101
launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk
102
lagði meira af mörkum og tók styttri pásur eftir að vinnuvikan var stytt. Þá var það upplifun stjórnenda að meira væri um samstarf og samhjálp á vinnustöðunum.
Tíminn eftir vinnu nýttist starfsfólkinu betur til að sinna fjölskyldum, vinum
103
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi
104
Velferð þátttakenda á vinnumarkaði og virk atvinnuþátttaka flestra verði tryggð í því skyni að auka samkeppnishæfni Íslands.
Þríhliða samstarf stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins
105
til um 12 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum. Hún er unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytisins og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði
106
í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna átt í viðræðum við Isavia ohf og Samtök atvinnulífisins um gerð nýs kjarasamnings fyrir félagsmenn sína. Félögin hafa með sér samstarf og hafa skipað sameiginlega samninganefnd, enda lýsa kröfur
107
gangi upp. Viðamikill þáttur þessa verkefnis er að takast á við rótgróna vinnustaðamenningu og nálgast verkefnið í samstarfi við vinnufélaga og stjórnendur stofnana.
Eins og margsinnis hefur komið fram er markmið með „styttri vinnuviku - betri
108
að gera?.
Ísland setur sér markmið í samræmi við Parísarsáttmálann frá 2015 og er í samstarfi við Evrópusambandið og Noreg. Samkvæmt því á Íslandi að draga úr losun um 29 prósent fram til ársins 2030 miðað við losunina eins og hún var árið 2005 ... áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Íslenska verkalýðshreyfingin hefur svarað því kalli og BSRB, ASÍ og BHM eru nú í norrænu samstarfi verkalýðsfélaga um að kortleggja áhrif loftslagsbreytinga á efnahag
109
á að hafa á réttindi hugsanlegra skjólstæðinga VIRK eða skyldur VIRK gagnvart þeim. Þá verður ekki séð að umræddar 200 milljónir breyti neinu er varðar viðhorf stjórnvalda til samstarfs við aðila vinnumarkaðarins og lífeyrissjóði um uppbyggingu á atvinnutengdri
110
blómstrar.
BSRB hefur áfram átt gott samstarf við félaga okkar hjá öðrum heildarsamtökum launafólks. Eitt af því sem orðið hefur til úr slíku samstarfi er ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum sem BSRB og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) stofnuðu ... stofnunarinnar áformar að ráða starfsmann snemma á næsta ári sem hafa mun það hlutverk að koma starfseminni af stað. Stofnunin mun koma á samstarfi við sérfræðinga og standa fyrir rannsóknum sem gagnast geta launafólki á ýmsan hátt.
Annað
111
Við þekkjum öll merkin. Brandararnir sem skilja eftir sting í maga. Tvíræða hrósið. Grófa orðfærið. Útilokun frá verkefnum eða samstarfi. Óviðeigandi skilaboð í gegnum samfélagsmiðla, SMS eða tölvupóst. Starandi augnaráð upp og niður líkamann
112
kjarasamningsgreinum lögðum við fram þrjár meginkröfur.
Í fyrsta lagi þá lögðum við til styttingu vinnuvikunnar, enda höfum við verið í samstarfi bæði við ríki og Reykjavíkurborg um tilraunaverkefni í aðdraganda þessara samninga. Niðurstöður verkefnanna
113
á vegum félagsins og 490 til viðbótar í hönnunarferli.
Bjarg áformar að halda uppbyggingu húsnæðis áfram í samræmi við þörf og fjármagn. Sveitarfélög vinna húsnæðisáætlanir til að meta þörfina og leggur Bjarg áherslu á að eiga í góðu samstarfi
114
á Akranesi efstir á blaði.
Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Könnun er unnin í góðu samstarfi milli SFR, St.Rv., fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR. Þátttakendur
115
og þrjú verkefni með aðkomu opinberra starfsmanna í vinnslu.
Þar er um að ræða fagháskólanám í öldrunarhjúkrun sem unnið er í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands, nám í heilbrigðisgagnafræði sem unnið er í samstarfi með SFR og fagháskólanám
116
leiguhúsnæði.
„Framundan er krefjandi verkefni sem Bjarg mun leysa af metnaði og í samvinnu við heimamenn," segir Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, sem fagnar samstarfinu við Akureyrarbæ.
Leiguheimili að danskri fyrirmynd
117
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást
118
mjög ánægt með að ráðherra skuli sína málinu svona mikinn áhuga og að hún vilji vinna þetta í samstarfi við verkalýðshreyfinguna. Í umræðum á Alþingi í vikunni lýstu fulltrúar allra flokka því yfir að brýn þörf væri á úrbótum á leigumarkaði
119
á virku samstarfi til að tryggja árangursríkar kerfisbreytingar til að draga úr losun, samfélagslega einingu og velmegun. ASÍ, BHM og BSRB leggja því til að slíkur vettvangur sem myndaður sem fyrst sem fái það hlutverk að leggja grunninn að stefnu
120
í samstarfi við BSRB.
Vinnan gengur hægar hjá öðrum sveitarfélögum. Staðfestingar hafa borist frá vinnustöðum hjá 20 sveitarfélögum sem eru innan Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hjá tveimur sveitarfélögum eru flestir eða allir vinnustaðir að stytta