Leit
Leitarorð "opinber störf"
Fann 865 niðurstöður
- 41Mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála var ítrekað í starfi nefndar sem íslenska verkalýðshreyfingin átti fulltrúa í á 109 þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar – ILO, sem nú er nýlokið. Þingið .... Niðurstöður nefndarinnar ítreka mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis og félagsmála, gefa ILO umboð til þess að efna til og taka þátt í samstarfi við aðrar alþjóðlegar stofnanir á þeim grundvelli og heimila ILO að taka þátt í samstarfi
- 42tæplega 64 prósent opinberra starfsmanna að álag í starfi hafi aukist nokkuð eða mjög mikið vegna faraldursins í byrjun árs 2021. Þetta er talsverð aukning frá því í samskonar könnun sem gerð var í apríl 2020 þegar rúmur helmingur opinberra starfsmanna ... , um 53 prósent, upplifðu aukið álag í starfi vegna faraldursins. Nú segja um 11 prósent opinberra starfsmanna að álag í starfi hafi minnkað nokkuð eða mikið, samanborið við rúmlega 21 prósent í apríl í fyrra. Álag hefur einnig aukist á almennum ... opinbera eða á almennum vinnumarkaði. Almennt virðist þó gæðastundunum hafa fjölgað heldur meira hjá þeim sem starfa á almennum vinnumarkaði ... 2020 sögðu um 41 prósent að álagið hafi aukist, um 33 prósent að það hafi staðið í stað og 26 prósent að dregið hafi úr álagi. Gæðastundum fjölgað. Þrátt fyrir aukið álag í starfi vegna heimsfaraldursins hefur hann einnig leitt ... síðastliðnum er skoðuð án tillits til þess hvort viðkomandi starfar á almenna vinnumarkaðinum eða þeim opinbera segjast tæplega 55 prósent að álagið hafi aukist, rúm 32 prósent segja álagið hafa staðið í stað og um 13 prósent segja það hafa minnkað. Í apríl
- 43og lífskjörum kvenna og því þarf að horfa til áhrifa á kynin þegar ákvarðanir í opinberum fjármálum eru teknar. Í greinagerð með fjármálaáætlun er ítrekað bent á þá áskorun sem felst í skorti á fólki til starfa í velferðarkerfinu. Þrátt fyrir þessa stöðu verður ... Í umsögn BSRB um fjármálaáætlun 2026-2030 er fjármálastefnu ríkissjórnarinnar mótmælt. Til stendur, án rökstuðnings, að draga úr umfangi hins opinbera í hagkerfinu á sama tíma og þarfir almennings eru að aukast og verða flóknari. Horfast .... . Hagræðingarkrafan er kynjuð. Rúmlega 70% af starfsfólki hins opinbera eru konur og þær nýta líka þjónustu hins opinbera meira og njóta tilfærslna í meira mæli en karlar. Hagræðing í opinberum rekstri bitnar því sérstaklega á starfsaðstæðum ... í fæðingarorlofi eftir árið 2026 og tryggja afkomu þeirra tekjulægstu í fæðingarorlofi. Engin skýr áform er að finna um þessi mikilvægu fjölskyldumál í fjármálaáætluninni. BSRB hvetur stjórnvöld til að setja sér háleit markmið um gæði opinberrar þjónustu
- 44Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar ... eru afar afgerandi þegar kemur að tannlækningum barna. Alls vilja 66,6% landsmanna að sú starfsemi sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Um 24,9% telja að best sé að tannlækningum barna sé sinnt jafnt af einkaaðilum og hinu opinbera, en aðeins 7,5% telja ... ekki jafn afgerandi er meirihluti landsmanna, um 54,3%, þeirrar skoðunar að slík starfsemi eigi fyrst og fremst að vera rekin af hinu opinbera. Um þriðjungur, 34,1% vill að einkaaðilar og hið opinbera komi jafnt að því að veita þjónustuna. Einungis 11,6
- 45Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna (BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu ... með streymi frá Háskólabíói. „Við höfum nú verið í tíu mánuði án kjarasamnings og hefur þótt skorta verulega á samningsvilja viðsemjenda okkar. Samstaðan hefur verið sterkasta vopn opinberra starfsmanna í gegnum tíðina og það er kominn tími ... til að við sýnum viðsemjendum okkar það. Nú munum við fylgja eftir okkar kröfum með aðgerðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Á baráttufundinum mun forystufólk opinberra starfsmanna kanna hug félagsmanna til þess að hefja þegar í stað
- 46Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn ... sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17 og 18 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum ... beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land. Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna
- 47Samninganefndir Sameykis og ríkisins undirrituðu í gærkvöld nýjan kjarasamning sem er sá fyrsti sem gerður er á opinberum markaði í þessari kjaralotu. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samið var sambærilegum nótum ... . mars 2028. Félögin sem samningurinn nær til eru:. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu Sameyki - stéttarfélag .... Nú þegar fyrstu kjarasamningar á opinberum markaði hafa verið undirritaðir standa vonir til að lokið verði við gerð fleiri samninga á næstu dögum. Kjarasamningar hjá meginþorra félagsfólks aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl 2024
- 48Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi ... íslenskra sveitarfélaga. Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
- 49BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna ... og er sótt um starfið í gegnum Alfreð, þar sem jafnframt má finna nánari upplýsingar um verkefni og ábyrgð ásamt menntunar- og hæfniskröfum. ... um réttlátara samfélag. Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Kynningarfulltrúi heyrir
- 50verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu. Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar
