Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 281úr sjálfbærni þess. Umrædd 3,5% af iðgjaldsstofni hafa verið hluti af heildariðgjaldi sem hefur farið til samtryggingarhluta lífeyrissjóða á opinberum vinnumarkaði í áratugi. Í þeirri vegferð að jafna lífeyrisréttindi milli markaða var ákveðið að jafna ... réttindi meirihluta fólks á almennum vinnumarkaði upp á við til að þau væru í samræmi við réttindi fólks á opinberum vinnumarkaði, en það var gert með hækkun iðgjalda til lífeyrissjóða um 3,5%. Árið 2016 sömdu ASÍ og SA um að ráðstafa mætti þessari viðbót ... til tilgreindarar séreignar. Sú ákvörðun var ekki gerð í samráði við opinbera vinnumarkaðinn og myndi fela í sér grundvallarbreytingu á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði. Sú ráðstöfun tilgreindrar séreignar sem um ræðir hér mun að mati BSRB leiða ... fyrir kynin, lífslíkur, ævitekjur o.þ.h. . II. Markmiðið með jöfnun lífeyrisréttinda á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins var að samræma lífeyrisréttindi og auka sjálfbærni kerfisins. Lögfesting tilgreindrar séreignar
- 282hafa verið á opinberum vinnumarkaði undanfarið. Samningarnir taka mið af því rammasamkomulagi sem aðilar vinnumarkaðarins gerðu í október síðast liðinn. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
- 283einstaklingar leitað til VIRK frá því að byrjað var að veita þjónustu í lok árs 2009. 5100 einstaklingar hafa lokið þjónustu, útskrifast, frá VIRK frá upphafi og um 70% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift ... Talnakönnunar er að ávinningurinn af starfsemi VIRK á árinu 2014 hafi numið um 11,2 milljarðar króna samanborið við 9,7 milljarða árið 2013. Þá sýna þjónustukannanir VIRK að þátttakendur eru undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka ... verulega bæði lífsgæði sín og vinnugetu.. 1.790 einstaklingar komu nýir inn í þjónustu hjá VIRK á árinu 2015 ... , svo til sami fjöldi og árið 2014. 1344 einstaklingar luku þjónustu 2015, 26% fleiri en 2014 en þá útskrifuðust 1066 einstaklingar ... þess hefur verið markvisst unnið að því að skýra og skerpa vinnuferla með það að markmiði sem efla og bæta þjónustu við einstaklingana, gera starfendurhæfingarferlið markvissara og styttra og tryggja hagkvæmni í rekstri VIRK
- 284úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna. Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur ... og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Húsnæðismál: Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar
- 285á Íslandi. Fyrir utan að gegna öryggishlutverki hefur Ríkisútvarpið stuðlað að jöfnu aðgengi allra að opinberri umræðu, afþreyingu, íþróttaviðburðum, menningu og fréttum. Með uppsögnum um fimmtungs starfsmanna Ríkisútvarpsins er ekki verið að gæta aðhalds ... þess sem BSRB varaði við þegar Ríkisútvarpinu var breytt í opinbert hlutafélag að veruleika. Sú breyting átti m.a. að skila hagkvæmari rekstri, sérstakt útvarpsgjald átti að tryggja fjármögnun Ríkisútvarpsins og starfsfólk átti að fá meira rými til að semja
- 286„ Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... aðila til að rýna launabókhald sitt ásamt viðsemjendum með það að markmiði að eyða kynbundnum launamun hvar sem hann kann að finnast.. Opinberir launagreiðendur eiga
- 287Rammasamkomulag ætlað að tryggja réttlát græn umskipti á vinnumarkaði með viðeigandi opinberri fjármögnun og fjárfestingu. Áhersla er lögð á að skapa ný, góð og græn störf og auka stuðning við launafólk og fyrirtæki á meðan aðlögun stendur yfir ... að opinberri stefnumótun, kjarasamningsgerð, tvíhliða samráði og hagsmunagæslu. Markmið getuuppbyggingar er að stuðla að stofnanaumhverfi þar sem samráð og þekking skilar sér í bættri löggjöf, stefnu og samskiptum..
