381
setji fram skýra aðgerðaráætlun til að vinna bug á meininu.
Að misréttinu linni og valdaójafnvægi verði upprætt.
Að konur njóti vinnufriðar, fái að starfa í öruggu starfsumhverfi og fái að vinna störf sín án áreitni, ofbeldis ... , hlutgervingar eða mismununar.
Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur.
Að atvinnurekendur taki samtalið ... einfaldasta aðgerð sem grípa þarf til er að allir þeir sem hafa völd, fara með stjórnun mannauðs eða koma að ákvörðunartöku sem tengist starfsfólki gefi skýr skilaboð um að slík hegðun verði ekki liðin og hún muni hafa í för með sér afleiðingar ... sem hafa stigið fram og þær konur sem eiga eftir að stíga fram. Þær hafa krafist breytinga og skilað skömminni. Við verðum einnig að hafa í huga að fjöldi kvenna treystir sér ekki til að stíga fram þar sem þær eru enn í þessum aðstæðum – starfsumhverfi sem ógnar ... sér til að stíga fram vitandi að þeir muni njóta stuðnings atvinnurekanda.
Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari, meðvitaðri og leggjum okkar af mörkum til að innleiða raunverulegar
382
og sveitarfélaga njóta almennt þeirra réttinda að óheimilt sé að segja þeim upp án málefnalegra ástæðna og séu ástæður uppsagnar vegna atriða er varða starfsmanninn sjálfan þá ber almennt að veita honum áminningu áður en til uppsagnar kemur.
Tímavinnufólk ... er sem tímavinnufólk en hefur jafnvel unnið um árabil í slíku ráðningarformi og sinnt hærra starfshlutfalli en fjallað er um hér að ofan án þess að gera sér grein fyrir því hvað felst nákvæmlega í fyrirkomulaginu ætti að taka samtalið við sinn vinnuveitanda varðandi
383
um að Þjóðhagsráð fjalli ekki aðeins um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur fyrir félagslegum stöðugleika í íslensku samfélagi. Á það hafi ekki verið fallist. . „Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða ... til að myndaður verði annar samhliða vettvangur um samræðu fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöðu og fulltrúa samningsaðila á vinnumarkaði. Þar geti þessir aðilar freistað þess að mynda breiða samstöðu um meginviðfangsefni og forgangsröðun í uppbyggingu
384
Um þann rétt verða stéttarfélögin að standa vörð. Við þurfum að berjast við hlið þeirra kvenna sem hafa stigið fram. Við þurfum að veita þeim stuðning til að vinna úr sinni reynslu og fá aðstoð hjá viðeigandi aðilum til að koma sínum málum í réttan farveg ... launamun.
En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hluti af vandanum er kynskiptur ....
Það er brýnt að taka strax á húsnæðisvandanum. Þar þarf samstillt átak til að tryggja aukið framboð á öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. Við því brugðust ASÍ og BSRB með stofnun Bjargs íbúðafélags árið 2016. Félaginu er ætlað að byggja hagkvæmt húsnæði ... . Þetta á við innan verkalýðshreyfingarinnar, í stjórnmálunum, í viðskiptalífinu og hvar sem er annarsstaðar sem okkur ber niður.
Við verðum líka öll vör við hvernig samfélagið breytist og þróast. Allir þurfa að hlaupa hraðar, fylgjast með öllu, tengdir ... okkur svart á hvítu hver staðan er. Og það er okkar allra að breyta henni.
Nú hafa #metoo konur skilað skömminni og við eigum öll að hlusta. En það dugir ekki að hlusta, kinka kolli og halda áfram með óbreyttum hætti. Við verðum að bregðast
385
verði teknar upp af nokkrum ástæðum. Sú stærsta er að nánast öruggt er að heimgreiðslur myndu draga úr atvinnuþátttöku kvenna og þar með hafa neikvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði. Frá því að fæðingarorlof feðra var tekið upp árið 2000 hafa konur ... upp er því mun líklegra að það verði mæður sem verja lengri tíma frá vinnumarkaði. Það hefur áhrif á ævitekjur þeirra og lífeyrisgreiðslur, auk þess að geta haft neikvæð áhrif á starfsþróunarmöguleika. Reynsla annarra þjóða sýnir einnig að láglaunakonur nýta ... og því er mjög mikilvægt að jafnrétti sé haft í huga í allri stefnumótun, þar á meðal varðandi heimgreiðslur.
. . Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
386
áherslu á að gripið verði til markvissra aðgerða sem hafa það að markmiði að tryggja afkomu fólks. Þá höfum við lagt ríka áherslu á stuðning til foreldra sem ekki geta unnið í fjarvinnu en þurfa að vera heima vegna samkomubanns sem skerðir leik- og grunn ... frá vinnu vegna sóttkvíar.
Eftir því sem staðan skýrist betur leggur BSRB áherslu á að kannað verði til hlítar hvort allir þeir hópar sem eiga í hættu að verða fyrir tekjumissi eða búa tímabundið við hann séu að fá viðeigandi stuðning. Ein ... heimsfaraldri óbætanlegt. En til að hægt sé að halda uppi almannaþjónustunni þarf að fjármagna hana og það eru fyrirtæki og starfsfólk þeirra sem gera það. Í óvissunni sem er framundan verðum við á þessum tímapunkti að beina sjónum okkar að verðmætasköpuninni ... . Ekki til að skapa hagnað fárra heldur til að skapa gott og sanngjarnt samfélag þar sem allir fá þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þannig verjum við hagsmuni heildarinnar og það hefur verið áhersla BSRB, nú og framvegis.
Mikilvægasta verkefnið
387
Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna
388
með því að það séu ekki til peningar. Kröfum um lagfæringar í almannatryggingakerfinu og að þeir tekjulægstu verði ekki skildir eftir, er svarað með því að það séu ekki til peningar. Það eru til peningar, en þeir eru jú komnir í vasa auðmanna ... með því að eigendum þeirra verði óheimilt að greiða sér út arð, ákvæði sem síðan verður þurrkað út úr lagabálkum og frumvörpum, þegar búið er að tryggja byggingu og rekstur á nýjum forsendum. . Mansal í þrælavinnu staðreynd. Mikilvægt ... fyrir almenning. Það sýna meðal annars nýjustu hugmyndir varðandi breytingar á fyrirkomulagi og uppbyggingu heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það á að opna nýjar heilsugæslustöðvar, sem allar eiga að vera í eigu einkaaðila. Hugmyndin er réttlætt ... og ölmusur þegar kemur að launum fyrir heiðarlega vinnu. Við verðum að reka spillta og ónothæfa þingmenn út úr sölum Alþingis og við verðum að treysta samfélagslegar undirstöður okkar; heilbrigðiskerfið, menntakerfið og íslenskt velferðarkerfi eins
389
í umönnun innir af hendi og hættir jafnvel eigin heilsu og lífi til þess er ómetanlegt. Við erum öll full þakklætis í garð þessa fólks. Margir hafa lagt hart að sér við að standa vörð um velferðarkerfið og verja okkur gegn farsóttinni. Við erum þeim einnig ... á herðum stjórnvalda, annars vegar að bjarga mannslífum frá Covid19-farsóttinni og hins vegar að standa vörð um hagkerfi okkar, sem einnig snýst um að bjarga mannslífum. Ríkisstjórnir okkar standa frammi fyrir viðkvæmu verkefni án sögulegrar hliðstæðu
390
aðgangur að nægilegu hreinu vatni til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði. Í stefnu BSRB í umhverfismálum er einnig fjallað um mikilvægi þess að tryggja að allt
391
að fleiri þúsund starfsmenn ríkisins eru á leið í verkfall með mjög alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið allt!.
Körfur okkar eru sanngjarnar og skýrar! Að við fáum sambærilegar kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn! Að okkur verði sýnd sú
392
sem vinna mun reglulegar greiningar á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum verði breikkaður þannig að sjónarmið fleiri en atvinnurekenda fái að koma þar fram. Það er gamaldags viðhorf að efnahagsmál snúist fyrst og fremst um fyrirtæki
393
lönd OECD eru langt undan í þessum samanburði. . Samstarf á jafnræðisgrundvelli. Það má því segja að verkalýðshreyfingin varði almannaheill á Norðurlöndum. Ábyrgðarkrafan er rík, jafnt hjá okkur sem hjá viðsemjendum ... að Norðurlöndin sitji á hliðarlínunni. . „Við þurfum að vera til staðar í Peking og á komandi fundum G20-ríkjanna, í þeim tilgangi að geta þegar á frumstigi haft áhrif á mikilvægar alþjóðlegar ákvarðanir með þeim hætti að gildum okkar verði miðlað ... og á komandi fundum G20-ríkjanna, í þeim tilgangi að geta þegar á frumstigi haft áhrif á mikilvægar alþjóðlegar ákvarðanir með þeim hætti að gildum okkar verði miðlað til umheimsins í gegnum sjálfbæran og sanngjarnar vinnumarkað án aðgreiningar
394
áherslu á að afkoma fólks sem misst hefur vinnuna verði varin með hækkun atvinnuleysisbóta og lengra bótatímabili. En það er ekki nóg til að koma okkar samfélagi út úr þessari kreppu. Til þess þurfum við að skapa störf sem standa undir góðum lífskjörum ... áratugum en BSRB hefur beitt sér fyrir því að ekki verði gripið til niðurskurðaraðgerða hjá hinu opinbera með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum á starfsfólk, fyrir efnahagsbatann og samfélagið allt. Markmiðið verður að vera að vaxa út úr vandanum og öðru ... sem verkalýðshreyfingin hefur náð fram á undanförnum árum og áratugum, en við brýnum hvert annað einnig til góðra verka í framtíðinni. Eitt af stærstu baráttumálum sem framundan eru hjá BSRB er að leiðrétt verði kerfisbundið vanmat á störfum kvenna.
