81
tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Nánar er fjallað um þau verkefni hér..
Dregið verði úr árekstrum milli skóla og vinnu
82
afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja
83
tilraunaverkefni um mat á virði starfa með áherslu á að skoða þá þætti sem einkenna kvennastörf sem kunna að vera vanmetnir. Samhliða verða þróuð verkfæri til að aðstoða atvinnurekendur við að uppfylla lagaskilyrði um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf
84
Hjá hinum 12 var farið blandaða leið með styttingu í ýmist 37 eða 38 stundir á viku.
Vinnan hjá Reykjavíkurborg hefur gengið vel, enda mikil þekking á verkefninu þar eftir að borgin vann viðamikið tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar
85
í tilraunaverkefni ríkis og borgar, nefna meðal annars að hún feli í sér mun meiri lífsgæði en þeir hefðu reiknað með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það hlýtur að vera það sem við stefnum
86
í hærra starfshlutfalli vegna álags sem fylgir vaktavinnunni. Nú virðist sem sá langþráði áfangi sé að nást.
Almennt fylgir því ekki kostnaður að stytta vinnuvikuna hjá dagvinnufólki. Eins og sýnt hefur verið fram á með tilraunaverkefnum
87
áhrif á líðan starfsmanna, og þar með gæði þjónustunnar. Fjölmargir sem nú þegar hafa upplifað vinnutímabreytingar á eigin skinni, til dæmis með þátttöku í tilraunaverkefni ríkis og borgar, segja að hún feli í sér mun meiri lífsgæði en þeir hefðu reiknað
88
jafnlaunastaðals, tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar og fleiru.
Ánægja með launakjör skorar enn lægst allra þátta og er vert að vekja athygli á því í ljósi þess að nú standa yfir kjarasamningsviðræður við viðsemjendur Sameykis og önnur
89
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi í Reykjavík
90
hafa..
Þurfum að draga úr álagi.
Reykjavíkurborg tók af skarið í maí og samþykkti að skipa starfshóp sem á að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudagsins án þess að skerða
91
forgangsverkefni. Við þekkjum öll streituna í samfélaginu og neikvæðar afleiðingar hennar.
Tilraunaverkefni BSRB, Reykjavíkurborgar og ríkisins sýna að stytting vinnuvikunnar auðveldar fólki að samþætta fjölskyldulíf og vinnu, stuðlar að betri líðan, minni
92
hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg
93
hefur BSRB beitt sér fyrir því að vinnuvikan verði stytt í 36 stundir. Og okkur hefur orðið býsna vel ágengt. Tilraunaverkefni með Reykjavíkurborg og ríkinu hafa skilað verðmætum niðurstöðum sem hægt er að byggja á. Við höfum líka náð eyrum launafólks utan