Leit
Leitarorð "rannsókn"
Fann 244 niðurstöður
- 41Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út ... heimilisábyrgðarinnar samkvæmt innrættum viðhorfum. Þegar upp koma veikindi hjá börnum og þau komast ekki í skóla, þurfa foreldrar að bregðast við með því að taka sér frí frá vinnu og koma sér saman um hver verður heima að sinna barninu. Rannsóknir hafa sýnt ... að það foreldri sem þénar minna, sem oftar en ekki eru konur, er líklegt til að hafa lakari samningstöðu en það sem þénar meira. Fjölmargar rannsóknir benda til þess að í gagnkynhneigðum parasamböndum eyði konur að jafnaði meiri tíma en karlar í barnauppeldi ... eru jafnframt oftar heima með veik börn, en sænsk rannsókn frá 2015 sýnir að mæður með börn á leik- og grunnskólaaldri taka að jafnaði á sig 2/3 þeirra daga sem börn þeirra eru veik heima. Slík ráðstöfun hefur áhrif á tækifæri þeirra til starfsframa ... að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmið Vörðu með rannsókn þessari er að varpa
- 42kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... í tímaritinu Lancet. Rannsóknin er hluti af Áfallasögu kvenna sem er tímamótarannsókn. Þar fengu allar konur á Íslandi ... sem skilja íslensku tækifæri til að taka þátt í rannsókn þar sem þær voru spurðar út í margs konar reynslu sína á lífsleiðinni. Niðurstöðurnar í þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að kynferðislegu ofbeldi eða áreitni á vinnustað eru sláandi ... en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað. Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot. BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega
- 43af vinnutíma dagvinnufólks. Eftir hverju erum við að bíða?. Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... aukast. Eftir hverju erum við þá að bíða?. Ekki skortir á rannsóknirnar sem sýna okkur hver á fætur annarri kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þær hafa meðal annars orðið til úr tilraunaverkefnum sem BSRB hefur tekið þátt í ásamt Reykjavíkurborg ... af tilraunaverkefni hjá ríkinu sem átti að standa til eins árs en ákveðið var að framlengja því um eitt ár til viðbótar vegna þess hve vel tókst til. Rannsóknir sem gerðar hafa verið samhliða tilraunaverkefnunum, sem og sambærilegar erlendar rannsóknir, sýna ... mælanlega betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Það kann að koma einhverjum á óvart, en það sem þessar rannsóknir sýna ekki eru minni afköst. Starfsfólkið nær að afkasta því sama á styttri vinnutíma, líður betur andlega ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag
- 44þess sem Rúnar Vilhjálmsson hefur kannað í rannsóknum sínum er afstaða Íslendinga til hvers kyns rekstrarform þeir vilja hafa á heilbrigðisþjónustunni. Mikil samstaða er meðal Íslendinga um að hið opinbera eigi fyrst og fremst að fjármagna heilbrigðisþjónustuna ... . . Í frétt Rúv af málinu segir að Rúnar Vilhjálmsson hafi farið yfir fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum og Evrópu um árangur ólíks reksturs heilbrigðisþjónustu. Niðurstöðurnar sýna að þegar mat er lagt á aðgengi að þjónustu þá koma
- 45um niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla ... kynjajafnrétti á vinnumarkaði. Þar er bent á mikilvægi þess að fjárfesta í fæðingarorlofi og umönnunarúrræðum fyrir börn og aldraða. Neikvæð áhrif áreitis. Norræna ráðherranefndin hefur einnig fjármagnað rannsókn á breytingum á vinnumarkaðinum ... á öllum Norðurlöndunum. Niðurstöður rannsóknarinnar í heild eru ekki komnar
- 46Þátttakendur eru allir þekktir fyrir rannsóknir eða skrif um jafnréttismál en það eru þeir Ingólfur V. Gíslason, Jón Ingvar Kjaran og Árni Matthíasson. Haukur Ingvarsson rithöfundur og bókmenntafræðingur stýrir málþinginu en að framsöguerindum lokunum taka ... . Gíslason , lektor við Háskóla Íslands á sviði karlafræði, fæðingarorlofs og jafnréttismála. Ingólfur hefur áratuga reynslu af rannsóknum, kennslu og starfi á sínu sérsviði. Ingólfur nefnir sitt erindi Sjónvarpsmenn frá Suður-Kóreu ... .. Jón Ingvar Kjaran, lauk doktorsprófi árið 2014 og er aðjúnkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann hefur unnið við rannsóknir í hinsegin- og kynjafræðum samhliða
- 47og ber það yfirskriftina „Staða og framtíð félagslegrar heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ . Þar mun Rúnar m.a. kynna rannsóknir sínar ... á kostnaði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu á Íslandi sem er að hluta unnin upp úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga.. Fyrri rannsóknir Rúnars, t.d ... . um „Notkun og áhrif afsláttarkorta í íslensku heilbrigðisþjónustunni“ og „Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ vöktu talsverða athygli þegar fyrstu niðurstöður þeirra voru birtar og munu nýjustu rannsóknir hans væntanlega varpa enn betra
- 48fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð. Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 ... rannsóknarinnar:. Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum
- 49niðurstöður rannsóknar sem unnin var í tengslum við tilraunaverkefnið. Niðurstöðurnar passa vel við aðrar niðurstöður úr þessu og öðrum tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Þær byggja á eigindlegri rannsókn þar sem gögnum var safnað ... rannsóknarinnar á vef Félagsmálaráðuneytisins. Þeir sem vilja kynna
- 50Alþjóðleg samanburðarrannsókn sýnir að íslensk börn eiga í bestu samskiptin við feður sína af börnum frá þeim löndum sem tóku þátt í rannsókninni. Líklegt er að þetta tengist rétti feðra til fæðingarorlofs .... . Fjallað var um rannsóknina í fréttum RÚV fyrir nokkru. Þar var rætt við Ársæl Arnarsson, prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Hann telur að aukinn réttur íslenskra feðra til fæðingarorlofs hafi áhrif þar sem rannsóknin taki til fyrstu
- 51fram að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun .... Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, fjallaði að lokum um samspil heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna. Samkvæmt rannsóknum hennar er heildarvinnuálag íslenskra foreldra í fullu starfi mest af Norðurlandaþjóðunum en sé horft ... til greiddrar vinnu, heimilisstarfa og umönnunar heimilismeðlima s.s. barna, vinna íslenskar mæður um 86 tíma á viku en íslenskir feður vinna um 77 tíma á viku, samkvæmt niðurstöðum rannsókna Þóru Kristínar. Niðurstöður Þóru sýndu því fram á að foreldrar í fullu
- 52. . . Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri ... , allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu.. Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður rannsóknarinnar
- 53ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla nefndarinnar var birt í janúar ... og er öllum aðgengileg á vefnum. Þá setti Norræna ráðherranefndin í gang rannsóknarverkefni um sama efni. Niðurstöður nefndar ILO verða kynntar á ráðstefnunnni auk þess sem niðurstöður úr rannsókn Norrænu ráðherranefndarinnar verða kynntar. Á öðrum
- 54Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun ... Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði
- 55Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn ... stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála
- 56er að við vitum enn mjög lítið um ástæðurnar. Fáar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl milli tvöfalda vinnuálagsins og fjarvista vegna veikinda. Ein skýring á því gæti verið að þær aðferðir sem við notum við að rannsaka þetta séu ekki nægilega góðar,“ segir Sara. Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir ... og starfsfólk í heilbrigðiskerfinu. Sara bendir á að samkvæmt núverandi aðferðafræði sé litið svo á að heilbrigður karlmaður sé það sem miða eigi við og konur séu bornar saman við það. Þá segir hún ekki síður mikilvægt að vinna rannsókn þar sem safnað er svörum
- 57milli ára en samkvæmt rannsókninni býr barnafólk almennt við þyngri byrði húsnæðiskostnaðar en barnlausir, hærra hlutfall foreldra hefur ekki efni á grunnþáttum fyrir börnin sín en í fyrra og eru þeir líklegri til að vera með yfirdrátt .... Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar .... . Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fjórða árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri
- 58Til viðbótar hafa þau sem starfa við ræstingar í meira mæli orðið fyrir réttindabrotum á síðastliðnum 12 mánuðum. Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar. „Við erum að tala hér um hóp fólks sem sinnir ... og starfsaðstæður,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdarstjóri Vörðu. Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð
- 59Covid-19 heimsfaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á ýmsa þætti í lífi ungs fólks. Rannsóknir sýna að fleiri flosnuðu upp úr námi, atvinnutækifærum fækkaði og atvinnuleysi hefur aukist. Nýjar tölur benda þó til þess að aðstæður ungs fólks ... hér á landi séu að batna hratt og færast í það horf sem var fyrir faraldurinn. Talsverður fjöldi rannsókna hefur verið gerður á áhrifum faraldursins á ungt fólk víða um heim. Almennt sýna rannsóknirnar að lífskjör þessa hóps hafa versnað. Félagsleg ... við að vinna gegn neikvæðum áhrifum faraldursins á vinnumarkaði, í skólakerfi og á lífskjör almennings og heilsufar. Þrátt fyrir allar þær opinberu stuðningsaðgerðir sem gripið hefur verið til sýna rannsóknir innan Evrópu að ungu fólki
- 60þess að það sé fjallað mikið um það. Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, dósent á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, og Dr. Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, fjölluðu um rannsókn sína á #metoo-sögum í erindi með yfirskriftina ... „Mun eitthvað breytast? Mun einhver trúa mér núna og vilja hlusta?“ Þær ætla sér að halda áfram rannsóknum á #metoo sögum íslenskra kvenna og verður áhugavert að sjá þeirra niðurstöður í framtíðinni. Að lokum fjallaði Auður Ava Ólafsdóttir