1
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi ... þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera.
Bandalagið varar við því að skorið verði niður í þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilanna eða að kjör og starfsskilyrði starfsfólks verði skert ... . Í ályktun stjórnarinnar er bent á að Akureyrarbær hafi tapað um 400 milljónum króna á ári á rekstri hjúkrunarheimilanna. Útilokað sé að einkaaðili taki við rekstrinum með þeim formerkjum án þess að ætla sér að fara í verulegan niðurskurð.
„Við getum
2
Samkomulag hefur náðst um kjarasamning á milli sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ og viðsemjenda þeirra. Samtals starfa 18 sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu
3
Sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ boða til verkfalls hafi ekki samist fyrir 17. apríl nk. Deilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara undanfarið ... og hafa nokkrir fundir verið haldnir undir hans stjórn án árangurs. .
Sjúkraliðafélag Íslands tilkynnti um niðurstöðu atkvæðagreiðslu sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í gær kvöld
4
Félagsdómur í máli nr. 1/2015, Sjúkraliðafélagið gegn Akureyrarbæ. Sjúkraliðafélagið (SLFÍ) krafðist þess að viðurkennt yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri ... falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
Málavextir eru þeir að Akureyrarbær rekur Öldrunarheimili Akureyrar sem rekur tvö hjúkrunarheimili, Hlíð og Lögmannshlíð. Deilt
5
Jafnréttislöggjöfin á Nýja-Sjálandi hefur tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum árum í kjölfar þess að kona sem starfaði á hjúkrunarheimili vann dómsmál þar sem hún krafðist þess að virði starfs hennar væri metið sambærilegt virði starfs ... skotið til úrskurðarnefnda eða dómstóla. Markmiðið með breytingunum er að útrýma kynbundnum launamun með því að tryggja að gripið yrði til aðgerða þegar þess gerðist þörf.
Dómsmál konunnar sem starfaði á hjúkrunarheimilinu varð því að þúfunni
6
öldruðum um.
3-4% á ári, næstu áratugina á hjúkrunarheimilum og heilbrigðisstofnunum og þar með eykst þörfin á sjúkraliðum enn frekar ... á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum.
Þingið leggur áherslu á mikilvægi fullnægjandi mönnunar sjúkraliða/fagfólks fyrir öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar og bendir á að bæði innlendar og erlendar rannsóknir sýna fram á tengsl milli fjölda sjúkraliða ... ..
23. fulltrúaþing SLFÍ mótmælir því harðlega að fyrirtæki sem makar krókinn á rekstri öldrunarþjónustu og opnaði nýverið hjúkrunarheimili á Reykjanesi með mönnun upp á 80-90% ófaglærðra starfsmanna, fái til þess leyfi án athugasemda frá Embætti
7
yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
.
BSRB ... Inga Rún. .
.
Málavextir eru þeir að Akureyrarbær rekur Öldrunarheimili Akureyrar sem rekur tvö hjúkrunarheimili, Hlíð og Lögmannshlíð. Deilt var um röðun í launaflokka en við síðustu kjarasamningsgerð 2014 voru gerðar verulegar breytingar
8
13:50 Hvað skiptir mestu máli við val á hjúkrunarheimili, fallegt hús eða góð hjúkrun? – Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala
9
m.a. með því að ná fram sambærilegu jafnlaunaátaki og ríkisstjórnin stóð fyrir vegna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Starfsfólk á hjúkrunarheimilunum naut ekki góðs af því átaki á sínum tíma og því hefur sú krafa verið sett í forgang í þessum
10
prósent, að hjúkrunarheimili verði rekin af hinu opinbera, en aðeins um 3,8 prósent vilja rekstur þeirra aðallega eða eingöngu í höndum einkaaðila.
„Þessar niðurstöður sýna með afgerandi hætti að þjóðin hafnar aukinni einkavæðingu
11
Þá eru dæmi um að mjög víða, til dæmis á hjúkrunarheimilum og í heimahjúkrun, stendur sjúkraliðum ekki til boða að vinna meira en 80 prósent hlutastarf einmitt vegna þess að vinnuveitendur telja að 100 prósent starf í vaktavinnu vera of íþyngjandi
12
sjö af tíu vilja heilsugæsluna í opinberum rekstri og sex af tíu eru þeirrar skoðunar þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Aðeins örlítið hlutfall, vel innan við fimm prósent, vill að þessi starfsemi sé fyrst og fremst á hendi einkaaðila
13
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur
14
og læknastofum, matráða og starfsfólk í matseld og umönnun á hjúkrunarheimilum.
„BSRB fagnar útgáfu skýrslunnar og tillögum til aðgerða enda hefur bandalagið til margra ára lagt áherslu á að gripið verði til aðgerða til að útrýma skökku verðmætamati
15
um hjúkrunarheimilin. Fjöldi þjónustuveitenda veldur ýmiskonar vandræðum fyrir því mörg fyrirtæki lifa ekki af samkeppnina og verða að loka sem veldur notendum miklum vandræðum, fjöldi fyrirtækja torveldar val notendanna og eftirlitsmöguleika yfirvalda en sviksamlegt ... einkavæðing hjúkrunarheimila á Akureyri strax til lækkunar launa sem nemur 10 til 20 prósentum. Verið sé að svelta opinberu þjónustuna á Íslandi til að réttlæta einkavæðingu.
Marta benti á að Norðmenn hafi ekki kokgleypt hugmyndir Thatcherismans
16
um heilbrigðisþjónustu og sögðu um 81 prósent að hið opinbera ætti fyrst og fremst að reka sjúkrahús, um 68 prósent voru þeirrar skoðunar þegar kom að heilsugæslustöðvum og um 58 prósent þegar spurt var um hjúkrunarheimili.
Meirihluti landsmanna er einnig
17
að sjúkrahúsin séu starfrækt af hinu opinbera, um 68 prósent eru þeirrar skoðunar um heilsugæslustöðvar og tæp 58 prósent vilja að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst rekin af ríki eða sveitarfélögum. Þessir þrír þættir eru kjarni íslenska heilbrigðiskerfisins
18
misjöfn eftir því hvaða þjónustu var um að ræða. „Góður meirihluti landsmanna að meðaltali styður að það sé ríki eða sveitarfélög sem reki heilsugæslu, sjúkrahús, hjúkrunarheimili og heimahjúkrun en tannlækningar barna koma þar einnig inn,“ segir Rúnar
19
mönnunarvanda hjúkrunarstétta. Það er brýnt að styrkja stöðu hjúkrunarheimila og tryggja mönnun fagstétta.
Undnafarna tíu mánuði hefur Sjúkraliðafélag Íslands, sem situr í samninganefnd BSRB, átt í viðræðum við samninganefndi ríkisins um kjaramál
20
hjúkrunarheimili en aðeins 3,1% vilja fyrst og fremst fela einkaaðilum rekstur þeirra.
Nær allir vilja meira fé í heilbrigðismálin.
Í rannsókninni var einnig spurt um afstöðu fólks til þess hvort leggja ætti meira eða minna fé