- 288ábyrgð á velferð fólks, færni til að leysa úr vandamálum, álags við að halda mörgum boltum á lofti í einu, færni til að þjónusta fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða stríðir við erfiðleika, tímastjórnunar, áunninnar þekkingar, líkamslegs álags til dæmis ... skilning fólks á þessu kerfisbundna óréttlæti sem fjölmennar kvennastéttir á opinberum markaði verða fyrir. Þvert á það sem mörg halda er launamunur kynjanna hér á landi svipaður og hann er að meðaltali í öðrum Evrópulöndum - sem þýðir að Ísland er almennt ... kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“. . Raunverulegt virði
- 289laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þótt Isavia sé nú opinbert hlutafélag sem starfar á almennum vinnumarkaði var skýrt kveðið á um í ráðningarsamningi hans frá árinu 1996 að um réttindi og skyldur hans giltu fyrrnefnd lög. Sá ... samningur var enn í gildi þegar manninum var sagt upp störfum í október 2010. . Þann 1. maí 2010 sameinuðust opinberu hlutafélögin Flugstoðir og Keflavíkurflugvöllur undir merkjum ... Reykjavíkur í máli félagsmanns FÍF.. BSRB brýnir fyrir forsvarmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna. Isavia er opinbert hlutafélag sem er alfarið í eigu
- 290BSRB tekur virkan þátt í starfi NFS og mun m.a. koma að því að halda fund NFS hér á landi í maí næstkomandi. Fundurinn mun fara fram á Stykkishólmi og von er á forystufólki helstu heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum á fundinn, bæði á opinberum
- 291sem telja á sig hallað eru hvattir áfram til að knýja fram leiðréttingu. Jafnframt er höfðað til ábyrgðar atvinnurekenda, og þá sérstaklega opinberra að axla ábyrgð á sanngjörnum vinnumarkaði og mismuna ekki fólki á grundvelli stéttarfélagsaðildar
- 292Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og kynningarmál svo eitthvað sé nefnt
- 293þjónustu við alla, líka þá sem geri litlar kröfur og eigi fáa talsmenn. . Í ályktuninni er bent á að þjónusta, aðhlynning, umönnun og hjúkrun við aldraða og fatlaða sé oft á tíðum veitt af veikum mætti. „Alvarleg undirmönnun ... hefur verið viðvarandi í áraraðir, sem komið hefur niður á allri þjónustu við þá sem oft á tíðum minnst mega sín. Einungis er boðið upp á 20-30% faglærðra starfsmanna á flestum öldrunarheimilum landsins, sem að sjálfsögu leiðir til lakari þjónustu eins og dæmin sanna
- 294Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOS-Vest, á aðalfundi félagsins nýverið. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Sigurður hafði setið
- 295og starfsumhverfi. Við höfum byggt velferðarkerfið okkar á þessum ómissandi störfum en opinberir atvinnurekendur hafa veitt sjálfum sér afslátt við launasetningu ómissandi kvennastétta. Þessu þarf að breyta og BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta
- 296með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB. Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli
- 297um í tengslum við kjarasamninga við ríkið og má þar nefna málefni vaktavinnufólks, málefni sem verða á sameiginlegum vettvangi heildarsamtaka opinberra starfsmanna (BSRB, KÍ og BHM) og málefni trúnaðarmanna. Þá var fjallað um sameiginlegar niðurstöður aðila
- 298Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... í þjónustustörfum vegna þess álags sem fylgir því að vera í nánum samskiptum við fólk alla daga og oft í krefjandi aðstæðum. Í ljósi þessa starfsumhverfis þurfa opinberir atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög, að ganga fram með góðu fordæmi. Þau þurfa
- 299Kjaratölfræðinefndar væru launin alltaf lægst á opinberum vinnumarkaði og langlægst hjá sveitarfélögunum. Það væri hlutverk BSRB að tryggja lífskjör og lífsgæði félagsfólks. „Þannig erum við að axla okkar ábyrgð – við erum að tryggja að okkar fólk nái endum saman ... sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi
- 300ILO . Í nefndinni eiga sæti þau Magnús M. Norðdahl frá ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB f.h. launafólks en Hrafnhildur Stefánsdóttir f.h. SA og Atli Atlason f.h. opinberra atvinnurekenda. Þá er Kristinn Bjarnason, hagfræðingur BSRB, varamaður