101
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
102
þar sem VR framkvæmir sambærilega könnun, Fyrirtæki ársins. . Könnunin var unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Reykjavíkurborg og fjölmargar aðrar stofnanir og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsfólks á opinbera vinnumarkaðnum
103
Það sem einkennir vaktavinnuverkefnið er víðtækt samstarf og samvinna þvert yfir allan opinbera vinnumarkaðinn, bæði við kjarasamningsborðið og í allri innleiðingu og eftirfylgni. Í samningunum var einnig samið um að fyrir lok samningstímans myndu aðilar leggja
104
getur stjórnkerfið lagt grunn að öflugri framtíðarsýn sem gagnast bæði almenningi í dag og þeirri kynslóð sem tekur við. BSRB er reiðubúið til að taka þátt í slíku samstarfi til að ná fram þeim umbótum sem sem nauðsynlegar
105
undirbúningsvinna okkar í samstarfi við stjórnvöld tryggði það að við náðum fram nánast öllum okkar kröfum.
Hluti aðgerða stjórnvalda er enn í vinnslu eða á að koma til framkvæmda á næstu árum. Dæmi þar um er aukið framboð íbúðarhúsnæðis og hagkvæmra íbúða ... og samvinnuna óskum við nýrri ríkisstjórn velgengni og gæfu í verkefnum sínum fyrir land og þjóð. Við hlökkum til samstarfsins og erum ánægð að sjá fjöldan allan af helstu áherslumálum okkar í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.
Algengt er að á þessum
106
Kanna þurfi með markvissum hætti hvort styttri vinnuvika geti haft jákvæð áhrif á mönnun starfsstaða sem glíma við manneklu í dag. Tekið hefur verið upp samstarf við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um utanumhald rannsókna tengdu verkefninu
107
á vinnumarkaði þann 12. nóvember. Daginn eftir, þann 13. nóvember, mun norrænn starfshópur um launjafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði, í samstarfi við aðgerðahóp íslenskra stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti, halda ráðstefnu um jafnlaunamál
108
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
109
enda sé barnabótum ætlað að jafna ráðstöfunartekjur innan svipaðra tekjuhópa með ólíka framfærslubyrði.
Bandalagið styður loftslagsmarkmið stjórnvalda en bendir á að nauðsynleg forsenda þess að þau náist sé náið samstarf við verkalýðshreyfinguna um réttlát
110
Þar er kallað eftir því að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, líkt og starfshópurinn leggur til. Þá leggur BSRB áherslu á það í umsögninni að eftirfylgni og framfylgd tillagnanna
111
Fyrsta verkefni sem hópurinn fór af stað með er þróunarverkefni um mat á virði starfa í samstarfi við Jafnlaunastofu. Um er að ræða verkefni sem á að auka virði kvennastarfa og eru fjórir vinnustaðir sem taka þátt í verkefninu ... baráttumálum BSRB og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst
112
launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk
113
lagði meira af mörkum og tók styttri pásur eftir að vinnuvikan var stytt. Þá var það upplifun stjórnenda að meira væri um samstarf og samhjálp á vinnustöðunum.
Tíminn eftir vinnu nýttist starfsfólkinu betur til að sinna fjölskyldum, vinum
114
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi
115
Velferð þátttakenda á vinnumarkaði og virk atvinnuþátttaka flestra verði tryggð í því skyni að auka samkeppnishæfni Íslands.
Þríhliða samstarf stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins
116
til um 12 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum. Hún er unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytisins og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði
117
með okkur og haldið þennan glæsilega viðburð um réttlát umskipti. Það var mikill samhljómur á fundinum og vilji hjá öllum aðilum að auka samstarfið til að flýta umskiptunum en tryggja á sama tíma að störfin sem skapast verði góð störf og að ávinningnum
118
í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna átt í viðræðum við Isavia ohf og Samtök atvinnulífisins um gerð nýs kjarasamnings fyrir félagsmenn sína. Félögin hafa með sér samstarf og hafa skipað sameiginlega samninganefnd, enda lýsa kröfur
119
gangi upp. Viðamikill þáttur þessa verkefnis er að takast á við rótgróna vinnustaðamenningu og nálgast verkefnið í samstarfi við vinnufélaga og stjórnendur stofnana.
Eins og margsinnis hefur komið fram er markmið með „styttri vinnuviku - betri
120
að gera?.
Ísland setur sér markmið í samræmi við Parísarsáttmálann frá 2015 og er í samstarfi við Evrópusambandið og Noreg. Samkvæmt því á Íslandi að draga úr losun um 29 prósent fram til ársins 2030 miðað við losunina eins og hún var árið 2005 ... áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Íslenska verkalýðshreyfingin hefur svarað því kalli og BSRB, ASÍ og BHM eru nú í norrænu samstarfi verkalýðsfélaga um að kortleggja áhrif loftslagsbreytinga á efnahag