Leit
Leitarorð "1. maí"
Fann 945 niðurstöður
- 261Þó nóg sé af hreinu vatni til drykkjar á Íslandi er það áhyggjuefni að annarsstaðar í heiminum sé í síauknum mæli litið á vatn eins og hverja aðra verslunarvöru. Aðgangur að vatni er grundvallarþörf alls mannkynsins en ekki gæði sem fara má með eins ... þar sem tekið er mið af almannahagsmunum og réttur einstaklinga til nægilegs hreins vatns til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði. Sífellt fleiri geta ekki greitt fyrir vatn. Eins og bent ... til að einkavæða mikilvæga þjónustu eins og vatnsveitur. BSRB, sem á aðild að EPSU, mun berjast áfram fyrir því að réttur almennings til að hafa góðan aðgang að vatni verði fest með skýrum hætti í lög Evrópusambandsins
- 262Félagsmenn Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins (SRÚ) samþykktu nýverið í atkvæðagreiðslu að leggja niður félagið og ganga inn í Sameyki. Aðildarfélögum BSRB hefur því fækkað um eitt þó fjöldi félagsmanna sé óbreyttur. Aðdragandinn ... að þessari breytingu hefur verið nokkur, eins og rakið er í frétt á vef Sameykis. SRÚ fékk aukaaðild að SFR í júní 2016 og öðluðust ... félagsmenn þá full réttindi eins og aðrir félagar í SFR. Eftir sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í félagið Sameyki var ákveðið að SRÚ gengi inn í sameinað félag. Félagsmenn í SRÚ halda öllum áunnum réttindum og mun Sameyki taka
- 263að horfa upp á það að vinnufélagar þeirra, í nákvæmlega sömu vinnu, fái launahækkun frá 1. janúar, en það sjálft ekki fyrr en 1. apríl. . . .
- 26414. 600 kr. í upphafi samnings og 20.000 kr. við lok samningstímans sem er frá 1. mars sl. til 1. apríl 2015. Kynning á samningnum verður auglýst síðar samhliða atkvæðagreiðslu um hinn nýja samning
- 265Heilbrigðisþjónusta verður brotakenndari og skilar minni árangri þegar einkarekstur breiðist út í félagslegu heilbrigðiskerfi eins og er hér á landi. Þetta er niðurstaða ... félagsleg kerfi, eins og hér hefur verið, best út. Blönduð kerfi, eins og eru í Vestur-Evrópu, næst best en lakast er aðgengi að þjónustunni í kerfum sem eru í einkarekstri. Kostnaður er lægstur í félagslega kerfinu og lýðheilsa best
- 266Kosningaþátttaka var 62% og af þeim sem greiddu atkvæði voru 80% samþykk hinum nýja samningi en 18% höfnuðu. Samningurinn var því samþykktur en hann gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 ... þar sem það á við. eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... . samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
- 267og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Félag opinbera starfsmanna ... Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt
- 268Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi
- 269Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir. Frekar ætti að skoða á hvaða vegferð hið opinbera hefur verið með ohf-væðingu stofnana ... ríkis og sveitarfélaga og hvort tilefni er til að vinda ofan af því ferli. Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira og það verður að vera í forgrunni í allri umræðu um rekstarform ... mikilvægra innviða, hvort sem er hér á landi eða í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Eins og rannsóknir á einkavæðingu póstþjónustu í Evrópu sýna hefur einkaframtakið ekki skilað bættri þjónustu og lægri kostnaði eins og til stóð. Þvert á móti
- 270sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær. Námið samanstendur af þremur sjálfstæðum námslotum sem mynda eina heild og eru teknar í tímaröð. Námsloturnar eru: 1. Lýðheilsa og vaktir (11 klst.), 2 ... það með því að smella hér. Þeir sem vilja skrá sig á höfuðborgarsvæðinu geta skráð sig með því að smella á rétta lotu; lotu 1
- 271opin eins og venjulega alla virka daga í kringum hátíðarnar en eins og áður minnum við á sóttvarnarráðstafanir og hvetjum alla sem eiga erindi í húsið að spritta og nota grímur til að takmarka líkur á smiti
- 272febrúar 2014 og til loka apríl 2015. Laun hækka að lágmarki um 2,8% og ekki minni en 8000 kr. á mánuði fyrir dagvinnu í fullu starfi. Tvær eingreiðslur verða greiddar, ein við upphaf samningstíma að upphæð 14.600 kr. og önnur þann 1. febrúar 2015 að upphæð ... Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagið innan BSRB, undirritaði í nótt nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg. Samningurinn gildir frá 1 ... 20.000 kr., desemberuppbót hækkar í 79.500 kr. og orlofsuppbót verður 39.500. Þá er kveðið á um breytingar á launatöflu og vaktafyrirkomulagi auk þess sem framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar2014 ... framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar2014 gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015 ... starfsmats að félagsmenn St.Rv. séu með lakari launakjör en félagsmenn annarra stéttarfélaga hjá Reykjavíkurborg í jafnverðmætum störfum verður það leiðrétt afturvirkt til 1. febrúar 2014
