit
Leitarorð "vaktavinna"
Fann 63 niðurstöður
- 21batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... í vaktavinnu. Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar stundir, en að hámarki um átta stundir hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala á vinnustað mun hún taka gildi 1. maí ... á næsta ári. Þar er í raun um leiðréttingu á vinnutíma að ræða vegna neikvæðra áhrifa þungrar vaktabyrði þar sem unnið er allan sólarhringinn á andlega og líkamlega líðan vaktavinnufólks. Margir þeirra sem hafa valið sér hlutastarf í vaktavinnu
- 22hér til að skrá þig og fá nánari upplýsingar. . Vaktavinna og lýðheilsa - hefst 2. nóv.. Það er óumdeilt að vaktavinna ... getur haft talsverð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks. Til að sporna gegn mögulegum og óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir stjórnendur sem skipuleggja vaktir og starfsmenn sem ganga þær. Markmiðið
- 23atriði varðandi vaktavinnu, nám og starfsþróun. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og verður það auglýst nánar síðar. Atkvæðagreiðsla um samninginn mun fara fram fyrir 16. maí nk
- 24sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl. Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga
- 25fyrirkomulag vaktavinnu og réttindi foreldra vegna langveikra barna. Í grein Morgunblaðsins kom einnig fram að í nýrri skýrslu samtaka á vinnumarkaði þar sem gerð var úttekt á launaþróun, komi
- 26?. -Hvernig geta sveitarfélög auðveldað íbúum sínum að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?. -Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir innleitt fjölskyldustefnu í vaktavinnu?. -Hvernig hefur upplýsingatæknin áhrif á starfsumhverfið?. -Hvernig geta fyrirtæki, stofnanir
- 27niður á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. "BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku
- 28Samkomulag náðist í gærkvöldi í kjarasamningsviðræðum BSRB við viðsemjendur um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Þetta er stór áfangi í átt að því að ljúka gerð kjarasamnings, en áður hafði samkomulag náðst um styttingu
- 29hjá öllum vinnustöðum ríkis, sveitarfélaga og stofnunum sem kostaðar eru að meirihluta af almannafé þar sem unnið er í vaktavinnu, en stytting í dagvinnu tók gildi síðustu áramót. Síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að undirbúa ... fólk í almannaþjónustunni. Verkefninu er ekki lokið enda vegferðin í átt að betri vinnutíma í vaktavinnu rétt að hefjast. Við munum áfram vinna að því að tryggja að allir vinnustaðir prófi sig áfram að framtíðarfyrirkomulagi með virku og góðu samtali ... starfsfólks og stjórnenda. Heilt yfir hefur undirbúningur gengið vel og er markmiðið að þessi stóri hópur sem nú styttir vinnuvikuna sína um fjórar til átta klukkustundir á viku njóti aukinna lífsgæða til að vega á móti neikvæðum áhrifum vaktavinnu ... á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur
- 30fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur ... áfallalaust fyrir sig, sér í lagi þegar kemur að auknu flækjustigi vegna vaktavinnu, vinnur starfsfólk í almannaþjónustu nú mælanlega færri klukkustundir á viku án launaskerðingar en áður. Samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands unnu Íslendingar árið 2022
- 31breytingar verða gerðar á greinum sem varða vaktavinnu (ein í samkomulagi BSRB við Rvk). framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar
- 32til að gera vaktavinnu meira aðlaðandi, hugsanleg stytting vinnuskyldu og möguleikar til framgangs í starfi og starfsþróunar. Í könnun sem gerð var á tíu stofnunum í september 2016 kom fram að þar væru starfandi 1.104 sjúkraliðar í 778 stöðugildum
- 33starfa er birt á eftir starfshlutfalli og vinnufyrirkomulagi (þ.e. vaktavinnu). Allir launaþættir eru nú sundurliðaðir eftir konum og körlum. Launastig og launaþróun á Íslandi er sett í alþjóðlegt samhengi. Tekið
- 34og meðalheildarlaun eru 380.000.- kr. á mánuði. Þetta eru heildarlaun fólks sem vinnur vaktavinnu allt árið um kring. Þar með er talin vinnuskylda á helgidögum, sérstökum almennum frídögum og stórhátíðum, bæði páskum og jólum. Síðan er vert að geta þess að vinnuálag
- 35sem vinnur í dagvinnu tók gildi um síðustu áramót en hjá starfsfólki í vaktavinnu tók styttingin gildi í byrjun maí síðastliðins. Í könnun Prósent fyrir Fréttablaðið kemur einnig fram að konur eru mun ánægðari með styttinguna en karlar. Þegar svör
- 36auðveldara fyrir að nálgast upplýsingar. Innleiðing á vaktavinnustöðum er nú í gangi og á henni að ljúka þann 1. maí næstkomandi. Allar upplýsingar um styttingu í vaktavinnu má finna á vefnum
- 37Þá eru dæmi um að mjög víða, til dæmis á hjúkrunarheimilum og í heimahjúkrun, stendur sjúkraliðum ekki til boða að vinna meira en 80 prósent hlutastarf einmitt vegna þess að vinnuveitendur telja að 100 prósent starf í vaktavinnu vera of íþyngjandi
- 38vaktavinnu hefur afar slæm áhrif á heilsu starfsfólksins,“ segir í ályktuninni. Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál
- 39Þá er algengt að vaktavinnufólk treysti sér í ekki til að vinna fullt starf. Þar spilar líka inn í álag sem fylgir vaktavinnu. Þeir vinnustaðir sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og ríkinu hafa samhliða farið
- 40á vinnustöðum sem taka þátt í þessum tveimur tilraunaverkefnum. Þetta eru bæði staðir þar sem unnið er í dagvinnu og vinnustaðir þar sem unnin er vaktavinna. Hjá ríkinu hafa fjórar stofnanir tekið þátt og verða fimm frá og með haustinu. Reykjavíkurborg byrjaði