1
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB.
Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna.
Um fimmtungur þeirra
2
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... prósent karla.
Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna
3
„Þessar niðurstöður segja okkur ýmislegt,“ segir Rúnar í samtali við Morgunblaðið. „Við sjáum að munurinn er mjög mikill eftir því hvaða tekjur fólk er með og það þýðir að fólk neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu af fjárhagsástæðum
4
Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga sem Alþingi gerði á lögum um almennar íbúðir. Breytingarnar tóku gildi í byrjun janúar.
BSRB og Bjarg íbúðafélag fagna þessum breytingum sem munu ... ..
Þá munu virkir umsækjendur sem áður höfðu fengið höfnun vegna of hárra tekna eða eigna, en falla nú undir ný viðmið, fá boð um íbúð eftir því sem þær standa til boða.
. Hámarksviðmið eru nú eftirfarandi:.
6.420 þúsund krónur á ári
5
Skerðingar í íslenska barnabótakerfinu eru mun meiri en í danska kerfinu og byrja bætur foreldra tveggja ungra barna að skerðast þó tekjur séu vel undir lágmarkslaunum. Í Danmörku skerðast bæturnar ekki fyrr en tekjur nálgast meðallaun í landinu ... og jafnvel lágtekjufólk fær mjög skertar bætur.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan byrja barnabætur á Íslandi að skerðast um leið og foreldrar í hjúskap með tvö börn undir sjö ára aldri eru með tekjur um 35 prósent af meðaltekjum í landinu ... . Það eru tekjur talsvert undir lágmarkslaunum í landinu, sem eru í dag 317 þúsund krónur.
Bláa línan á myndinni sýnir hversu snemma skerðingar lækka barnabætur þessarar fjölskyldu, og hversu skarpt þær hverfa. Á lóðrétta ásinum má sjá það hlutfall ... . Sambærilegar fjölskyldur í Danmörku fá fullar barnabætur þar til tekjurnar ná um 90 prósentum af meðaltekjum. Þá fara barnabæturnar að skerðast, en mun hægar en í íslenska kerfinu.
Þetta þýðir að danska kerfið styður við mun stærri hóp foreldra
6
til 8,9% hreinnar raunávöxtunar. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar LSR síðustu fimm árin var 5,7%. Tekjur af fjárfestingarstarfsemi á árinu 2014 voru 49,5 milljarðar króna og heildareignir LSR voru 535,5 milljarðar króna í árslok 2014. Undanfarin þrjú ár ... hafa eignir LSR aukist um 156 milljarða króna. Það má að stærstum hluta rekja til ávöxtunar sjóðsins því á sama tíma hafa tekjur af fjárfestingum numið 150,1 milljarði króna.“.
Frekari
7
í ályktun ráðsins sem samþykkt var í morgun..
Í ályktuninni er það ítrekað sú stefna bandalagsins að fjölga eigi skattþrepum, eins og ráðgert er samkvæmt tillögunum, en harmað hversu litlar lækkanirnar eru fyrir þá sem lægstar hafa tekjurnar ....
Þá er einnig bent á að lækkunin nái ekki eingöngu til þeirra sem lægstar hafi tekjurnar heldur einnig til þeirra tekjuhærri. Formannaráðið ítrekar að bandalagið sé andvígt því að skattar séu lækkaðir á hátekjufólk. Nýta eigi það svigrúm sem stjórnvöld telji ... til staðar til skattalækkana til að lækka álögur á tekjulægstu hópana í samfélaginu.
Í ályktuninni kallar formannaráðið eftir því að tekið verði upp sérstakt hátekjuþrep í skattkerfinu. „Samfélagið hefur kallað eftir réttlæti í skiptingu tekna ... . Auknum kostnaði við bótakerfið má til að mynda mæta með því að hækka fjármagnstekjuskatt til samræmis við hin Norðurlöndin, með upptöku hátekjuskatts og með því að bregðast við vaxandi misskiptingu tekna og auðsöfnun á hendi fárra með stóreignaskatti
8
jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu.
Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur ... og vaxtabætur setið eftir. Á sama tíma hafa tekjur þeirra tekjuhæstu aukist verulega. Með öðrum orðum, byrðunum hefur verið velt af þeim sem eru aflögufærir og yfir á lágtekju- og millitekjuhópana.
Við eigum ekki að hika við að beita skattkerfinu ... að skattlagning tekna komi eins út fyrir fólk sama hvort tekjurnar heita launatekjur eða fjármagnstekjur.
Eigi launafólk að geta lifað af laununum sínum verður að grípa tafarlaust til aðgerða á húsnæðismarkaði og tryggja ódýrara og hagkvæmara húsnæði um
9
annars í bréfi sem Styrktarsjóði BSRB barst fimmtudaginn 6. febrúar sl.:.
„Í kafla 2.1 í skattmati vegna tekna manna á tekjuárinu 2014 kemur fram að öll hlunnindi og fríðindi ... sem látin eru starfsmönnum í té til einkaþarfa séu lögð að jöfnu við laun til viðkomandi og beri að telja þau til tekna á markaðsverði eða gangverði, þ.e. til tekna skuli telja þá fjárhæð sem nemi þeim kostnaði sem launþeginn hefði þurft að leggja út fyrir ... telja til skattskyldra tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 50.000 kr. á ári. Skilyrði ... endurhæfingar..
Það að telja umrædda greiðslu á persónulegum kostnaði ekki til skattskyldra tekna þess sem þiggur er undantekning frá þeirri meginreglu að öll hlunnindi skuli teljast ... til skattskyldra tekna. Verða þessar undantekningar ekki skýrðar rýmra en orðalag gefur tilefni til hverju sinni. Yfirskrift kafla 2.9 í skattmati er "Heilsurækt" og að því er varðar tilvísun til annarrar heilsuræktar í lokamálsliðnum er vísað til þess að "annar
10
með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa,“ skrifar Árni Stefán.
„Einnig er augljóst að breytingarnar ... hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða því að miðjuskattþrepið var fellt út. Þetta ... með velferðarkerfinu þannig að fólk greiði inn eftir efnum en taki út eftir þörfum. Aðeins þannig getum við kallað okkur norrænt velferðarsamfélag. Þess vegna þarf skattkerfið að virka þannig að þeir sem hafa hærri tekjur greiði meira.
BSRB er fylgjandi ... á álögum á hina tekjumeiri. Það sem gerist með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa.
Einnig ... er augljóst að breytingarnar hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða
11
því verið lækkaðar um 70% á síðustu fimm árum.
Vaxtabætur henta fólki með lægri tekjur.
BSRB gagnrýnir þetta harðlega í umsögn sinni. Bent er á að vaxtabætur séu sniðnar að þörfum almennings þar sem þeir sem séu með lægri tekjur fái mest ... en bæturnar skerðist með hærri tekjum og eignum. „Skattaafsláttur á séreignasparnaði snýr hins vegar að stuðningnum við þá tekjuhærri sem fá meiri stuðning en tekjulægri. BSRB mótmælir harðlega þeirri þróun að húsnæðisstuðningur beinist frá þeim tekjulægri
12
á grundvelli úrræðisins. Úrræðið á einnig við um sjálfstætt starfandi verktaka sem upplifa verulegan samdrátt í sínum rekstri, en tekjur þeirra á árinu 2019 eru ráðandi við mat á fjárhæð atvinnuleysisbóta.
Ef starfsmaður er með undir 400.000 krónur ... í mánaðarlaun heldur hann óskertum tekjum, en sá hluti sem nemur minnkuðu starfshlutfalli kemur úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Hærri tekjur en 400.000 krónur skerðast hlutfallslega og samanlagðar greiðslur frá atvinnurekanda og atvinnuleysisbætur geta
13
Tekið hefur verið tillit til styttri vinnutíma á vinnustað, lægra tímakaups og minni atvinnuþátttöku í tölunum, en séu þeir þættir ekki teknir út fyrir sviga sést að tekjur kvenna eru að meðaltali 39,6% lægri en tekjur karla innan ríkja ESB.
