1
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi ... til þess að uppræta þá. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsfólk til að kynna sér fræðsluefni á heimasíðu Samtakanna 78 eða með því að bóka fræðslu og ráðgjöf ... hjá samtökunum sérstaklega
2
Áherslan á félagslegt réttlæti er eitt af því sem sameinar BSRB og Alþýðusamband Ísland í baráttu fyrir betra samfélagi. Mikilvægt er að heildarsamtök launafólks standi saman og styðji við hvort annað í baráttunni, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagð
3
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum. Við erum ... reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka ... að efla forvarnir verulega, stuðla að vitundarvakningu á vinnumarkaði og tryggja að á þolendur sé hlustað. Atvinnurekendur eiga að bregðast rétt við og sýna þolendum stuðning. Samtök launafólks skorast ekki undan því að taka þátt í þeim aðgerðum
4
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvatt
5
Nýr kjarasamningur á milli Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia ohf. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á miðnætti.
Rúmlega 78% þeirra sem tóku afstöðu greiddu atkvæði með samningnum
6
um kvennaathvarf, Samtökin ’ 78, Soroptimistasamband Íslands, Sólstafir, Stígamót, Tabú, UNWomen, WIFT – Konur í kvikmyndum og sjónvarpi og Zontasamband Íslands.. ... Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Að átakinu standa samtök launafólks og samtök kvenna. . Meðal ... standa samtök launafólks og samtök kvenna: Alþýðusamband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, Aflið, Bandalag kvenna í Reykjavík, Bríet – félag ungra feminista, Delta Kappa Gamma ... , Knúz.is, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Samfylkingarinnar, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Landssamband Framsóknarkvenna, Landssamband Sjálfstæðiskvenna, Rótin, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök
7
þar sem fólk fær sjálft að skilgreina sitt kyn, en lagaskyldan er þó uppfyllt með því að gera ráð fyrir þriðja flokki sem kallast í lögunum hlutlaus. Þjóðskrá hefur ákveðið, í samvinnu við Samtökin 78, að einstaklingar sem óska eftir hlutlausri skráningu séu
8
NFS kemur fram fyrir hönd aðildarsamtakanna í norrænni samvinnu hefur hefur sem samtök sjálfstætt umboð til að hafa áhrif á Norræna ráðherraráðið og Norðurlandaráð. Innan alþjóðasamtaka launafólks hefur NFS það hlutverk að vera vettvangur samræmingar ... www.nfs.net. . .
Framkvæmdastjórinn þarf að:.
• hafa einlægan áhuga á að leiða og þróa starf samtaka sem lýtur félagspólitískri stjórn ... bæði innan samtakanna og út á við. .
Æskilegur bakgrunnur og ferill:.
• umfangsmikil•reynsla af starfi samtaka stéttarfélaga.
• reynsla af norrænu og alþjóðlegu samstarfi.
• reynsla af starfsmannahaldi ... að NFS eiga sextán samtök sem saman standa af alþýðusamböndum, samtökum opinberra starfsmanna og samtaka háskólamanna á Norðurlöndunum. Þetta gerir NFS að samtökum yfir 9 milljón félagsmanna á öllum Norðurlöndunum. Mikilvægasta verkefni NFS er að tryggja
9
samtaka atvinnurekenda og samtaka verkalýðsfélaga þar sem ávinningur og áskoranir voru ræddar. Þátttakendur í pallborði voru Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), Jakob Tryggvason, formaður Félags tæknifólks (FTF ... ), Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), Heiðrún Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Arna Jakobína Björnsdóttir, varaformaður BSRB, Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR og Finnbogi
10
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið ... á öllum sviðum. Hún sagði ákvörðunina um að veita Samtökum kvenna af erlendum uppruna vera góða áminningu um að jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna. Mismunun geti verið af ýmsum toga og gegn henni verði alltaf að berjast. Hún minntist í þessu ... ..
Samtök kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð árið 2003 með þann tilgang að sameina konur sem sest hafa að á Íslandi og ljá hagsmuna ... - og áhugamálum þeirra rödd. Markmið samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Á þeim rúmlega 10 árum sem samtökin hafa starfað hafa þau sannað tilgang sinn, staðið vörð um réttindi kvenna ... af erlendum uppruna með stuðningi og fræðslu og komið í veg fyrir félagslega einangrun þeirra með því að veita þeim tækifæri til þess að aðlagast íslenskri menningu á eðlilegan hátt. Þær konur sem koma að samtökunum hafa auk þess unnið óeigingjarnt og ötult
11
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri ... í mjólkuriðnaði og koma málum þannig fyrir að búvörulög tryggi jafnt aðgengi bænda að markaði..