Rétt eins ... árangri í því að tryggja konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf hjá sama atvinnurekanda, en það er ekki nóg. Við verðum að endurmeta markvisst verðmæti starfa stórra kvennastétta. Slík leiðrétting mun vega þyngst þegar kemur að því að eyða
395
að gera sér það ljóst að opinberir starfsmenn munu ekki ganga frá samningum án þess að frá þessu máli verði gengið.
Þriðja stóra málið sem við höfum lagt áherslu á er útfærsla launaþróunartryggingarinnar eða launaskriðstryggingarinnar eins ... áherslu á að samkomulagið um launaþróunartrygginguna verði endurnýjað í þessum samningum. Það kemur sannarlega á óvart að finna ákveðna tregðu hjá viðsemjendum til þess að ganga frá tryggingunni inn í samningana nú.
Eins og fyrr sagði
396
starfsmenn milli starfsstöðva. Á þessi rök féllst héraðsdómur ekki. Í dómnum er bent á að slíkar tilfærslur verði að koma til vegna skipulagsbreytinga og ekkert bendi til þess að um neinar skipulagsbreytingar hafi verið að ræða ... er of mikil til að fallist verði á það að um sé að ræða breytingu sem heimil sé á grundvelli ráðningarsamningsins sem breyting á starfssviði, auk þess sem líta verður svo á, með hliðsjón af orðalagi samningsins, að staðsetning starfsstöðvar sé hluti
397
enda eigi enginn rétt á að hefja rekstur á kostnað ríkisins.
„Ég hef verið mjög gagnrýninn á þennan samning og hefði helst viljað að honum yrði sagt upp eða allavega hann verði ekki framlengdur,“ sagði Birgir um þetta mál ... , frummælandi á fundinum, sagði í svari við fyrirspurn að það sé fráleitt að hætta sé á oflækningum verði þjónustan sjúklingum að kostnaðarlausu. „Oflækningarnar sem við erum að horfa til í dag eiga sér rætur í því hvatakerfi sem ríkir í einkavædda kerfinu
398
forsvarsmenn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að þetta muni hafa mikil áhrif á reksturinn og fækka verði starfsfólki. Einhverjir þeirra lækna sem nú starfa hjá einkareknu störfunum störfuðu áður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og því hefur læknum fækkað ... mótmælti frá upphafi áformum um fjölgun einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu og lagði þess í stað áherslu á uppbyggingu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Með aukinni áherslu á að heilsugæslan verði fyrsti viðkomustaður sjúklinga
399
fjölskyldna verði í forgrunni hjá nýrri ríkisstjórn. . Elín Björg víkur einnig að ákvörðunum kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa sem valdið hafa ólgu og segir mikilvægt fyrir þá ríkisstjórn sem taka mun við að vinda ... á mótframlagi launagreiðenda í opinberu lífeyrissjóðina um áramót. Verði hækkunin að veruleika mun hún minnka möguleika opinberra starfsmanna á launahækkunum og auka þannig enn á launabilið milli opinbera og almenna markaðarins. . Stóru málin bíða
400
frestað vegna kostnaðar. Þetta þýðir að nærri einn af hverjum tíu landsmönnum hefur þurft að fresta því að leita til heilbrigðisþjónustunnar vegna kostnaðar á sex mánaða tímabili. Verði frumvarp heilbrigðisráðherra að lögum gætu ... er gagnrýnt harðlega að ekki sé áformað að þessi lækkun á kostnaði þeirra sem nota þjónustuna mest verði fjármögnuð með auknum framlögum úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Þvert á móti er ráðgert að hækka gjöld á þá sem minna nota þjónustuna til að létta