Til hamingju með daginn
Fyrir einni öld staðfesti konungur lög frá Alþingi sem færðu um 12.000 íslenskum konum, sem voru 40 ára og eldri, kosningarétt. Þessum áfanga verður fagnað á margvíslegan hátt um land allt í dag.
19. jún 2015