Jafnréttið þarf líka að ná til heimilanna
Karlar verða að sinna heimilum og umönnun barna til jafns við konur eigi jafnrétti að nást á vinnumarkaði. Konur sinna mun frekar ólaunaðri vinnu á heimilum.
27. okt 2017
jafnrétti, ráðstefna, barbershop