1
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn
2
bæturnar litlar eða engar. Fjölskyldur í þeirri stöðu á hinum Norðurlöndunum fá umtalsverðar barnabætur.
„Það þarf að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu þar sem sett verða skýr markmið og kerfið útfært þannig að það nái þeim markmiðum ... kemur að öllum öðrum foreldrum.“.
Barnabætur nokkurskonar fátæktarhjálp.
Skýrsla Kolbeins var kynnt á fundi um barnabótakerfið sem BSRB stóð fyrir í morgun. „Þær upphæðir sem allra tekjulægstu fjölskyldurnar fá í barnabætur á Íslandi eru háar í norræna samhenginu en það er þó að nokkru leyti bundið við fjölskyldur með ung börn ... . Þegar börnin hafa náð sjö ára aldri kemur íslenska barnabótakerfið verr út í samanburði við hin Norðurlöndin,“ segir meðal annars í skýrslunni.
„ Barnabætur á Íslandi eru fyrst og fremst nokkurs konar fátæktarhjálp fyrir mjög tekjulágar ... barnafjölskyldur en í ljósi þess hve lágt skerðingarmörk bótanna liggja má vera ljóst að nokkur fjöldi lágtekjufjölskyldna fær skertar barnabætur,“ segir þar ennfremur.
Í skýrslunni er gagnrýnt hversu ómarkvisst og flókið íslenska kerfið er og bent
3
Þetta má lesa úr skýrslunni Barnabætur á Íslandi í samanburði ... við hin Norðurlöndin sem Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB.
Í skýrslunni sést að skerðingarmörk barnabóta á Íslandi liggja mjög lágt, sem hefur þær afleiðingar að fjölskyldur með meðaltekjur fá engar barnabætur ... og jafnvel lágtekjufólk fær mjög skertar bætur.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan byrja barnabætur á Íslandi að skerðast um leið og foreldrar í hjúskap með tvö börn undir sjö ára aldri eru með tekjur um 35 prósent af meðaltekjum í landinu ... . Það eru tekjur talsvert undir lágmarkslaunum í landinu, sem eru í dag 317 þúsund krónur.
Bláa línan á myndinni sýnir hversu snemma skerðingar lækka barnabætur þessarar fjölskyldu, og hversu skarpt þær hverfa. Á lóðrétta ásinum má sjá það hlutfall ... af barnabótum sem fjölskylda með tveimur fyrirvinnum og tveimur börnum undir sjö ára aldri fær. Á lárétta ásinum er hlutfall af meðaltekjum í landinu.
Appelsínugula línan á myndinni sýnir hins vegar hvernig skerðingarnar eru í danska barnabótakerfinu
4
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum kvennastétta.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur af þessu tilefni lagt fram yfirlýsingu ríkisstjórnar sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi 12. mars síðastliðinn. Í yfirlýsingunni er tekið fram að ríkisstjórnin muni með vísan til áhersl
5
Nú hefur ríkisstjórnin gefið það út að lækka eigi barnabætur á næsta ári. Þótt útfærsla þess sé ekki full ljós hefur fjármálaráðherra talað um að lækka hámarksbætur og heildarframlög til barnabóta verða lækkuð ... um 300 milljónir..
„ Barnabætur eru hugsaðar sem hluti af tekjujöfnunartækjum hins opinbera og eðli málsins samkvæmt eru það þess vegna tekjulægstu barnafjölskyldurnar sem eiga ... að njóta barnabótanna. Það er einmitt sá hópur sem verður verst úti við þessar breytingar. Ungar barnafjölskyldur og einstæðir foreldrar eru líka fjölmennur hópur á leigumarkaði. Sá hópur stendur utan við boðaðar skuldaniðurfærslu aðgerðir vegna ... húsnæðislána og fær nú skertar barnabætur í ofan á lag. Þessi aðgerð verður því til þess að auka mjög á ójöfnuð í samfélaginu og kemur harðast niðri á þeim sem síst mega við því, fáttækustu barnafjölskyldunum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB ... ..
Kaupmáttur barnabóta lækkað um 22,5%.
Þar til undir lok síðasta kjörtímabils höfðu upphæðir barnabóta staðið í stað frá 2009. Sú hækkun
6
Formaður BSRB segir í samtali við Ríkisútvarpið að eðlilegt væri að breyta fyrirkomulagi barnabóta þannig að skerðingarmörkum þeirra verði breytt svo fleiri fái notið fullra bóta. BSRB hefur lýst yfir ánægju ... sinni með að hækka eigi barnabæturnar en hefur jafnframt bent á að breyta þurfi skerðingarhlutfallinu..
Í frétt Ríkisútvarpsins segir að „hækkun barnabóta verði þannig að fjárhæð ... . Tekjutengdar bætur með börnum yngri en sjö ára hækka úr hundrað þúsund krónum í tæpar hundrað og sextán þúsund, samkvæmt frumvarpinu. Núna er það þannig að reiknaðar barnabætur sem eru undir tvö þúsund krónum falla niður, en verði frumvarpið að lögum falla ... skerðingu á barnabótum,“ segir Elín Björg.“.