Fimm
14
að vita að viðmið um tekjur og eignir leigutaka hækkuðu um áramótin svo stærri hópur getur nú sótt um íbúðir í langtímaleigu hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
15
eftir bæði tekjum og menntun. Þannig gátu um 18 prósent þeirra sem eru með grunnskólapróf unnið heima en 28 prósent þeirra sem eru með framhaldsskólapróf. Til samanburðar gátu tæplega 72 prósent þeirra sem eru með háskólapróf og framhaldsmenntun unnið ... heima í þessum aðstæðum.
Munurinn er einnig mikill milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa hærri tekjur. Um 12 prósent þeirra sem eru með heimilistekjur undir 400 þúsundum á mánuði gátu unnið heima og 13 prósent þeirra sem eru ....
.
.
.
Mikilvægt að auka sveigjanleika.
Þessi mismunur eftir tekjum og menntun gæti skýrt hvers vegna fólk með lægri tekjur og minni menntun var mun ólíklegra en aðrir til að hafa verið heima með börnum sínum vegna skerðingar á starfsemi leik- og grunnskóla
16
Þegar dregur saman í efnahag þjóða og atvinnuleysi eykst verður samdráttur í tekjum ríkissjóðs og halli eykst. Oft er brugðist við með niðurskurði í opinberri þjónustu og greiðslum frá ríkinu eins og almannatryggingum og barnabótum. Sú leið veldur oftast ... vænlegri til árangurs.
Aukin framlög til til þess konar þjónustu leiða til hærra atvinnustigs og auka eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækja í hagkerfinu sem aftur eykur tekjur ríkissjóðs. Fjárfestingarnar hafa líka langtímaáhrif því betri ... . Það er meðal annars vegna þess að einstaklingar sem sinna ólaunuðum umönnunarstörfum geta í meira mæli hafið eða aukið atvinnuþátttöku þegar ríki og sveitarfélög tryggja umönnun barna, aldraðra og fatlaðs fólks. Fleiri fara því að vinna fyrir tekjum og greiða
17
áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili.
Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt ... starfsmanns er því allt almanaksárið 2019. Fæðingarorlofssjóður reiknar mánaðarlegar greiðslur úr sjóðnum miðað við þær tekjur.
Þar er hins vegar ekki endilega litið til þess að kjarasamningar voru lausir á þessu tímabili og með réttu, hefðu ... vegna tekna þeirra þá yfir tímabil þegar kjarasamningar voru lausir
18
Ég er fullur tilhlökkunar yfir verkefninu og hef mikla trú á því. Við erum hér að mæta fjölskyldum hér í bæ með nýjum leiguíbúðum á leiguverði sem tekur mið af tekjum heimilisins”, segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi ... og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða leiguheimili að danskri fyrirmynd sem standa munu til boða þeim félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ og BSRB sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum, skilgreindum í lögum um almennar íbúðir
19
í hlutastörfum en karlar. Tekjur þeirra eru lægri en tekjur karla og ellilífeyririnn sömuleiðis. En það er ástæða fyrir því að konur leita frekar í hlutastörf. Karlar sem vinna hlutastörf gera það einkum vegna veikinda. Konur sækja í hlutastörf
20
og færa það nær norrænu velferðarsamfélagi,“ segir í ályktuninni.
Fundurinn hvatti til þess að fallið verði frá áformum um skattalækkanir í þeirri uppsveiflu sem ríkir í samfélaginu. „Frekar ætti að auka tekjur ríkisins svo hægt verði að standa ... og byrðunum er létt af þeim sem minnstar hafa tekjurnar.
Þetta vilja stjórnvöld ekki ræða í Þjóðhagsráði. Þau hafa ekki heldur viljað koma á laggirnar öðru ráði, jafnsettu Þjóðhagsráði, þar sem hægt er að ræða þessi mál. Þar til það gerist er viðbúið