Almannarétt verður að verja
Standa verður vörð um rétt almennings til að ferðast um landið. Að sama skapi verður að brýna alla ferðamenn til að ganga vel um landið á ferðalögum í sumar.
19. júl 2017
umhverfismál, náttúruvernd,