Leit
Leitarorð "velferð"
Fann 103 niðurstöður
- 61Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun eru í raun burðarvirki heilbrigðisþjónustunnar og þar gegna sjúkraliðar í lykilhlutverki. Það er því í reynd nauðsynlegt ef tryggja á velferð heilbrigðiskerfisins að mæta kröfum
- 62Allir þessar áfangasigrar minna okkur á að samstaðan getur fært fjöll og gert það mögulegt sem áður var talið ómögulegt. ----. Ísland er ríkt land sem almennt státar sig af öflugri velferð og hefur gjarnan verið fremst meðal jafningja ... hunsa þá staðreynd að án sterks sameiginlegs velferðarkerfis hefur fólk ekki jöfn tækifæri og möguleika í lífinu. Einnig er látið að því liggja að ekki sé hægt að auka velferð fólks því það kosti of mikið - án þess að það sé rætt hvað það myndi ... fyrir – og geta ekki staðið undir kostnaði vegna skólamáltíða. Þetta er því feikna mikilvægt skref til að jafna stöðu og tryggja velferð skólabarna. ---. Kæru félagar,. Verkefni okkar framundan er að skora stöðugt á hólm viðteknar venjur og norm
- 63staðreynd að það eru helst konur sem eru komnar á fimmtudagsaldur sem missa starfsgetu og þurfa að lifa af á örorkulífeyri. Konur bera uppi velferðina. Við getum ekki sætt okkur við samfélag sem byggir velferð sína upp á bökum kvenna
- 64með hæstu launin á vinnumarkaði. Það eru engin takmörk á því hvað spunameisturum auðvaldsins dettur í hug þegar ráðast skal á þau kerfi, sem leggja grunninn að sameiginlegri velferð okkar. Nú hrópa þeir á torgum að opinbera starfsmenn með háu launin ... sjáum við þróun á heildargjöldum hins opinbera vegna launa opinberra starfsmanna. Flestir sem í þessum hópi eru starfa í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Einnig getur verið fróðlegt fyrir áhugasama að skoða þróun í fjölda stöðugilda hjá hinu
- 65til dæmis velferðar fólks, sem ýtir undir vanmat á samfélagslegu virði starfanna. „Til að ná utan um raunverulegt virði svokallaðra kvennastarfa þarf að taka tillit til hluta eins og tilfinningalegs álags, hæfni til að sýna samkennd og eiga góð samskipti ... , ábyrgð á velferð fólks, færni til að leysa úr vandamálum, álags við að halda mörgum boltum á lofti í einu, færni til að þjónusta fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða stríðir við erfiðleika, tímastjórnunar, áunninnar þekkingar, líkamslegs álags til dæmis
- 66sjálfur ábyrgð á því að ná endum saman og það sé engum um að kenna nema þeim sjálfum ef ekki er til peningur fyrir mat, þaki yfir höfuðið eða kuldaskóm á barnið. Þetta er rangt. Það er á ábyrgð samfélagsins að tryggja velferð og það ætti að vera nýja sagan ... er grundvallarkrafa sem skilar auknum framförum og velferð fyrir okkur öll. Hvernig við deilum gæðunum hverju sinni, hvort heldur sem er í gegnum kjarasamninga eða stuðning stjórnvalda, á að snúast um að fólk nái endum saman, eigi öruggt heimili og búi
- 67fyrir fela í sér tækifæri til að bæta starfsumhverfið, hækka laun og auka velferð. Norræna líkanið hefur skilað góðum árangri sem við byggjum á núna, með þeim byltingum sem þegar hafa átt sér stað á vinnumarkaði. Lagði áherslu á lífskjarasamningana
- 68eða leigu, eftir því sem hugur stendur til. Að hlúa að velferð og ríða stuðningsnet frá vöggu til grafar fyrir okkur öll, óháð efnahag og aðstæðum. Búa til gott samfélag fyrir núverandi og komandi kynslóðir
- 69“. Samfélag félagslegs réttlætis. „Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum ... við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar á, þá verði okkur hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl. Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi. Samfélag sem hefur þá hugsun ... er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra.. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar ... á, þá verði okkur hjálpað eftir fremsta megni til að komast aftur á réttan kjöl.. Við setjum traust okkar á félagslega samheldni, þar sem hagur heildarinnar og velferð fjöldans er í fyrirrúmi ... . . Þar er jöfnuðurinn hvað mestur og samhjálpin innbyggð í þjóðarvitundina.. Þessar sömu þjóðir eru þær sem verja mest af fjármunum í opinbera þjónustu, velferð og samfélagsleg verkefni
- 70hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið
- 71Þetta hefur verið vitað í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga
- 72hefur verið upp hér á landi. Skólarnir eru grundvöllur farsællar mennta- og fjölskyldustefnu og allar breytingar sem veikja þessa þætti kerfisins grafa undan velferð barnafjölskyldna. Foreldrar treysta á leikskólana sem eru lykilforsenda fyrir atvinnuþátttöku beggja foreldra
- 73líka að jafna launakjör milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, tryggja áfram launaþróunartryggingu og bæta stöðu vaktavinnufólks svo eitthvað sé nefnt. Við þurfum að efla velferðarkerfið og halda áfram markvissri baráttu fyrir því að velferðin eigi
- 74með sanngjörnum sköttum á þá ofurríku sem greiða sér háar fjármagnstekjur með lágum skattgreiðslum. Öllu fjármagni er komið í skjól á meðan almenningur berst á móti storminum í kapítalískum veruleika og ríku sérhagmunaöflin skeyta engu um velferð þjóðarinnar, rétt
- 75að sameinast um að verja velferðina,“ segir Sonja
- 76- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil
- 77í aukana og grafið hefur verið undan velferðarkerfinu, hefur ekki bara afleiðingar fyrir velferð fólks heldur einnig fyrir heilbrigt lýðræði. Þetta kemur
- 78velferð fyrir alla. Komast þurfi en nær þeim lífsgæðum sem þekkist á honum Norðurlöndunum. . „Til þess að það markmið náist er ein meginkrafa okkar að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki. Arður auðlindanna á að nýtast þjóðinni allri
- 79íslensks launafólks og velferð á Íslandi. Veiking Samkeppniseftirlits vinnur gegn markmiðum kjarasamninga. Eitt af markmiðum kjarasamninga er að stuðla að auknum kaupmætti launa í landinu. Veiking samkeppniseftirlits vinnur gegn
- 80laun, tryggja að vinnuálag sé hæfilegt og vinnuaðstæður góðar. Leikskólar eru gríðarlega mikilvæg grunnþjónusta sem flest okkar nýta sér á einhverjum tíma. Leikskólar efla þroska og velferð barna og án leikskóla myndu hjól atvinnulífsins staðna