121
Í launarannsókn Hagstofunnar kemur fram að atvinnutekjur kvenna árið 2019 voru um 75 prósent af atvinnutekjum karla. Sé tekið tillit til vinnutíma eru konur með um 86 prósent af launum karla, en þessi munur er skilgreindur sem óleiðréttur launamunur ....
Leiðréttur launamunur sýnir mun á atvinnutekjum kvenna og karla með tilliti til vinnutíma, menntunar, starfs og atvinnugreinar. Þá fá konur rúmlega 95 prósent af launum karla. Það eru samt margir annmarkar á þessum mælikvarða því ekki er tekið tilliti
122
; stytting vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl.
Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins.
Fundurinn verður haldinn
123
hjá ríkissáttasemjara.
Sá áfangi sem náðst hefur um styttingu vinnuvikunnar í viðræðunum nær eingöngu til dagvinnufólks og því eftir að taka upp samtalið um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnuhópum, en BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnutíma
124
í hlutastarfi.
„Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann. Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir meðal annars að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum ... telja fjölskyldur að álagið sé allt of mikið. Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann.
Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir, meðal annars, að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka
125
og aðstöðu bréfbera og bílstjóra sem ekki hafa aðgang að mötuneytum. Þá eru þar ákvæði um styttingu vinnutíma samkvæmt ákvörðun starfsmanna og aukið framlag í orlofssjóð
126
Tekið hefur verið tillit til styttri vinnutíma á vinnustað, lægra tímakaups og minni atvinnuþátttöku í tölunum, en séu þeir þættir ekki teknir út fyrir sviga sést að tekjur kvenna eru að meðaltali 39,6% lægri en tekjur karla innan ríkja ESB.
Fimm
127
gera nauðsynlegar ráðstafanir til að gera konum og körlum kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu. Í ákvæðinu segir að slíkar ráðstafanir skuli meðal annars auka sveigjanleika í skipulagningu vinnu og vinnutíma og einnig
128
launum. Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám
129
mönnunarvanda, minnkað álag á starfsfólk og lækkað veikindatíðni. Þá segja fulltrúar bæjarins dvalartíma barna of langan, sem sé ekki gott fyrir börnin. Vinnumarkaðurinn sé breyttur og mikið af fólki hafi styttri eða sveigjanlegan vinnutíma og geti því sótt ... árið 2020 eftir þrotlausa baráttu og það er hluti af framtíðarsýn bandalagsins að stytta vinnutíma enn frekar. Það mun líklega leiða af sér styttri dvalartíma leikskólabarna sömuleiðis, en það er ekki hægt að byrja á öfugum enda. Á meðan stærstur hluti
130
vinnutíma.
„Það voru karlmenn sem áttu heimavinnandi eiginkonur sem lögðu grunninn að því að skipuleggja sólarhringinn þannig að við eyðum átta klukkustundum í vinnunni, eigum átta klukkustunda frítíma og sofum í átta klukkustundir. Við verðum
131
í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. BSRB telur mikilvægt að móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá ríkinu.
Í svarinu kemur fram að meðal þeirra þátta sem sé vert að skoða séu starfsumhverfi, launastefna, vinnutími, leiðir
132
notið lakari kjara en hann ætti að njóta.
Í ljós kom að hinn nýráðni starfsmaður var bæði á bakvaktarálagi utan hefðbundins vinnutíma og fékk greiðslur fyrir útkall þegar svo bar undir, eins og kjarasamningur gerir ráð fyrir en umsjónarmaðurinn
133
og atvinnurekenda af því að stytta vinnutíma starfsmanna. Fleiri vinnustaðir hafa stytt vinnuvikuna utan við tilraunaverkefnin og eru framkomnar niðurstöður einnig jákvæðar. Aðrir atvinnurekendur eru hvattir til að gera tilraunir þar um í þeim tilgangi að auka ... sveigjanleika milli atvinnu- og einkalífs og auka starfsánægju starfsfólks. Fundurinn krefst þess að vaktavinnuhópar séu hluti af tilraunaverkefnum sem þessum enda þörfin fyrir styttingu vinnutíma afar brýn hjá vaktavinnufólki vegna neikvæðra afleiðinga
134
tilskipun nr. 2003/88 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma. Þessar tilskipanir tryggja margvísleg réttindi og meðal þeirra er dagleg lágmarkshvíld starfsmanna og vikulegir frídagar en einnig sá áskilnaður að tilgreina skuli uppsafnaðan frítökurétt
135
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg
136
hefur umræða um kyrrsetu náð eyrum fólks og fólk því orðið meðvitaðra um rétta líkamsbeitingu í sínum störfum. Hreyfing og virkni í frítíma hefur einnig mikil áhrif á það hvort langvarandi seta á vinnutíma bitni mikið eða lítið á viðkomandi.
Í nýlegri
137
úr tekjuskerðingum vegna lífeyristekna. Þriðja krafan er sú að störf með viðeigandi aðlögun og sveigjanlegum vinnutíma verði tryggð fyrir fólk með skerta starfsgetu.
„Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar
138
þessa mestu breytingu á vinnutíma vaktavinnufólks í hálfa öld. Stórum breytingum fylgja stórar áskoranir enda ekki við öðru að búast þegar vinnutíminn er styttur hjá svo stórum hópi sem vinnur að jafn mikilvægum en jafnframt ólíkum verkefnum og okkar ... fólk í almannaþjónustunni. Verkefninu er ekki lokið enda vegferðin í átt að betri vinnutíma í vaktavinnu rétt að hefjast. Við munum áfram vinna að því að tryggja að allir vinnustaðir prófi sig áfram að framtíðarfyrirkomulagi með virku og góðu samtali
139
utan vinnutíma og neikvæð áhrif þess á andlega líðan
140
Við höfum sýnt mikla þolinmæði enda meðal annars tekist á um mestu breytingar á vinnutíma í hálfa öld vegna kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. En nú er þolinmæði samninganefnda og félagsmanna endanlega þrotin. Við látum ekki bjóða