- 51BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn. Þá mun Hljómsveitin Eva velta
- 52að meistararitgerð í félagsfræði við sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Í starfi sínu fyrir BSRB mun Karl annast greiningar og safna saman og tryggja gott aðgengi ... Karl Sigurðsson, nýr sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála, hefur nú hafið störf hjá bandalaginu. Meginverkefni Karls verður að vinna að stefnumótum BSRB í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og 4 ... að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
- 53kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“. . Raunverulegt virði ... . „Í jafnréttislögum segir að greiða skuli jöfn laun og kjör fyrir jafnverðmæt störf. Hingað til hefur fyrir dómstólum þó bara reynt á aðstæður, þar sem borin eru saman störf innan sama vinnustaðar og jafnlaunavottunin miðar almennt eingöngu að því. Skyldan er hins ... vegar ekki bundin við aðstæður þar sem konur og karlar vinna hjá sama atvinnurekanda. Það má bera saman ólík störf á milli vinnustaða, að því gefnu að rekja megi launamismun til sama uppruna. Það er, að það sé sami aðili sem beri ábyrgð á launamisréttinu ... ólíkt starf á öðrum vinnustað. Þess vegna er nauðsynlegt að endurhugsa þau verkfæri sem við höfum í dag líkt og jafnlaunavottun og meta virði starfa þvert á vinnustaði sem eru af sama uppruna, óháð því hvort þau heyri undir sömu kennitölu ... ekki launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Jafnlaunavottunin tekur almennt bara til eins vinnustaðar og hefur líka verið gagnrýnd fyrir að það sé ekki staðlað virðismat á störfum. Reynslan sýnir að þau viðmið sem vinnustaðir hafa þróað
- 54í Speglinum.. „ Þetta eru störf sem konur sinntu ólaunuð inn á heimilunum en færðust svo út á vinnumarkaðinn, eins og á við svo mörg störf í heilbrigðisþjónustu ... , velferðarþjónustu og í menntakerfinu, og voru þá einfaldlega verðlögð lægra en jafn mikilvæg störf. Það var því rangt gefið frá upphafi og ekki bara hægt að horfa til sömu hlutfallslegu hækkana í kjarasamningum og í öðrum geirum ... að þegar atvinnuleysi er lítið líkt og nú um mundir leiti fólk frekar í önnur störf þar sem kjör og starfsaðstæður eru betri.. Stóra spurningin sé hvernig á að bæta þennan grunn og gefa upp á nýtt ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur ... og starfsframa kvenna og leiða af sér bakslag í jafnréttisbaráttunni.. Hún segir ljóst að mönnunarvandinn sé víða í stéttum þar sem konur eru í miklum meirihluta, iðulega hjá hinu opinbera, á spítölum þar sem vanti
- 55uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag. Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar. Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ. Starfsmaðurinn leitaði ... bréflega tilkynningu um það í lok október að til stæði að færa hann til í starfi og að hann ætti að hefja störf við starfsstöð SÁÁ í Reykjavík 1. febrúar og að hann yrði í launuðu leyfi þangað til. Þetta taldi starfsmaðurinn jafngilda uppsögn, enda kom ... skýrt fram í ráðningarsamningi að starf hans færi fram á Akureyri, þar sem hann átti fjölskyldu og heimili. Starfsmaðurinn krafði SÁÁ um greiðslu skaðabóta og einnig um greiðslu miskabóta. Hann taldi ákvörðun um að færa hann til í starfi koma
- 56Eins og áður segir þá eru um 70% þeirra einstaklinga sem hafa lokið þjónustu hjá VIRK með vinnugetu og fara annað hvort beint í launað starf, virka atvinnuleit eða lánshæft nám.
- 57BSRB birti á mánudag frétt þess efnis að störfum hjá ríkinu hefði fækkað um 10,6% frá árinu 2008 ... 2006 voru þessi störf færð í launavinnslukerfi ríkisins. Því fjölgaði í launavinnslukerfi ríkisins sem nemur þessum 1500 stöðugildum án þess að ríkisstarfsmönnum hafi fjölgað ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala ... . BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman
- 58Það er ljóst að tími mikilla breytinga er runninn upp á vinnumarkaði og þeirri þróun spáð áfram næstu árin. Samkvæmt framtíðarspám verður mest fjölgun í störfum við almenna umönnun, þjónustu við aldraða, í byggingariðnað og ferðaþjónustu ... , svo eitthvað sé nefnt, en á móti fækkar störfum í móttöku, afgreiðslu, bakvinnslu og almennum skrifstofustörfum. Samfara fjölgun og fækkun á tilteknum störfum eru flest störf á vinnumarkaði að verða fyrir einhverjum breytingum, einkum vegna stafrænnar þróunar ... að því að velja leiðir til að auka hæfni í núverandi starf eða skipta um starfsvettvang. Það kemur ekki á óvart þar sem margt er í boði og fjölmargar ólíkar leiðir hægt að fara. Til að leita upplýsinga og fá ráðgjöf stendur félögum í öllum aðildarfélögum ... þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum. Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu
- 59Nær helmingur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup ... sem greint var frá í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær. Alls segjast um 45 prósent kvenna og 15 prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Hlutfallið er hæst hjá yngstu aldurshópunum, en um 55 prósent kvenna á aldrinum 18
- 60Starfsemi VIRK, starfsendurhæfingarsjóðs sparar ríkinu, Tryggingastofnun og lífeyrissjóðunum milljarðaútgjöld skv. skýrslu Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings. Framkvæmdastjóri VIRK segir matið varfærið í samtali við fréttastofu Rúv.. VIRK starfsendurhæfing hefur það að markmiði að draga úr líkum á því að fólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegra