1
„BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi ... Vörðu sem framkvæmd var í árslok 2021 sýndi ennfremur fram á að þriðjungur launafólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ átti erfitt með að ná endum saman.
En fjárlagafrumvarpið boðar niðurskurð í velferð og lítið er gert til að tryggja viðunandi
2
BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi ... í tekjutilfærslukerfunum. Þetta eru kerfin sem eiga að tryggja viðunandi lífskjör og velferð fyrir öll.
Styrkur hvers samfélags birtist í stöðu viðkvæmustu hópa þess. BSRB kallar eftir því að almannaþjónustan verði styrkt og tryggt verði aukið fjármagn
3
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB er með pistil undir dagskrárliðnum Uppástand á Rúv. Um er að ræða pistlaraðir þar sem unnið er út frá ákveðnu þema og er pistill Heiðar undir þemanu hagsæld. .
Orðið hagsæld þýðir efnahagsleg velgengni eða velmegun. Sú skilgreining er huglæg og ólíklegt að nokkrir tveir einstaklingar geti komið sér fullkomlega saman um hvenær slíkri velgengni eða velmegun er náð. Hagfræðin hefur hins vegar leitast við að nota hlutlæga mælikvarða til að mæl
4
velferð og jöfnuð í landinu. Nú er tíminn til að afla tekna hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til þess að leggja meira til samneyslunnar t.d. sjávarútvegi, stórfyrirtækjum og stóreignafólki.” segir Heiður
5
“.
Sonja sagði löngu tímabært að velta því upp hvernig við ætlum að styrkja almannaþjónustuna og búa til velferð til framtíðar. Þriðjungur launafólks ætti erfitt með ná endum saman og fjórðungur leigjenda byggi við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta væru ... að skila sinni vinnu og haldið uppi velferðinni á afslætti á undanförnum áratugum og það er kominn tími til að leiðrétta það. Það verður eitt af stóru málunum hjá okkur í komandi kjarasamningum“, sagði Sonja.
Frétt um fundinn er einnig að finna
6
sem snerta velferð landsmanna í víðu samhengi. Markmið vaktarinnar hefur verið að nýta þverfaglega þekkingu til að fylgjast sem best með þróun velferðar í samfélaginu í kjölfar efnahagshrunsins og benda stjórnvöldum og hagsmunasamtökum á hvað betur má fara
7
ráðherra tillögum sínum. Markmiðið er að stuðla að velferð fólks á vinnumarkaði ... :.
Velferð þátttakenda á vinnumarkaði og virk atvinnuþátttaka flestra verði tryggð í því skyni að auka samkeppnishæfni Íslands.
Þríhliða samstarf stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins
8
að fjárhagur ríkis og sveitarfélaga verði treystur og velferð borgaranna tryggð,
að efnahagslegar afleiðingar af náttúruvá, COVID-19 og ófriðarástandi verði ekki að mestu ... .
Ef ríkisfjármálum verður ekki beitt til að tryggja að vöxtur í hagkerfinu falli í skaut launafólks og auka almenna velferð landsmanna mun það grafa undan stöðugleika og samfélagslegri samhygð. Það mun ótvírætt hafa áhrif á kröfur launafólks við gerð næstu
9
ekki að nýta þessa jákvæðu þróun til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn BSRB um tekjubreytingarfrumvarpið fyrir árið 2023 og Heiður Margrét Björnsdóttir ... fyrirtækja, segir Heiður.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d
10
að miðla þekkingu um stöðu launafólks og velferð almennings og taka þátt í alþjóðasamstarfi fyrir hönd stofnunarinnar.
Nánari upplýsingar um hæfniskröfur, starfssvið og hvernig sækja má um starfið
11
að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt sé að allir ... Alþýðusambandi Íslands. Félaginu er ætlað að bjóða tekjulágum hópum íbúðir til leigu á viðráðanlegu verði. Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt sé að allir fái aðgengi
12
sem gripið var til af stjórnvöldum til að stuðla að velferð almennings voru í takt við tillögur hennar..
Skipunartími Velferðarvaktarinnar rann út í febrúar ... . Ný velferðarvakt var skipuð í júní síðastliðnum og gegnir hún í meginatriðum sama hlutverki og forveri hennar nema hvað sérstök áhersla er lögð á að vaktin hugi að velferð og afkomu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára
13
er í. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir hins vegar að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, eru ekki síður árangursríkar og jafnvel ... sköpuð í umönnun minnkar munur á atvinnuþátttöku karla og kvenna. Karlmenn eru einnig líklegri til þess að taka að sér störf í umönnun en konur í byggingariðnaði.
Með því að fjárfesta í umönnun og velferð skapast einnig fleiri afleidd störf
14
- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, séu ekki síður árangursríkar og jafnvel vænlegri til árangurs en fjárfesting í starfsgreinum þar sem meirihluti starfsfólks eru karlar ... svo sem í opinberum framkvæmdum eða byggingariðnaði. Ávinningurinn er meiri þar sem fleiri störf skapast því nánast allur kostnaður umönnunar felst í launakostnaði öfugt við framkvæmdir þar sem mikið fjármagn fer í aðföng. Fjárfesting í umönnun og velferð leiðir
15
ekki að nýta þessa jákvæðu þróun til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð.
Í stað þess að styrkja margvíslega tekjustofna ósjálfbærs ríkissjóðs boðar tekjubreytingarfrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir ... til. Í þessu ljósi er erfitt að skilja af hverju ríkisstjórnin leggur til að afla tekna með frekari álögum á almenning í stað fyrirtækja.
Grundvallaratriði að standa vörð um velferð.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið ... er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d. með hátekjuskattþrepi, innleiðingu stóreignaskatts, hækkun bankaskatts
16
að vinna úr sem einstaklingur. Þetta er afar mikilvægt skref í heildrænni hugsun um velferð okkar starfsmanna því eins og almenningur veit þá geta bæði áföll og andlegt álag leitt af sér fjölmarga kvilla með ófyrirsjáanlegum afleiðingum,“ segir Magnús Smári
17
í samfélaginu. Grundvöllurinn að því er réttlátt skattkerfi þar sem greitt er inn eftir efnum og tekið út eftir þörfum..
Allir verða að hafa jafnt aðgengi að almannaþjónustunni, óháð efnahag. Forgangsraða þarf í þágu uppbyggingar í velferðar
18
stendur til að standa við kosningaloforð sín. BSRB hvetur sem flesta til að taka krossaprófið og rifja um leið hverju lofað var síðastliðið vor og hvetja svo þingmennina til að standa við gefin loforð. Saman getum við varið velferðina í landinu
19
og til að standa við gefin loforð..
Hjálpum þingmönnunum að standa við stóru orðin. Stöndum saman að því að verja velferðina
20
og reynslu af greiningarvinnu á sviði kjara-, velferðar-, skatta- og ríkisfjármála.
Þá sat hún á Alþingi í sjö ár og var formaður fjárlaganefndar en lengst af formaður velferðarnefndar þingsins. Sigríður hefur nýlokið meistaranámi í stjórnun