- 273Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið. Við finnum nú fyrir verulega auknum áhuga í samfélaginu og sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi þess að launafólk hafi meiri tíma til að sinna ... sem af því hljótist verði greiddur. Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár ... en var nýlega framlengt um eitt ár til viðbótar í ljósi þess hversu jákvæðar niðurstöður komu eftir fyrsta árið og vegna óska þátttakenda. Í verkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg standa að tekur nú fjöldi dag- og vaktavinnustaða, þar sem um fjórðungur
- 274BSRB hefur barist fyrir því, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, að óhindrað aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi sem allir eigi að njóta. Íslendingar eiga því að venjast að geta skrúfað ... frá næsta krana til að fá hreint drykkjarvatn en staðan er talsvert önnur víða í heiminum. Samfélagslegt eignarhald á vatni er eitt frumskilyrðanna fyrir því að aðgangur að drykkjarvatni geti fallið í sama flokk og hver önnur mannréttindi. Annað ... í forgrunni við nýtingu á vatni og þess vegna verður að reka vatnsveitur á félagslegum grunni þar sem það er eitt af megin markmiðunum. Það verður alltaf að vera mikilvægasta verkefni vatnsveita að tryggja almenningi á þjónustusvæðinu nægt magn af hreinu vatn
- 275Norðurlandanna. . . Yfirlýsing forystu aðildarsamtaka Norræna verkalýðssambandsins (NFS) í tengslum við þing þess í Køge, Danmörku 29. maí 2015:. Gerum Norðurlöndin sjálfbær og samkeppnishæfasta svæði heims
- 276Sameiginlegt átak BSRB og ASÍ í fæðingarorlofsmálum heldur áfram. Það getur verið gagnlegt að glöggva sig á stöðunni eins og hún er í dag, til að setja í samhengi við kröfur BSRB og ASÍ í átakinu. . BSRB og ASÍ krefjast breytinga ... til fæðingarorlofs er samtals níu mánuðir fyrir foreldra sem skiptist þannig að hvort foreldri um sig á sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða og sameiginlega eiga þau þrjá mánuði. Þessa sameiginlegu mánuði mega þau skipta á milli sín eins og þeim hentar ... af tveimur fullorðnum, einu barni á leikskólaaldri og öðru sem er heima í fæðingarorlofi, 507.858 krónur fyrir utan húsnæðiskostnað. Tekjur mæðra minnka um helming. Flestar mæður með meðaltekjur lýsa því að tekjur þeirra hafi lækkað ... frá Fæðingarorlofssjóði en feður taka minna en þrjá mánuði. Rúmlega 65% feðra taka ekki fæðingarorlofið sitt í einu lagi. Um einn fimmti hluti feðra nýtir ekkert af rétti sínum til fæðingarorlofs. Ítrekað hefur komið fram að feður vilja taka fæðingarorlof ... orlofs og úrræða. Hagtölur sýna að flest börn yngri en eins árs eru heima hjá sér en ekki hjá dagforeldrum eða á leikskóla. Foreldrar segja að dagforeldrar og leikskólar taki almennt börn inn að hausti en börn fæðast alla mánuði ársins og því geti
- 277þess að upplifa mismunun, óháð kynferði, kynhneigð, kynþáttar, litarháttar, aldurs, trúar, tungumáls, búsetu, stjórnmálaskoðana, þjóðernis, félagslegrar stöðu, fötlunar eða efnahags, eins ... í líkamsárásum fyrir það eitt að vera hinsegin. Hinsegin dagar hafa verið árviss viðburður í nærri tvo áratugi og eru þeir einn þáttur í baráttu hinsegin fólks gegn mismunun og fordómum. Reynslan sýnir að þó mikið hafi breyst er enn full þörf
- 278Trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu heldur áfram í upphafi næsta mánaðar. Byrjað verður að kenna fyrsta námskeið á 1. þrepi Trúnaðarmannanámsins þann 2. febrúar ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Hvert hlutverk trúnaðarmanna á vinnustað er? Hvað á hann að gera og hvað ekki? Eins verður farið yfir hlutverk trúnaðarmanna skv. lögum og kjarasamningum og hvernig trúnaðarmenn geta aflað sér upplýsingar og túlkanir á hinum ýmsu ... Félagsmálaskólans auk þess sem hægt er að ská sig í námskeiðið á sama stað.. Í upphafi mars verður svo 2. þrep 1. hluta Trúnaðarmannanámsins kennt og um miðjan apríl verður haldið áfram
- 279Samninganefndir Sameykis og ríkisins undirrituðu í gærkvöld nýjan kjarasamning sem er sá fyrsti sem gerður er á opinberum markaði í þessari kjaralotu. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samið var sambærilegum nótum ... og á almennum markaði í vor. Á öðrum tímanum í nótt undirrituðu samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning. Sá samningur felur í sér sambærilegar launahækkanir og gildir einnig frá 1. apríl 2024 til 31 .... Nú þegar fyrstu kjarasamningar á opinberum markaði hafa verið undirritaðir standa vonir til að lokið verði við gerð fleiri samninga á næstu dögum. Kjarasamningar hjá meginþorra félagsfólks aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl 2024
- 280„Sameiginleg fræðslu- og þjálfunarmiðstöð er krafa samfélagsins og forsenda þess að tryggja megi öllum sem sinna slysavarna- og viðbragðsaðilum aðgengi að nauðsynlegri þjálfun og menntun“, segir Einar Örn Jónsson, slysavarna og björgunarmaður ... , eftir málþing sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) stóð fyrir í Reykjavík í gær. Um 100 manns tóku þátt í málþingi LSS, sem er eitt ... hóp með hverju árinu. Betra aðgengi að þjálfun og menntun sé því æ háværari krafa þeirra sem vinna við þessi störf. Löngu tímabært. Einar Örn segir að víða um land sé í gangi ýmiss konar endurmenntun og þjálfun en það sé löngu orðið ... tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar