321
fyrr í dag sagði Sharan Burrows, aðalritari ITUC, frá niðurstöðum nýrrar athugunar ITUC, eins konar vísitölu samtakana um réttindi launafólks. Þar er löndum heimsins skipt upp í sex flokka eftir réttindum launafólks og stöðu verkalýðshreyfinga innan ... landanna. Ísland er þar í efsta flokknum ásamt Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Belgíu, Hollandi, Þýskalandi, Úrúgvæ, Togo, S-Afríku, Slóvakíu, Svartfjallalandi, Litháen, Frakklandi, Eistlandi og Barbados.
„Lönd eins og Danmörk og Úrúgvæ ....
Þá minntist hún sérstaklega þeirra rúmlega 200 námuverkamanna sem fórust þar fyrir skemmstu og fordæmdi hroka og yfirgang ráðamanna Tyrklands í kjölfar slyssins. Hún vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og lyfti vinnuhjálmi eins námuverkamannanna
322
vinnumarkaðarins og fyrirkomulag kjarasamningsgerðar eins og fjallað .... BSRB fagnar því að sérstök áhersla sé lögð á réttlát umskipti í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum en minnir á að forsenda þess að það markmið náist er að verkalýðshreyfingin komi að stefnumótun.
Sí- og endurmenntun í eitt ráðuneyti ... fyrir fullorðna á vinnumarkaði, starfstengt nám og menntun sem veitt er á framhaldsskólastigi, eiga að vera á hendi tveggja eða fleiri ráðuneyta. Bandalagið telur farsælla að vinnumarkaðstengd fræðsla og menntun falli undir eitt ráðuneyti til að skapa aukna
323
eftir afsögn eins fulltrúa launafólks en hann var nú kjörinn sem aðalmaður. Magnús var jafnframt endurkjörinn sem einn þriggja fulltrúa launafólks í Félagafrelsisnefnd ILO og endurkjörinn til þess að taka sæti í nefnd stjórnarinnar um endurskoðun og endurmat ... á gildandi samþykktum. Á þinginu var Ísland jafnframt kjörið á varamannalista ríkisstjórnanna til eins árs en það er í fyrsta sinn sem stjórnvöld hér taka þá stöðu.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar ILO var Anna Jardfelt Melvin, sendiherra Svíþjóðar
324
sambærileg að miklu leyti þá er staða grundvallarréttinda mjög ólík.
Norræna hreyfingin hefur styrk og almennan stuðning til að rísa upp eins og finnsku stéttarfélögin eru að gera þessa dagana til að mótmæla áformum ríkisstjórnarinnar þar í landi ... og eins og konur og kvár á Íslandi gerðu til að mótmæla kynbundnum launamun og ofbeldi þegar þau fóru í verkfall 24. október. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að fólk fáist til fjöldamótmæla í Eystrasaltsríkjunum í ljósi þess að saga stjórnmálanna ... er mjög ólík milli landanna. Fram kom að rannsóknir sýna að samstöðuaðgerðir eru ein skilvirkasta leiðin til að vinna gegn skautun og að auknum réttindum. Þær má útfæra með fjölbreyttum hætti og eftir menningu hvers lands. Meginverkfæri verkalýðshreyfingarinnar
325
BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni flokkist sem sjálfsögð mannréttindi.
Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana ... sé samfélagslegt og nýting þess sjálfbær. Sporna verður við þeirri óheillaþróun víða um heim að vatn sé orðið eins og hver önnur verslunarvara.
Reka þarf vatnsveitur á félagslegum grunni þannig að tillit sé tekið til hagsmuna almennings og honum tryggður
326
er „Þjóðareign“ . Eins og líkum lætur verður þar fjallað um hvert arðurinn og rentan af auðlindum okkar ratar og velt m.a. upp spurningum um spillingu og skilvirka auðlindastjórnun ... . .
Málþing þetta er stutt af BSRB og ASÍ, en það er Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra nýtingu sem að henni standa. Eins og fyrr segir þá verður þingið haldið næstkomandi laugardag og stendur frá kl. 13-16 á hótel Sögu (salur – Hekla). Margir öflugir
327
Hinsegin dagar verða með öðru sniði þetta árið en undanfarin ár en þó er gleðilegt að ekki þarf að aflýsa þeim með öllu eins og í fyrra þó heimsfaraldur kórónuveirunnar haldi áfram. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir ... blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna.
Eins og í fyrra þarf að hætta við áformaða gleðigöngu vegna heimsfaraldursins, en að þessu sinni verða ýmsir viðburðir í boði á Hinsegin dögum sem falla innan samkomutakmarka
328
aðferðarfræði um launamyndun. Við getum ekki beðið eftir „viðhorfsbreytingunni“ eins og sumir telja nóg. Rannsóknir sýna að ein skilvirkasta leiðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í að meta störf að jöfnu, hvort heldur sem konur ... mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðarleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum, bara fyrir það eitt að vera konur.
Gerum
329
í staðalímyndir kynjanna. Ólaunuð vinna kvenna sem áður fór fram inni á heimilum er því minna metin en launuð vinna karla sem yfirfærist á störfin þegar þau flytjast út af heimilum og inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir. Þannig er kynskiptur vinnumarkaður ein ... . Við matið er byggt á skilgreindum og fyrirfram ákveðnum forsendum. Markmið virðismatskerfa er að tryggja að laun séu ákvörðuð með eins málefnalegum og hlutlægum aðferðum og hægt er.
Helga Björg segir mikilvægt að skoða til hvaða þátta er horft ... þegar lagt er mat á virði starfa.
Til að styðja við innleiðingu og framkvæmd jafnlaunareglna hefur Alþjóðavinnumálastofunin (ILO) gefið út leiðbeiningar með áherslu á mat á virði starfa og þróun matskerfa sem eru eins laus við kynjaskekkju ... þætti starfs til launa, ekki síst þætti sem sögulega hafa verið skilgreindir sem eðlislægir konum eins og samkennd, umhyggja, nákvæmni, fingrafimi o.fl. Skilgreina þurfi undirþættina ítarlega og skýra nánar með dæmum sem fengin eru úr bæði karla ... eftir starfslýsingu og lýsingu starfsmannsins í viðkomandi starfi á einum starfsdegi. Miklar umræður sköpuðust í öllum hópum og óhætt að segja að vinnan hafi skerpt á skilningi og ríkti mikil ánægja meðal fundargesta.
330
með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra ... séu virt. Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins felst í því meðal annars að allir eigi rétt á að njóta mannréttinda án þess að vera mismunað, óháð kynferði, kynhneigðar
331
að það ákvæði verður ekki virkt og samningar aðildarfélaga BSRB standa óhaggaðir.
Eins og fram kom ... í gær telur ASÍ að ein af þremur forsendum sem lágu til grundvallar þegar sambandið gerði kjarasamning sé brostin. Þrátt fyrir það ákvað forysta ASÍ að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði áður en frestur til að gera það rann út í gær
332
einhverjar brekkur eftir til að fara. En eins og alltaf þá getur alltaf brugðið til beggja vona í svona, það eru enn viðkvæm mál sem þarf að takast á við,“ segir Árni Stefán..
Hann segir þó flest benda ... til að það muni takast að afstýra næsta verkfalli. „Við munum reyna að ýta á að klára þetta fyrir fimmtudag. Ég geri mér vonir um að við náum samkomulagi, það er ef allt gengur eins og verið hefur. Við höfum sett okkur markmið að vera búin
333
Formaður BSRB var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um eitt helsta stefnumál BSRB, styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur verið á stefnuskrá bandalagsins til fjölda ára þar sem félagsmenn hafa lagt mikla áherslu ... á að þetta baráttumál hafi forgang umfram aðrar kjarabætur. .
Formaður BSRB sagðist í viðtalinu vonast til þess að þetta væri eitt af fyrstu skrefunum í endurskipulagningu íslensks vinnumarkaðar
334
Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir ... jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... brúað.
Engar breytingar verða gerðar á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi samkvæmt frumvarpinu. BSRB gerir ekki athugasemd við hámarksgreiðslurnar eins og þær eru í dag en telur eðlilegt að þær fylgi almennri launaþróun í landinu. Þá ítrekar
335
um sjúkraflutningamenn. LSS, sem er eitt aðildarfélaga BSRB, mun einnig hvetja ríkið til þess að veita sjúkraflutningamönnum sem starfa á þess vegum sömu þjónustu.
Þá hefur Neyðarlínan samþykkt að innleiða ferli sem á að virkja sálrænan stuðning við vissar ... að vinna úr sem einstaklingur. Þetta er afar mikilvægt skref í heildrænni hugsun um velferð okkar starfsmanna því eins og almenningur veit þá geta bæði áföll og andlegt álag leitt af sér fjölmarga kvilla með ófyrirsjáanlegum afleiðingum,“ segir Magnús Smári
336
þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða ... við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
337
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Meginmarkmið ... eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera
338
Jafnréttisnefnd BSRB
býður til opins fundar í tilefni kvennafrídagsins föstudaginn 24. október, kl.
12-13 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89 ... verður í fundarsal á 1. hæð
í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar.
Fundargestir eru vinsamlega beðnir um tilkynna þátttöku fyrir hádegi
fimmtudaginn 23. október með því að senda póst
339
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara ... ..
Meðal þess sem tekið er fyrir á fyrsta hluta námsins eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka
340
Samfylkingarinnar þar sem umræðu- og umfjöllunarefnið verður kynbundinn launamunur og fer fundurinn fram kl. 20:00 á Hallveigarstíg 1..
Í fréttatilkynningu vegna málsins segir að „niðurstöður ... nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði