1
Aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslurnar fari fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar og áformaðar
2
Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll hefjast 9. mars.
Það er sannarlega ekki óskastaðan að við þurfum að beita verkfallsvopninu en þolinmæðin er löngu þrotin. Okkar félagsmenn bíða ekki lengur eftir sjálfsögðum kjarabótum. Ef þetta er það sem við þurfum að gera til að knýja viðsem
3
Atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun starfsmanna fyrirtækja í Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) er nú lokið. Verkfallsboðunin var samþykkt með 65% atkvæða ... en kosningaþátttaka var 61,9%..
Samþykki verkfallsboðunarinnar tekur til félagsmanna er starfa hjá eftirtöldum stofnunum SFV vegna: Áss, Eirar, Grundar, HNLFÍ, Hrafnistu Hafnarfirði, Hrafnistu ... til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun enda höfðu viðsemjendur ekki sýnt neinn vilja til þess að koma til móts við kröfu félaganna..
Nú er atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun lokið með samþykki 65
4
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Um 87,6 ... á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... Garðabæjar, náðist ekki næg þátttaka í atkvæðagreiðslunni. Um 41 prósent greiddu atkvæði en 50 prósent félagsmanna þurfa að greiða atkvæði svo verkfallsboðun sé lögleg. Atkvæðagreiðsla hjá einu félagi, Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ... við þær. Þá er atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun ekki lokið hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Félögin hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í á ellefta mánuð. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi
5
Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) hefur samþykkt verkfallsboðun í allsherjaratkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna sinna. Allsherjarverkfall SfK mun því skella á þann 10 ... og þar af tóku 538 þátt sem gerir kjörsókn upp á 70,6%. Þar af samþykktu 504 verkfallsboðun eða 94%. Nei sögðu 32 eða tæp 6%. Auðir seðlar voru tveir..
Í sumar framlengdu öll
6
Af þeim 18 sjúkraliðum sem voru á kjörskrá greiddu 16 atkvæði með verkfalli og niðurstaðan því afgerandi þar sem alls 93,75% samþykktu verkfallsboðunina
7
og þar af samþykktu 89,89% verkfallsboðanir. Að óbreyttu munu félagsmenn SfK því leggja niður störf dagana 14., 15., 21. og 22. október. Allsherjarverkfall mun svo hefjast þann 1. nóvember hafi ekki tekist að semja fyrir þann tíma. Ljóst er að vinnustöðvanirnar munu
8
Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir. Niðurstaða kosningar um verkfallsboðun var gerð opinber rétt í þessu.
Félögin hafa átt sameiginlega í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna ... en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið.
Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 65% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um 85% verkfallsboðunina. Hjá SLFÍ var kosningaþátttakan um 69% og þar af samþykktu 91% verkfallsaðgerðir
9
SfK vegna verkfallsboðunarinnar var notast við kjörskrá sem unnin var út frá félagslista þeirra sem fengu útborguð laun frá Kópavogsbæ þann 1. september sl. Athugasemdir SNS voru m.a. þær að á þeim lista voru sumarstarfsmenn og aðrir sem munu ... félagsmanna til að endurtaka atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Þar verður jafnframt leitar heimildar til að hefja þegar allsherjarverkfall í stað tímabundinna vinnustöðvanna
10
langeygðir eftir kjarabótum fyrir þennan hóp sem telur um fimm hundruð manns. Á fundinum var tekin einróma sameiginleg ákvörðun um að félögin efni til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Enda hafa viðsemjendur ekki sýnt neinn vilja til þess að koma til móts
11
Mikill hugur er í félagsmönnum aðildarfélaganna, sem samþykktu verkfallsboðunina með yfirgnæfandi meirihluta.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi