Þing BSRB: Kosningar og afgreiðsla mála í dag
Síðasti dagur 44. þings BSRB hófst kl. 9 í morgun. Eftir hádegi verður gengið til kosninga. Kosið verður í embætti BSRB, þ.e. embætti formanns, 1. varaformanns og 2. varaformanns. Auk formannanna þriggja mun ný stjórn BSRB verða skipuð sex meðstjórnendum sem verða kosnir sérstakri kosningu.
30. okt 2015