141
að upplýsingum um vinnumarkaðinn og byggir þannig undir ábyrga stefnumótun í ákvarðanatöku BSRB. Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en á skrifstofunni vinna 10 starfsmenn.
Nánari upplýsingar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur
142
BSRB óskar samningsaðilum á almenna vinnumarkaðinum til hamingju með nýgerða lífskjarasamninga, sem skrifað var undir í gærkvöldi. Í samningunum, sem og í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við gerð kjarasamninga, eru fjölmörg atriði sem geta ... og við reiknum með því að nú þegar stærstu verkalýðsfélögin á almenna vinnumarkaðinum hafa undirritað kjarasamninga aukist þunginn enn frekar í okkar kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja
143
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um úrbætur og nýtingu launatölfræðiupplýsinga eins og ákveðið var á fundum með aðilum vinnumarkaðarins í byrjun árs. Fulltrúi BSRB í nefndinni er Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
Vinna ....
Í frétt á vef forsætisráðuneytisins kemur fram að nefndin muni skoða aðferðafræði um launatölfræði á Íslandi, alþjóðlega launatölfræði og alþjóðlegar skuldbindingar Íslands. Þá muni nefndin skoða þarfir vinnumarkaðarins á þessu sviði og hugmyndir um
144
ástæðum. Ef vinnustaðir geta með einni aðgerð dregið úr álagi og veikindum án þess að það bitni á afköstum er það augljós hagur allra að skoða málið. Það ættu framsýnir stjórnendur fyrirtækja á almennum vinnumarkaði einnig að gera.
Með styttri ... jafnrétti á vinnumarkaði, enda vinna konur frekar hlutastörf en karlar og eru líklegri til að sinna börnum í meira mæli. Við höfum allt að vinna og engu að tapa með því að stytta vinnuvikuna.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður
145
kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist fyrir ... jafnrétti á vinnumarkaði. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
Greinin
146
blettur sem þarf að útrýma.
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma.
Nýr félags ... launamunur hverfi út af íslenskum vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll.
Hér má lesa skýrslu vinnuhópsins um kvennafríið 2016
147
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í sjónvarpsþættinum Víglínunni á Stöð 2 á laugardag. . Í þættinum var rætt við Elínu Björgu og Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambands Íslands um stöðuna á vinnumarkaði og þau verkefni sem bíða nýrrar ríkisstjórnar. Farið var yfir stöðuna
148
breytingu á íslenska kjarasamningsmódelinu.
Salek-hópurinn hefur starfað að því frá árinu 2013 að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga hér á landi. Að hópnum standa heildarsamtök aðila á vinnumarkaði, en ríkissáttasemjari skipuleggur starfsemi ... vinnumarkaðarins og taka þær til umræðu og frekari úrvinnslu
149
á vinnumarkaði. . Verði frumvarpið að lögum verður mikilvægt skref tekið í að tryggja rétt barna og að auka jafnrétti á vinnumarkaði. Til þess að svo verði þurfa þingmenn að bera gæfu til að setja málið í forgang á stuttu sumarþingi
150
eða reiði sig á ættingja. Raunin hefur verið sú að það að brúa þetta bil lendir frekar á konum en körlum. Umönnunarbilið er því ein af megináskorununum sem þarf að yfirstíga til að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði. Það er til lítils að tryggja jafnrétti ... forsenda þess að foreldrar nái að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði
151
lagði fram mótaðar tillögur um breytingar sem geta aukið líkurnar á því að lögin skili markmiðum sínum um að tryggja hagsmuni barna og jafnrétti á vinnumarkaði. . Starfshópurinn lagði til að tekjur foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund ... foreldra og auka jafnrétti á vinnumarkaði þarf að breyta lögunum sem fyrst og nota þá góðu vinnu sem starfshópurinn skildi eftir sig
152
einstaklingar leitað til VIRK frá því að
byrjað var að veita þjónustu í lok árs 2009. 5100 einstaklingar hafa lokið
þjónustu, útskrifast, frá VIRK frá upphafi og um 70% þeirra eru virkir á
vinnumarkaði við útskrift ... ..
Árangur og ávinningur af starfsemi VIRK - fjárhagslegur og
samfélagslegur - er mjög mikill þar sem hún hefur á undanförnum árum skilað
þúsundum einstaklinga í virka þátttöku á vinnumarkaði. Þetta hafa utanaðkomandi
aðilar staðfest en niðurstöður athugunar
153
úr 18,1% árið 2012. .
Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 15,0% hjá opinberum starfsmönnum. Hjá opinberum starfsmönnum var munurinn 16,2% hjá ríki og 5,6% hjá ... fullvinnandi karla 44,2 að meðaltali árið 2013 en vikulegar greiddar stundir fullvinnandi kvenna voru 41,9. Með því að reikna óleiðréttan launamun á þennan hátt fæst ákveðin mynd af launamyndun kynjanna á vinnumarkaði sem kann að skýrast af þeim þáttum
154
prósent karla.
Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna ....
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað
155
við barnafjölskyldur undir forystu fjármála- og efnahagsráðherra. Þá mun ég skipa starfshóp sem mun leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og vænti ég þess að fá tillögur til baka fyrir lok árs 2021,“ segir Katrín ....
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu
156
sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB.
Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna.
Um fimmtungur ... þeirra sem tóku þátt í könnuninni sögðu að staða þeirra á vinnumarkaði hafi breyst frá því sem hún var í byrjun febrúar vegna COVID-19. Þegar aðeins er skoðaður sá hópur sem hafði orðið fyrir breytingum kom í ljós að um 12 prósent hafði verið sagt upp, 57
157
að lágmarksframfærsla öryrkja verði hækkuð þannig að fólki sé gert kleift að lifa mannsæmandi lífi. Í öðru lagi að skerðingar verði endurskoðaðar þannig að þær standi ekki í vegi fyrir þátttöku á vinnumarkaði, hvort sem er að hluta eða tímabundið og að dregið verði úr ... fyrir samfélagið allt að svipta fólk virðingu og getu til athafna,“ segir þar ennfremur.
Í yfirlýsingunni kemur fram að lítið svigrúm sé fyrir fatlað og langveikt fólk á vinnumarkaði og til að sem flestir geti notið sín þar þurfi þröskuldurinn
158
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum. Í umsögninni er einnig fjallað um vinnumarkað og #metoo, umönnunarbilið og fleira
159
Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins ... vinnuvikunnar skilar gagnkvæmum ávinningi fyrir bæði starfsfólk og atvinnurekendur. Starfsfólk í almannaþjónustu upplifir mikið álag, sér í lagi vaktavinnufólk. Sífellt fleiri finna fyrir sjúklegri streitu og einkennum kulnunar og hverfa jafnvel af vinnumarkaði
160
og einkalífinu. Sérstakar málstofur voru haldnar um konur af erlendum uppruna, konur með fötlun og um ábyrgð og meðferð gerenda, auk fjölmarga annarra viðfangsefna.
Kynntar voru niðurstöður úr stórri rannsókn sem gerð var á íslenskum vinnumarkaði ... sem framundan er við að útrýma kynferðislegri og kynbundinni áreitni á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu öllu