61
fólki út fyrir aldur fram.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB stýrði fundi
62
langtímakjarasamninga hjá aðildarfélögum BSRB. Kröfur okkar munu ekki eingöngu beinast að launagreiðendum heldur einnig stjórnvöldum. – sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Stéttafélögin sem hafa undirritað samninga eru:.
Félag
63
er komið með nóg af þessu óréttlæti – og það vill fara í frekari aðgerðir. Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun fyrir sömu störf og löngu tímabært að að hækka lægstu launin svo fólk í ómissandi störfum nái endum saman“ – sagði Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB
64
- og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS
65
til þeirra sjónarmiða sem BSRB hefur haldið á lofti í samtalinu við stjórnvöld vegna kjarasamninga á almenna markaðinum. Það er þó alveg skýrt í okkar huga að samtalið verður að halda áfram samhliða okkar kjarasamningsgerð,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... og við reiknum með því að nú þegar stærstu verkalýðsfélögin á almenna vinnumarkaðinum hafa undirritað kjarasamninga aukist þunginn enn frekar í okkar kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja
66
það eigi eða leigi húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur ... hans. Að sama skapi þarf að auka framboð svo að allir eigi kost á því að búa í viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði,“ segir Sonja.
67
Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum ... . Hægt er að skoða glærur frá erindi Sonju hér
68
upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman ... sjálfsagðar í dag. Ef við þurfum að grípa til aðgerða enn á ný til að viðsemjendur okkar átti sig á alvörunni á bak við kröfur okkar þá veit ég að okkar fólk mun taka þátt í þeim af heilum hug,“ segir Sonja.
Mörgum málum enn ólokið.
Meðal
69
við ræstingar og fara í útboð á þjónustunni á næstu vikum.
„Það er skammarleg ákvörðun að segja upp starfsfólki sem hefur lagt líf og heilsu að veði í framlínunni í baráttunni við kórónaveiruna undanfarnar vikur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... til hagræðingaaðgerða sé fyrst horft til tekjulægsta hópsins,“ segir Sonja. Hún segir að málið verði rætt á fundi sínum með forsætisráðherra á mánudag og að óskað hafi verið eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að ræða starfsöryggi og starfsumhverfi starfsfólks
70
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... sem víðtækasta sátt um velsældaráætlun stjórnvalda og til að svo verði teljum við mikilvægt að samtök launafólks fái tækifæri til hafa áhrif á þá mælikvarða sem lagðir verða til grundvallar og taka þátt í stefnumótuninni,“ sagði Sonja meðal annars í erindi ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa
71
stýrði málstofu.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, stýrði málstofu um kynferðislega áreitni í vinnu. Þar töluðu Jóhann Friðrik Friðriksson, sem er formaður aðgerðarhóps Félagsmálaráðuneytisins, Marie Clarke Walker, frá stærstu ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi.
Sonja sagði í lok málstofunnar
72
og að þeir fái þjálfun í íslensku á vinnustað, án launaskerðingar.
„Við hjá BSRB fögnum þessu enda er tungumálið mikilvægur liður í inngildingu og hvetjum aðra atvinnurekendur til að fylgja eftir góðu fordæmi Isavia“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... tengt fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu forsenda góðrar og heilbrigðrar vinnustaðamenningar“, segir Sonja.
Í menntastefnu BSRB segir jafnframt að nauðsynlegt sé að tryggja möguleika félagsfólks til að sækja sér starfs- og símenntun
73
í tekjutilfærslukerfunum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB í grein á www.bsrb.is.
.
Þrátt fyrir að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 sé teiknuð upp mynd af hagkerfi á blússandi siglingu ... . Það fæli í sér raunverulega stefnumörkun um fjárfestingu í fólki og friði.
Lesa má grein Sonju í heild hér
74
yfir sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts ... við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. . Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí
75
starfsmanna á yfirstandandi ári og 3,8 prósent á næsta ári, umtalsvert undir meðaltalsþróuninni.