Í ljósi þessara breyttu viðhorfa og breyttra aðstæðna hafa samtökin ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa að nýju til setu ... í verðlagsnefnd búvara. Samtökin munu þess vegna ekki tilnefna fulltrúa á sínum vegum í verðlagsnefnd búvara í framtíðinni
12
Kvenfélagasamband Íslands.
Kvenréttindafélag Íslands.
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum ... uppruna á Íslandi.
Samtök um kvennaathvarf.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu.
SFRV starfsmannafélag ... Reykjavíkurborgar.
SHA samtök hernaðarandstæðinga.
Sjúkraliðafélag Íslands.
Stígamót
13
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Samtök um kvennaathvarf.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu.
SFRV starfsmannafélag ... Reykjavíkurborgar.
SHA samtök hernaðarandstæðinga.
Sjúkraliðafélag Íslands
14
gagnvart launafólki og gætt réttinda samstarfsfólks síns.
Stjórn Sameykis mótmælir einnig framgöngu Samtaka atvinnulífsins í málinu, en samtökin reka málið fyrir hönd Icelandair og framkvæmdastjóri samtakanna hefur lýst stuðningi við uppsögnina
15
er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
16
Afar fjölmennur baráttufundur félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var haldinn síðdegis í gær ... samningum sem fyrsta skref í leiðréttingum launa og kjara. Þá hefur einnig vantað kafla um réttindi og skyldur inn í kjarasamningana við SFV, en Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa alfarið neitað að semja um réttindi og skyldur starfsmanna. Félögin ... eru einhuga um að slíkur rammi sé nauðsynlegur og forsenda þess að hægt sé að byggja upp gott starfsumhverfi..
Þau fyrirtæki sem tilheyra Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV
17
og kjaradeilu SLFÍ og SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. Sjá má ályktanir 23. fulltrúaþings SLFÍ hér að neðan..
.
Skortur ... ..
.
Leiðrétting launa og trygging réttinda starfsmanna hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, minnir á að fyrirtæki og stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu eru fjármögnuð að langmestu leyti af skattfé almennings og fjárstuðningi þjóðarinnar ... ..
Þingið lýsir fullri ábyrgð á hendur forystumanna Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu á þeirri vanvirðingu sem þeir sýna starfsfólki og heimilisfólki með því að þvinga starfsmenn í verkföll vegna krafna um lágmarksréttindi og eðlilega leiðréttingu launa ... þess að samninganefnd SFV verði veitt alvöru umboð til samninga og leggur til að æðstu stjórnendur innan samtakanna kynni sér og tileinki viðhorf í anda nútíma mannauðsstjórnunar..
18
í Norðurárdal, Borgarnesi, Dalvík, Grundarfirði, Ísafirði, Mývatnssveit, Neskaupsstað, Ólafsvík, Patreksfirði, Reykjavík, Reyðarfirði, Selfossi, Skaftárhreppi, Skagaströnd og Varmahlíð.
BSRB og fjöldi annarra samtaka launafólks kom að undirbúningi ... kvennafrísins, rétt eins og mikill fjöldi samtaka kvenna á Íslandi, eins og getið er um í skýrslunni
19
Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum.
Í yfirlýsingu samtakanna ....
Samtökin kalla eftir nýjum samfélagssáttmála í yfirlýsingunni þar sem launaréttlæti er haft að leiðarljósi. Á þeim grunni sé hægt að skapa frið og takast á við og sigrast á brýnum áskorunum nútímans og framtíðarinnar.
Lesa má yfirlýsingu ITUC hér
20
í stéttarfélögum sem hafa áhuga á alþjóðlegu samstarfi verkalýðshreyfingarinnar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaganna og samtaka þeirra hér á landi. Aðild að Genfarskólanum eiga ... og Alþjóðavinnumálastofnuninni, ILO, sem starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og geta kynnt sér ýmis ... hvor samtök.
Sótt er um á vef Genfarskólans þar sem einnig má finna nánari upplýsingar um námið. Hægt er að hlusta á fulltrúa Íslands í Genfarskólanum síðastliðið sumar