101
við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
102
Samkomulagið sem undirritað var í dag er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins frá október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök ... atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
103
Nýrrar ríkisstjórnar bíður risavaxið verkefni við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði. Formannaráð BSRB, sem kom saman fyrir helgi ... ríkisstjórnar bíða erfiðar áskoranir við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði. Þar er mikilvægt að einblína ekki aðeins á efnahagslegan stöðugleika, enda verður hann ekki til án þess að félagslegur stöðugleiki sé tryggður
104
Kennarar munu koma frá aðilum á vinnumarkaði hér og erlendis, sem og úr háskólasamfélaginu. Lögð verður áhersla á að fá besta fólkið á hverju sviði til að sjá um kennsluna ... fyrir námstefnunum og hefur haft samráð við BSRB og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði við undirbúning þeirra
105
með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Bandalagið fer einnig með samningsrétt ... þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið hefur verið
106
næstkomandi. . Í kjarasamningum opinberra starfsmanna er þó ákvæði um að komi til breytinga á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði muni BSRB taka upp viðræður við ríki og sveitarfélög um hvort, og þá með hvaða hætti, slíkar breytingar taki gildi ... á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga með þriggja mánaða fyrirvara
107
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins ... við Oslóarháskóla, erindi þar sem hann fjallaði um hvernig kjaraviðræður á Íslandi eru frábrugnar því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Hann fór yfir hvernig vinnumarkaðurinn í Noregi, Danmörku og Svíþjóð ákvað á tíunda áratug síðastu aldar að stefna að samningum
108
fyrirkomulag vaktavinnu og réttindi foreldra vegna langveikra
barna.
Í grein Morgunblaðsins kom einnig fram að
í nýrri skýrslu samtaka á vinnumarkaði þar sem gerð var úttekt á launaþróun,
komi fram ... vinnumarkaði og við BHM og KÍ. Byggt verði á
skýrslunni við kröfugerðarvinnu aðildarfélaganna
109
skal. Markmið fundarins er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði.
Fundarhöld hefjast kl. 13 með ávarpi Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra. Eftir það verða haldin örstutt inngangserindi ... vinnumarkaðarins, þjónustuaðila í vinnuvernd, stofnana og fyrirtækja til þess að tryggja að öll sjónarmið komi fram sem skipta máli við þessa stefnumótun.
Ráðstefnan er opin öllum en mikilvægt er að fulltrúar sem flestra aðila taki virkan þátt
110
12.15 með „vinnuverndarforrétti” (léttur hádegisverður) sem verður upphitun fyrir það sem koma skal. Markmið fundarins er að kalla eftir áhersluatriðum í vinnuvernd frá sem flestum aðilum á íslenskum vinnumarkaði ... fer fram umræða á vinnuborðum um stefnumótun í vinnuvernd til 2020. Ráðstefnunni lýkur kl. 16..
Óskað er eftir víðtækri þátttöku aðila vinnumarkaðarins, þjónustuaðila
111
BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir
112
er þess krafist að stjórnvöld grípi þegar í stað til tímabundinna aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og auki einnig stuðning við lágtekjufólk til lengri tíma.
Könnun sem Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi ... ,“ segir meðal annars í ályktun formannaráðs BSRB. Þar er einnig kallað eftir auknum stuðningi við tekjulægstu hópana á vinnumarkaði með því að hækka barnabætur, vaxtabætur og húsnæðisbætur.
BSRB kallar einnig eftir því að stofnstyrkjum
113
Í heimi þar sem tæknibreytingar eru örar verður þörfin á að fólk uppfæri tölvufærni sína og tæknilæsi sífellt fyrirferðameiri. Aðkallandi er að mæta fólki á vinnumarkaði hvað varðar færniþróun á þessu sviði. Í dag er tölvufærni og tæknilæsi ... , eða stafræn hæfni, einn af lykilhæfniþáttum sem einstaklingur þarf að búa yfir til að sýna fulla virkni á vinnumarkaði, í námi og í samfélaginu almennt.
Nú í haust verða haldin sex sjálfstæð námskeið sem hjálpa félagsmönnum aðildarfélaga BSRB að halda
114
upp áreitni eða annað ofbeldi og fleira.
„Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið ... þess hugarfars er auðvitað fólgið í því að það er ekki áhorfandans að meta heldur þolandans. Þá gleymist einnig sú staðreynd að staða kvenna er önnur en karla, á vinnumarkaði og í samfélaginu. Þannig eru dæmi um að konur séu ítrekað áreittar sem veldur ... því að þær upplifa þá hvert atvik sterkara fyrir vikið þar sem þeirra reynsla er sú að þetta sé ítrekað, þó að gerendur séu margir og byggt á ólíkum tengslum..
Áhrifaþættir á jafnrétti á vinnumarkaði og þar með laun eru nokkrir en það sem m.a. hefur ... áhrif eru kynskiptur vinnumarkaður, völd og áhrif. Kynferðisleg áreitni mælist í öllum starfsgreinum, mismikil en hún hefur mælst á bilinu 2% í störfum þar sem nær eingöngu konur líkt og hjá kennurum en mótspyrna gegn konum í „karlastörfum“ lýsir sér oft ... í kynbundinni og kynferðislegri áreitni..
Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið
115
körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði ... . .
Áramótin ganga í garð með nokkurri óvissu á opinberum vinnumarkaði. Fjárlög næsta árs gera ráð fyrir niðurskurði mjög víða í hinu opinbera kerfi og enn eigum við eftir að sjá hvernig margar af stofnunum landsins bregðast við minni fjárheimildum. Þá er enn ... ósamið um nýja kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði. .
Margt bendir til þess að stuttir kjarasamningar verði gerðir að þessu sinni til að skapa svigrúm til gerð lengri samninga ... ..
Með því á ég við að gott samspil fjölskyldu- og atvinnulífs verði tryggt og þannig verði launafólki gert kleift að sinna því vel sem mestu skiptir og okkur er dýrmætast, fjölskyldum okkar og ástvinum. Að jafna stöðu fólks á heimilum og á vinnumarkaði eykur jafnrétti ... þess liggur helst í greiðsluþakinu og ótrygga stöðu á vinnumarkaði. .
Eitt helsta verkefni okkar ætti því að vera að búa svo um að karlar sjái sér fært að nýta rétt
116
Fyrsti hluti – 30 og 31. janúar 2018.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk ... sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. mars 2018 ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur ... vinnumarkaður byggir á.
Fimmti hluti – 24. og 25. apríl 2018.
Kynninga á Virk-starfsendurhæfingar—sjóðnum og starfi ráðgjafa hans.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd
117
Það nægir ekki að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, karlar verða að taka aukinn þátt í heimilisstörfum og umönnun barna sinna til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu um jafnréttismál sem fram ... um hvernig hægt sé að vinna að því að jafna hlut kynjanna á vinnumarkaði og í samfélaginu í heild. Ráðstefnan var haldin með svokölluðu ... ekki alla söguna. „Staðreyndin er sú að þegar við leggjum saman vinnutíma á vinnumarkaði og ólaunuðu vinnuna á heimilunum vinna konur lengri vinnudag en karlar í öllum heimshlutum,“ sagði Gary.
Beinir hagsmunir karla.
Hluti af þessari ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
118
Í bréfinu er bent á að samningar aðila vinnumarkaðarins er forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og að takast ... á við breytingar á vinnumarkaði í sátt. Sett er fram krafa um að finnska ríkisstjórnin dragi til baka tillögurnar sem takmarka frjálsan samningsrétt og lýðræðisleg réttindi launafólks..
Formenn ... vinnumarkaðarins eru forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og árangri við að takast á við skipulagsbreytingar í sátt. Norræn ... ríkisstjórnin dragi til baka tillögurnar sem takmarka frjálsan samningsrétt og grundvallar lýðræðisleg réttindi á vinnumarkaði. Við erum ekki á móti breytingum sem eru nauðsynlegar til að skapa samkeppnishæfni og heilbrigðan efnahag að teknu tilliti
119
mikilvægar upplýsingar um launaþróun og samanburð milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna vinnumarkaðnum..
Félagsmenn SFR starfa hjá ríki, sjálfseignarstofnunum ... og opinberum fyrirtækjum, félagsmenn St.Rv. starfa hjá Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað, Seltjarnarnesi og fleiri opinberum fyrirtækjum og stofnunum, en félagsmenn VR vinna á almennum vinnumarkaði. Könnunin var unnin af Capacent Gallup í febrúar og mars 2013 ... . .
Lægst laun hjá hinu opinbera.
Launin eru hæst á almennum vinnumarkaði og munar þar talsverðu. Félagsmenn VR eru með tæplega 18% hærri heildarlaun en félagsmenn SFR og 28 ... ..
Í ljósi þessara niðurstaðna þarf engan að undra að félagsmenn hjá hinu opinbera eru almennt mun óánægðari með launakjör sín en félagsmenn á almennum vinnumarkaði en tæplega helmingur félagsmanna VR er ánægður með launakjör sín. Félagsmenn St.Rv. eru líkt
120
að þarna fari fram lýðræðisstarf í sinni einföldustu mynd sem jafnframt er undirstaða áframhaldandi starfs í anda lýðræðis. Sagan hefur sýnt okkur að líkan sem byggist á þríhliða samráði aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins er þjálla og sveigjanlegra ... árangursríkustu leiðirnar til að dreifa auði, berjast gegn misrétti og greiða fyrir símenntun og jafnri þátttöku allra á vinnumarkaði.
Áskoranirnar krefjast aðgerða á ýmsum vígstöðvum. Þær kalla á sjálfbæra og ábyrga framleiðslu og neyslu. Þær kalla ... á símenntun og þjálfun fólks í að skilja og vinna með tækninýjungar sem hafa jafnvel ekki enn litið dagsins ljós. Þær kalla á ákveðið öryggi sem gerir fólki kleift að aðlaga sig að síbreytilegum vinnumarkaði. Þær kalla með öðrum orðum á sanngjörn umskipti ... og þau samfélagslegu gildi sem við viljum að störf okkar endurspegli.
Með þetta í huga hvetjum við alla félagsmenn stéttarfélaga og samstarfsfólk, stjórnmálamenn og atvinnurekendur að beita sér fyrir öflugu samráði aðila vinnumarkaðarins um allan heim