Fréttina af vef Ríkisútvarpsins má sjá hér í heild sinni
7
Ísland stendur hinum Norðurlöndunum að baki hvað varðar útgjöld til barnabóta, fæðingar- og foreldraorlofs og til daggæslu samkvæmt nýrri skýrslu um lífskjör og fáttækt barna á Íslandi. Þar er meðal annars lagt til að bilið milli fæðingarorlofs ... greiðslur eins og barnabætur, fæðingarorlofsgreiðslur og húsaleigubætur gerðu lítið til að draga úr áfallinu. Ef eitthvað er jók þróun barnabóta á vandann.
Þarf að bæta kjör einstæðra foreldra.
Þrátt fyrir það eru lífskjör barna á Íslandi ... í frétt um efni skýrslunnar á vef Velferðarvaktarinnar..
Ísland lagði hlutfallslega lægsta upphæð í barnabætur, fæðingarorlof og daggæslu þegar útgjöld allra Norðurlandana eru borin saman. Raunar stendur Ísland ekki framarlega hvað varðar ... barnabætur og fæðingarorlof þó samanburðurinn séu önnur Evrópulönd og réttindi til fæðingarorlofs allnokkuð frá því sem best gerist, samkvæmt skýrslunni
8
er að meira þarf til að endurreisa kerfið en 20 þúsund króna hækkun á hámarksgreiðslum,“ segir meðal annars í umsögninni.
Þá er bent á að útgjöld til barnabóta munu lækka um rúmar 200 milljónir króna að raungildi, eða um tvö prósent, frá fjárlögum 2017 ... . Þá fækki þeim fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur. Ekki verði því séð að tekið sé undir sjónarmið BSRB um að auka stuðning við barnafjölskyldur og vinna að fjölskylduvænna samfélagi í frumvarpinu.
Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlög
9
til tækjakaupa. Það eru nokkur vonbrigði,“ segir Elín Björg..
Fram kemur í frumvarpinu að vaxta- og barnabætur verði ekki skertar á komandi ári og þá á að lækka milliskattþrep tekjuskatts ... það jákvætt að ekki komi til skerðingar á vaxta- og barnabóta á næsta ári. Hins vegar þýðir það að ekki verði komið á samræmdum húsnæðisbótum sem eykur enn á ósamræmi milli þeirra sem bú í eigin húsnæði og þeirra sem kjósa frekar að leigja,“ segir Elín Björg
10
eigi að nýta það til að létta álögum af þeim tekjulægstu. Stjórnvöld bregðast einnig við þeirri kröfu að draga úr skerðingum á barnabótum sem bandalagið hefur haldið mjög á lofti í samtalinu við stjórnvöld.
Það er einnig fagnaðarefni
11
til þess. „Bandalagið leggur áherslu á mikilvægi þess að barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur eigi að vera almennur stuðningur við fjölskyldur líkt og á öðrum Norðurlöndum en ekki eingöngu fyrir þá tekjulægstu líkt og reyndin hefur verið hér á landi undanfarin ár
12
jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu.
Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur
13
til barnabóta undanfarin ár og nú sé nægt svigrúm til að hækka grunnfjárhæðir án þess að hækka skerðingarprósentur á móti.
Skerðing á bótum haft alvarlegar afleiðingar.
Þá er gerð athugasemd við að vaxta- og húsnæðisbætur sitji eftir þrátt fyrir
14
með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega
15
og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin: Hækka þar verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga
16
jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð
17
útgjöld til barnabóta skili sér í vasa foreldra. Ráðið vekur athygli á því að afgangur verður af fjárheimildum yfirstandandi árs þar sem skerðingarhlutföllin eru allt of lág. „Formannaráð BSRB krefst þess að hækkun skerðingarmarka verði umfram
18
Þrátt fyrir að lögð hafi verið þung áhersla á að bæta lægstu launin í kjarasamningum undanfarið hafa kjör tekjulægstu hópanna setið eftir. Skerðingar á barnabótum, vaxtabótum og öðrum mikilvægum kerfum hafa gert það af verkum að staða fjölda fólks ... . Það mætti til dæmis gera með því að styrkja á nýjan leika barnabóta- og vaxtabótakerfin. Benda má á að helstu fjárhæðir í vaxtabótakerfinu hafa verið óbreyttar í nærri áratug. Á þeim tíma hefur verðlag hækkað um 22 prósent, laun um 64 prósent og íbúðarverð
19
Stjórn BSRB hafnar því að hækkun barnabóta vegi upp skattahækkanir helstu nauðþurfta og komi þannig til móts við aukin útgjöld þeirra tekjulægstu. Stór hluti þeirra efnaminnstu hafa ekki börn á framfæri og njóta því engra mótvægisaðgerða vegna
20
Þegar dregur saman í efnahag þjóða og atvinnuleysi eykst verður samdráttur í tekjum ríkissjóðs og halli eykst. Oft er brugðist við með niðurskurði í opinberri þjónustu og greiðslum frá ríkinu eins og almannatryggingum og barnabótum. Sú leið veldur oftast