„Þetta er auðvitað bara áætlun og setur okkur og okkar aðildarfélögum engar skorður í komandi kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... hækkanir til okkar fólks en til launafólks í sambærilegum tekjuhópum á almenna vinnumarkaðinum,“ segir Sonja.
Í komandi kjarasamningsviðræðum verður þung áhersla á að gripið verði til aðgerða til að draga úr fjarveru vegna veikinda og kulnun á meðal ... undanfarin ár og að sífellt fleiri vinnustaðir séu reknir á lágmarksmönnun. Þetta verður eitt af stóru málunum í komandi kjarasamningsviðræðum enda ljóst að það mun fylgja því kostnaður fyrir vinnustaðina,“ segir Sonja.
Lenging fæðingarorlofs jákvæð
76
Í kjölfar þingsins hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk ... geti lifað af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst ... þar jafnframt.
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila ....
Stytting vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná
77
á hægstæðum leigukjörum. Framundan er áframhaldandi uppbygging og þessi misserin er íbúðafélagið að afhenda um 23 til 30 íbúðir í mánuði.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB lýsti hlýhug sínum yfir þessum gæfudegi hjá Hjördísi Björk að fá 500 ... hugmynd sem varð að húsi og nú að heimili.“ sagði Sonja Ýr.
Biðlistar minnka um helming.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti Hjördísi Björk blómvönd af þessu tilefni og óskaði henni til hamingju með íbúðina. Borgarstóri sagði þegar
78
Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... months after two member states have ratified it. We sincerely hope that the Baltic and Nordic governments will be among the first to ratify!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, President, Council of Nordic Trade Unions (NFS) and the ... . Í tilefni dagsins skrifa Sonja, framkvæmdastjóri NFS og forystufólk verkalýðshreyfingarinnar í Eystrasaltsríkjunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen sameiginlega grein um efni samþykktarinnar. Greinin birtist meðal annars
79
Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram,“ sagði Sonja.
Sonja þakkaði Gylfa ... Arnbjörnssyni, fráfarandi forseta ASÍ, fyrir gott samstarf á undanförnum árum og sagðist hlakka til þess að auka enn samvinnuna með nýju forystufólki sem þingfulltrúar ASÍ munu kjósa á föstudag.
Að lokum fagnaði Sonja því að gert verði hlé á störfum ... konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta á samstöðufundinn. Ég hlakka til að sjá ykkur öll þar,“ sagði Sonja að lokum ....
.
.
Ávarp Sonju í heild sinni má lesa hér að neðan.
Ráðherra, forsetar ASÍ, kæru félagar.
Til hamingju með daginn!.
Takk fyrir að bjóða mér að ávarpa þing ASÍ. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta sé fyrsta opinbera embættisverkið
80
spurningu verði ásættanlegt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB. Hún var fulltrúi bandalagsins í starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði tillögum sínum nýverið til ráðherra. .
Stöndum langt að baki ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... við verðlagshækkanir. Við teljum því eðlilegt að þessar breytingar taki gildi strax og lögin hafa verið samþykkt, ekki um næstu áramót,“ segir Sonja. .
Eigi íslenskt samfélag að færast nær þeim norrænu velferðarsamfélögum sem við viljum bera okkur saman ... málið. Markmiðið með vinnu verkefnastjórnarinnar verður að hægt sé að bjóða öllum börnum leikskólavist við tólf mánaða aldur. .
Sonja bendir á öll Norðurlönd nema Ísland hafi lögleitt rétt barna til dagvistunar. Í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi ... en feður. Það eru almennt mæður sem annast barnið, taka sér lengra frí frá störfum, minnka starfshlutfall eða krefjast aukins sveigjanleika í starfi,“ segir Sonja. .
Harkalega var skorið niður í framlögum til Fæðingarorlofssjóðs