Fundur í dag - samstöðufundur í fyrramálið
Samninganefnd BSRB félaganna þriggja – SFR, SLFÍ og LL – á fund með samninganefnd ríkisins í dag kl. 13 þar sem haldið verður áfram að ná saman um nýjan kjarasamning. Önnur vinnustöðvun SFR og SLFÍ hóst á miðnætti og mun standa til miðnættis á þriðjudag.
19. okt 2015