1
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi ... og leggur áherslu á hlutverk kvenna innan veggja heimilisins. Launamunur kynjanna fari ekki minnkandi, kynbundið ofbeldi fer vaxandi ef eitthvað er og tekin hafi verið skref til að þrengja að rétti kvenna að þungunarrofs. Ítalska verkalýðshreyfingin ... , og lagði þar áherslu á samstöðu og kraft kvenna til að unnt sé að ná árangri þegar kemur að því að draga úr launamisrétti og útrýma kynbundnu ofbeldi. Hún sagði þátttöku og frumkvæði verkalýðshreyfingarinnar skipta höfuðmáli í baráttunni
2
og ofbeldi gegn konum á Ítalíu eigi við Jafnréttisparadísina Ísland. Ein vísbending þess að ofbeldi gegn konum sé útbreitt og normalíserað í íslensku samfélagi líkt og um allan heim er að um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... við alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.. ... plastpoka.
Morðið á Giuliu hefur leitt til öldu fjöldamótmæla um alla Ítalíu gegn útbreiddum feðraveldishugmyndum sem eru rót misréttis og ofbeldis gegn konum. Fjölmörg deila á samfélagsmiðlum orðum Elenu, systur Guiliu sem bendir ... á að feðraveldismenning ofbeldis gegn konum og stjórnun á lífi kvenna normalíseri hættulega framkomu og hegðun karla í garð kvenna. Hún nefnir jafnframt að fyrrverandi kærastanum sé oft lýst sem skrímsli. Það sé hann hins vegar ekki vegna þess að skrímsli er frávik ... hugmyndir og njóti forréttinda og valda í krafti feðraveldisins. Þess vegna sé ekki um ástríðuglæp að ræða heldur valdaglæp.
„Ekki allir karlar“ er setning sem algengt er að heyrist sem viðbragð við frásögnum af ofbeldi eða misrétti til að þagga
3
Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum.
Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim.
BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu ... ofbeldi á vinnustöðum
4
Átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verða ýmislegt um að vera til að vekja athygli
5
Bæta þarf þekkingu starfsmanna og yfirmanna á kynbundnu áreitni og ofbeldi á vinnustað bæði á því hvernig vinna á að því að fyrirbyggja það og á viðbrögðum þegar tilvik koma upp. Allt of óalgengt er að þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum ... leiti sér aðstoðar.
Allt launafólk á sjálfsagðan rétt á því að búa við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustað sínum. Starfsmenn eiga því rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi ....
Þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi eru lögin skýr. Atvinnurekendum ber einfaldlega skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti, hvort sem er af völdum samstarfsmanna, yfirmanna eða utanaðkomandi aðila, svo sem viðskiptavina ... þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja bæklinginn rafrænt ... og pólsku..
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
6
Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustaðnum. Það þýðir að starfsmenn eiga rétt á að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki getur það leitað til yfirmanns ... . Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna.
Skýr ákvæði eru í lögum um rétt starfsmanna þegar kemur að kynbundnu ... bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja bæklinginn rafrænt ... og pólsku.
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
7
Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.
BSRB ... sem skýrir þær kröfur sem gerðar eru til þeirra þegar kemur að kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Efla þarf Vinnueftirlitið svo það hafi bolmagn til að heimsækja vinnustaði til að tryggja að þar séu til staðar verkferlar sem starfsfólk þekkir ... þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
8
Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ... að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... eða ekki.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um kynbundna og kynferðislega áreitni hér..
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi ....
Afleiðingar af áreitni og ofbeldi af þessu tagi geta verið ýmiskonar, bæði fyrir einstaklingana sem verða fyrir því, fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Áhrif á einstaklingana geta til dæmis komið fram í verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu ... og pirringi. Þá getu áreitni og ofbeldi haft í för með sér tekjutap fyrir þá sem fyrir því verða.
Nýlega tóku gildi nýjar reglur sem ganga lengra í að verja starfsmenn en áður. Þannig er það til að mynda skylda vinnuveitenda að vernda starfsmenn sína
9
Mikilvægt er að bæta þekkingu á vinnustöðum, bæði hjá starfsfólki og yfirmönnum, á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum svo hægt sé að vinna markvisst að forvörnum og bregðast rétt við ef atvik koma upp. Allt of algengt ... virðingu í samskiptum við yfirmenn, samstarfsfólk og viðskiptavini eða notendur þjónustu á vinnustaðnum.
Starfsfólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi og ef brotið er gegn þeim rétti ... , niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna.
Þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi eru lögin afar skýr. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsfólk ... , hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... er að þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hiki við að leita sér aðstoðar.
Það er grundvallaratriði að starfsfólk upplifi öryggi á vinnustað og á viðburðum tengdum vinnunni enda á launafólk skilyrðislausan rétt á að búa við gagnkvæma
10
Allt of algengt er að þolendur kynbundins áreitis og ofbeldi á vinnustað hiki við að leita sér aðstoðar. Því er mikilvægt að bæta þekkingu starfsmanna og yfirmanna á áreitni og ofbeldi og vinna markvisst í því að fyrirbyggja ofbeldið og bregðast ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum við yfirmenn og samstarfsfólk. Það þýðir að starfsfólk á rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Ef brotið er á fólki á það að geta leitað til síns ... heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna.
Lögin eru skýr þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Atvinnurekendum ber skylda ... í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja ... yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags.
Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri
11
kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns.
Lítum aðeins nánar á þennan „kynskipta vinnumarkað“ sem er í reynd ... !. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ... vegna kynbundinna skiptingar vinnumarkaðarins.“.
Aðgerðir skipta verulegu máli. Það er hægt að vinna á kyndbundnum launamun og það á að vera hægt að uppræta hann. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfum sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi
12
á vinnustað skiptir þó ekki máli hvort áreitnin eða ofbeldið sé með orðum, líkamleg eða táknræn. Öll kynbundin og kynferðisleg áreitni er bönnuð.
Upplifun okkar getur verið mismunandi og vinnustaðamenning sömuleiðis. Lögin eru þó skýr: upplifun ... um hvar mörkin liggja milli áreitni eða óþæginda. Hvers kyns áreitni er alvarleg og hana verður að taka alvarlega.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
Greinin er liður í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi ... . Snertingu sem varir of lengi. Spurningar um líkamann eða kyn sem gerir viðtakanda orðlausa(n). Óþarflega mikil nálægð. Daður sem breytist í pressu um að látið sé undan vilja annars.
Allt eru þetta dæmi um kynbundna eða kynferðislega áreitni ... heldur hefur hún áhrif á fjölskyldu og vini viðkomandi, vinnustaðinn sjálfan og samfélagið allt.
Við eigum öll rétt á því að komið sé fram við okkur af virðingu á vinnustaðnum. Við eigum rétt á vernd atvinnurekanda gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni ... , skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum.
Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati
13
upp. Starfsmenn geta leitað til síns stéttarfélags til að ræða þessi mál, bæði almennt og varðandi forvarnir, og einnig ef tilvik koma upp og þeir þurfa aðstoð og ráðgjöf.
Mikil umræða hefur verið um kynferðislega og kynbundna áreitni of ofbeldi ... á vinnustöðum á Íslandi.
Öll eigum við rétt á því að starfsumhverfi okkar einkennis af gagnkvæmri virðingu í samskiptum og að við njótum verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Afleiðingar áreitni og ofbeldis ... á vinnustöðum undanfarið. Fjöldi kvenna um allan heim steig fram í nafni #metoo byltingarinnar haustið 2017 og mánuðina á eftir og lýsti reynslu sinni af slíkum málum. Ýmsar rannsóknir hafa einnig staðfest að kynbundin og kynferðisleg áreitni þrífst ... , sem getur leitt til aukinnar starfsmannaveltu, fleiri veikindadaga og þar með aukins kostnaðar.
Kynbundin áreitni er hegðun sem tengist kyni þess sem fyrir henni verður, er í óþökk viðkomandi og hefur þann tilgang eða þau áhrif að misbjóða virðingu ... eða þau áhrif að misbjóða virðingu viðkomandi, einkum þegar hegðunin leiðir til ógnandi, fjandsamlegra, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi aðstæðna. Hegðunin getur verið orðbundin, táknræn og/eða líkamleg.
Dæmi um kynbundna og kynferðislega áreitni
14
og ofbeldi á vinnustöðum. Þar eru þolendur hvattir til að leiga réttar síns, til dæmis með því að leita til síns stéttarfélags. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar stjórnenda á vinnustöðum til að koma í veg fyrir slíka hegðun ... til þeirra til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Það má til dæmis gera með því að styrkja Vinnueftirlitið og tryggja að það geti sinnt eftirliti með því að þessi mál séu í lagi á vinnustöðum.
Þá þarf að taka til endurskoðunar ... umræðuefni upp og sýnir að þessi mál verða tekin alvarlega á vinnustaðnum.
Verkalýðsfélög geta og eiga að taka þátt í því að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að því hefur verið unnið á undanförnum árum en gera verður enn betur
15
.
Ríkar skyldur atvinnurekenda.
Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum frá 2015 leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda. Samkvæmt henni skulu atvinnurekendur gera skriflegt mat ... því! .
Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni geta verið margvíslegar. Dæmi þar um er að þeir sem verða fyrir slíkri áreitni verði þunglyndir og kvíðnir. Alvarlegustu afleiðingar slíkrar áreitni valda fjarvistum vegna veikinda, óvissu um starfsöryggi ... BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... . .
Í yfirlýsingunni eru þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hvattir til að leita til síns stéttarfélags, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar atvinnurekendum að koma í veg fyrir slíka hegðun ... og bregðast við komi hún upp.
„Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma því!“ segir í yfirlýsingunni. Undir hana skrifa Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands
16
leiðbeiningar fyrir starfsfólk um hvernig hægt er að tilkynna um óviðeigandi hegðun, hvort sem um er að ræða einelti, kynbundna eða kynferðislega áreitni eða ofbeldi.
Almennt eiga starfsmenn að tilkynna um slíkt til næsta yfirmanns, mannauðsstjóra ... bæklings um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem öllum er hollt að fletta.
Vinnueftirlitið hefur einnig gefið út ... leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja óviðeigandi hegðun. Þá hefur Vinnueftirlitið gefið
17
kynbundnu áreiti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þar er farið yfir lög um vinnuvernd og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Þeir sem vilja kynna sér málið geta einnig ... skoðað bækling sem BSRB og fleiri gáfu út fyrr á árinu um kynbundna og kynferðislega áreitni ... Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Bæklingnum er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja ... og ofbeldi á vinnustöðum. . Fjallað verður um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins þriðjudaginn 25. október. Nánari upplýsingar um fundinn
18
um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins vegar ....
Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina til hvaða aðgerða skuli ... „ Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“. . Skýringar og dæmi. Í bæklingnum er meðal annars að finna skýringar á hugtökum og dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi ... í bæklingnum „ Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“. . ... , hvort sem það er orðbundið, táknrænt eða líkamlegt. Þar er að finna upplýsingar um ábyrgð atvinnurekenda, forvarnir og viðbrögð og þær leiðir sem í boði eru fyrir þolendur. Þá eru í bæklingnum hlekkir á lög, reglur og eftirlitsaðila sem má leita til varðandi kynbundna
19
atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið ... einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar ... og gera áætlun um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars ... fyrir slíkri hegðun sem ræður úrslitum um það hvort hún geti talist vera kynbundin eða kynferðisleg áreitni. Upplifun og viðhorf geta verið mismunandi eftir samhengi og aðstæðum hverju sinni en enginn á að þurfa að sæta slíkri hegðun í sína óþökk
20
Vinnueftirlitið hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #Tökum höndum saman. Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu og markvissum viðbrögðum þegar slík mál koma upp.
Nýtt fræðsluefni og verkfæri hafa verið þróuð og er aðgengilegt á vef Vinn