BSRB-húsið bleikt í október
BSRB-húsið verður lýst með bleikum lit í október til stuðnings árvekniátaki vegna krabbameins hjá konum. Þá verður merki bandalagsins bleikt út mánuðinn.
03. okt 2017
góðgerðarmál, krabbameinsfélagið