1
Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta enda
2
Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
3
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
4
BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir ... kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
Til að skapa rannsóknarstofnuninni rekstrargrundvöll tryggja ASÍ og BSRB ... sameiginlega fjármagn og aðstöðu undir reksturinn. Vonir standa til þess að stofnunin hefji starfsemi sem fyrst.
„Félagar okkar á hinum Norðurlöndunum hafa byggt upp sambærilegar rannsóknarstofnanir með góðum árangri sem hefur stuðlað að bættri þekkingu ... mín að með nýrri rannsóknarstofnun fáum við betri upplýsingar um stöðu vinnandi fólks og hvernig bæta megi hag almennings. Það skiptir miklu máli að búa til og miðla þekkingu á okkar eigin forsendum,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ
5
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós slæma andlega heilsu einstæðra mæðra og versnandi hag launafólks.
Ný könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós að þeim fer fjölgandi sem eiga ... leigjendum og ungu fólki.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vörðu - Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks sem birt er í dag. Almennt gefur skýrslan til kynna versnandi hag vinnandi fólks í landinu
6
BSRB og ASÍ bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins um stöðu launafólks. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að ríflega þriðjungur launafólks glímir við erfiða ... má finna á Facebook-viðburði..
Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað
7
Niðurstöður tveggja rannsókna Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, á stöðu ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu verða kynntar á netfundi Vörðu næstkomandi miðvikudag.
Undanfarna áratugi hefur dregið úr atvinnuþátttöku ... stofnuðu Vörðu - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í október 2019. Stofnunin hefur það að markmiði að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála og er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli
8
er þess krafist að stjórnvöld grípi þegar í stað til tímabundinna aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og auki einnig stuðning við lágtekjufólk til lengri tíma.
Könnun sem Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi
9
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf
10
sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur málþingið en þar koma fræðimenn og samfélagsrýnar saman og ræða efni frá sjónarhóli karla- og jafnréttisfræða
11
stjórnvöld, Norræna ráðherranefndin og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands stóðu að ráðstefnunni. Þátttakendur og fyrirlesarar komu víðsvegar að og voru samtals um 800 manns skráðir á ráðstefnuna.
Ráðstefnunni var skipt í þrjú
12
af fjárhagsþrengingum voru metnar kom í ljós sterk tengsl milli efnislegs skorts og aukinnar tíðni þunglyndiseinkenna. . Þetta er niðurstaða rannsóknar Vörðu - rannsóknarstofnunar
13
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf
14
starfsgreinar þar sem meirihluti starfsmanna eru konur bjóði upp á óásættanlegar vinnuaðstæður.
Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um fjarvistir vegna
15
ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða
16
Nýjar rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna að staða erlendra ungmenna utan vinnumarkaðar og skóla hefur versnað nokkuð á síðustu árum.
Niðurstöður rannsóknanna tveggja voru kynntar á netfundi Vörðu fyrr í dag
17
? Þátttakendur komu víða að og var fulltrúi BSRB, Dagný Aradóttir Pind, meðal framsögumanna..
Á ráðstefnunni voru erindi frá ólíkum aðilum, svo sem stéttarfélögum og öðrum hagsmunafélögum, fræðafólki, rannsóknarstofnunum og stjórnmálafólki
18
- Kerstin Alnebratt, framkvæmdastjóri Rannsóknarstofnunarinnar í kynjafræði í Svíþjóð..
- Linda Marie Rustad, forstöðumaður KILDEN í Noregi
19
Varða - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hafi rannsakað hagi ungs fólks utan vinnumarkaðar og náms. Ákveðnar vísbendingar um virkni ungs fólks hér á landi má fá í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar um aldurshópinn 16 til 24 ára. Þeim fækkaði milli
20
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf