Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 401Undirritaður hefur verið kjarasamningur SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Kynningarfundir verða haldnir næstu daga á vinnustöðum og rafræn atkvæðagreiðsla er þegar hafin og lýkur henni þann 18. des. kl. 12:00
- 402Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki sínu, fólki sem vinnur sömu eða sambærileg störf, jafnvel inni á sömu vinnustöðum, með þeim afleiðingum að sumir eiga að sætta sig við 25% minni launahækkun en aðrir. Þannig er starfsfólki gert
- 403geta vinnustaðir náð saman um að fara yfir skipulag vinnunnar til þess að stytting úr 40 stundum í 36 gangi upp án þess að kostnaður hljótist af. Það sama á ekki við um vinnustaði þar sem unnið er á sólarhrings vöktum, enda þarf að manna ákveðin stöðugildi ... til að halda uppi óskertri þjónustu. Það er því ljóst að kostnaður sem lendir á launagreiðendum á þeim vinnustöðum getur verið verulegur. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki verður kynnt í smáatriðum þegar kjarasamningar hafa náðst
- 404Hagspá Landsbankans var birt í gær og kynnt á fundi í Silfurbergi í Hörpu. Í lok fundar voru pallborðsumræður þar sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, Kristján Þórður Snæbjarnarson, sitjandi forseti ASÍ, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ræddu um vinnumarkaðinn og komandi kjarasamningsviðræður. Aðspurð hvort BSRB myndi slá af kröfum sínum í komandi kjarasamningum sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að út
- 405Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur bandalagsins sóttu þingið fyrir hönd BSRB. Meðal þess sem var í brennidepli var uppgangur hægri öfgaafla í Evrópu, ógn þess við lýðræðið og mikilvægi verkalýðshreyfingarinnar fyrir virkt lýðræði. Þá var fjallað um norrænt samstarf á tímum óvissu og s
- 406Í síðustu viku fór fram ráðstefna í Stokkhólmi undir yfirskriftinni: Sveigjanleiki í vinnu á hverra forsendum? Að ráðstefnunni stóðu NFS, norræn regnhlífarsamtök launafólks og TCO, heildarsamtök í Svíþjóð. . Mikill áhugi á styttingu vinnuvikunnar á Íslandi. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, fomaður BSRB, tók þátt í pallborði á ráðstefnunni þar sem hún fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og reynsluna frá Íslandi. Hún ræddi þar m.a. um styttinguna sem mik
- 407vinnuvikunnar fyrir dagvinnufólk. Vefurinn nýttist gríðarlega vel á meðan innleiðingarferli var í gangi á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum fyrir áramót, en styttingin á stöðum þar sem unnið er í dagvinnu tók gildi um áramótin. Í umsögn dómnefndar ... annarra, sótti sér ýmiskonar upplýsingar á vefinn. Innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er nú lokið, en vefurinn styttri.is fær að lifa áfram til að auðvelda þeim sem gera ætla breytingar á fyrirkomulaginu á sínum vinnustað á næstunni
- 408til þess að starfsmenn eru margir hverjir orðnir sítengdir vinnustað sínum. Fundarboð, vinnutengdir tölvupóstar og símtöl sem berast utan vinnutíma eru orðinn hluti heimilishalds margra þó slíkt eigi sér stað að loknum fullum vinnudegi. Flestir kannast orðið .... Þessi sítenging við vinnustaðinn getur leitt til þess að vinnuveitandi, yfirmenn og samstarfsmenn vita að þeir geta náð í viðkomandi starfsmann hvenær sem er sólarhringsins. Þannig getur skapast mikil togstreita og starfsmaðurinn talið sig ítrekað þurfa
- 409verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega ... bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir
- 410er samfélagið farið að taka við sér svo um munar. Reykjavíkurborg hefur leitt vagninn með tilraunaverkefni sem unnið hefur verið með BSRB frá árinu 2015. Annar áfangi verkefnisins hefst bráðlega en þá geta allir vinnustaðir borgarinnar sótt um að taka þátt ... ástæðum. Ef vinnustaðir geta með einni aðgerð dregið úr álagi og veikindum án þess að það bitni á afköstum er það augljós hagur allra að skoða málið. Það ættu framsýnir stjórnendur fyrirtækja á almennum vinnumarkaði einnig að gera. Með styttri
- 411að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu ... sem viðkomandi vinnustaðir veita með tilliti til gæða og hagkvæmni. . Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefnið verði í samræmi við gildistíma framangreindra kjarasamninga. Starfshópur mun skila
- 412annars vegar og ríkinu hins vegar. Tilraunaverkefni borgarinnar, sem byrjaði með styttingu vinnutímans á tveimur vinnustöðum, var í ár útvíkkað verulega vegna jákvæðra niðurstaðna og nær nú til rúmlega 2.000 borgarstarfsmanna. Sömu sögu er að segja ... og uppskera í kjölfarið ríkulega. Nokkur dæmi um slíka vinnustaði eru Hugsmiðjan, Hjallastefnan og Félagsstofnun stúdenta. Úrtölufólk reynir gjarnan að halda því fram að kostnaðurinn fyrir atvinnurekendur verði gríðarlegur verði vinnuvikan stytt ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag ... hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins. Konur vinna meira en karlar. Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni
- 413dagsins og hefur fjöldi vinnustaða lokað eftir hádegi í dag svo að sem flestir geti tekið þátt í hátíðarhöldunum. Skrifstofa BSRB verður einmitt lokuð frá kl. 12 í dag vegna þessa
- 414Af báðum skýrslunum er ljóst að setja þarf mun meiri fókus á að leiðrétta vanmat kvennastarfa ef launajafnrétti á að nást. Aðgerðir síðustu ára hafa frekar miðað að því að tryggja jöfn laun fyrir sömu störf eða innan vinnustaða en árangur mun ekki nást fyrr ... en við förum að bera saman karla- og kvennastéttir þvert á vinnustaði og tökum sérstakt tillit til þeirra þátta sem einkenna hefðbundin kvennastörf
- 415hann formlega hefja störf hjá NFS á vormánuðum þegar hann hefur lokið skyldum sínum á núverandi vinnustað.. NFS eru stærstu samtök launafólks á Norðurlöndum með um 9 milljónir félagsmanna
- 416. Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk í landinu. Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfesti
- 417staða þeirra erfist til barna þeirra. Þau fá ekki viðurkenningu á menntun sinni, þeim er ekki boðið upp á íslenskukennslu á vinnutíma, fá síður tækifæri til sí- og endurmenntunar og þau búa við aukna hættu á áreitni, ofbeldi, fordómum og öðru misrétti
- 418Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð ... og ættingja, sjálfsrækt og þrif. Auk Arnars sögðu tveir starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum frá sinni upplifun af styttri vinnuviku. Fyrst sagði Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar
- 419til heilu stofnanaskólana í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk.. Þjónustan miðar að því að gera vinnustaðinn betri með markvissri starfstengdri símenntun
- 420starfsmanna á vinnustöðum. Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú ... er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu