Nám trúnaðarmanna gert hnitmiðaðra
Nám trúnaðarmanna við Félagsmálaskóla alþýðu hefur verið endurskoðað, námsefnið stokkað upp gert hnitmiðaðra. Námsskrá fyrir vorið hefur nú verið gefin út.
05. jan 2018
trúnaðarmenn, námskeið, félagsmálaskóli