Lögreglan styrkir verkfallssjóði SFR og SLFÍ
Lögreglufélag Eyjafjarðar ákvað á félagsfundi sínum í dag að gefa bæði Sjúkraliðafélaginu og SFR 100.000 krónur hvoru í verkfallssjóð komi til verkfalls félaganna 15. október.
02. okt 2015