Skorið niður vegna einkarekinna stöðva
Skera þarf niður í rekstri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 200 milljónir króna vegna tilkomu tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva.
04. sep 2017
heilbrigðismál, einkavæðing, heilsugæsla