41
Covid-19 heimsfaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á ýmsa þætti í lífi ungs fólks. Rannsóknir sýna að fleiri flosnuðu upp úr námi, atvinnutækifærum fækkaði og atvinnuleysi hefur aukist. Nýjar tölur benda þó til þess að aðstæður ungs fólks ... hér á landi séu að batna hratt og færast í það horf sem var fyrir faraldurinn.
Talsverður fjöldi rannsókna hefur verið gerður á áhrifum faraldursins á ungt fólk víða um heim. Almennt sýna rannsóknirnar að lífskjör þessa hóps hafa versnað. Félagsleg ... við að vinna gegn neikvæðum áhrifum faraldursins á vinnumarkaði, í skólakerfi og á lífskjör almennings og heilsufar.
Þrátt fyrir allar þær opinberu stuðningsaðgerðir sem gripið hefur verið til sýna rannsóknir innan Evrópu að ungu fólki sem hvorki
42
Nýjar rannsóknir á bata þeirra sem greinst hafa með kulnun sýna að erfitt getur reynst að ná fullum bata og því gríðarlega mikilvægt að huga að forvörnum áður en í óefni er komið. Þetta kom fram í erindi Ingibjargar Jónsdóttur, forstöðumaður ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa aftur ... allar rannsóknir sýna að ekki sé munur á körlum og konum þegar kemur að kulnun, þrátt fyrir að mun hærra hlutfall kvenna finni fyrir einkennum hennar. Það hvort fólk finni fyrir kulnun snúist ekki um kyn heldur verkefnin, stjórnunina og aðstöðuna
43
kvenna er meiri en í nokkru öðru landi en þriðjungur þeirra er í hlutastörfum. Þá vinna karlar lengri vinnuviku en konur. Rannsóknir benda til að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé ein megin ástæðan fyrir þessu. Styttri vinnutími kvenna hefur áhrif ... í stað frammistöðu og afkasta starfsmanna.
Rannsóknir sýna að það er að verða kynslóðamunur í viðhorfum til vinnutíma og vinnumenningar. Við vitum að önnur Norðurlönd standa okkur framar þegar kemur að fjölskylduvænu samfélagi sem er aðdráttarafl ... fyrir fjölda íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir
44
er að við vitum enn mjög lítið um ástæðurnar. Fáar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl milli tvöfalda vinnuálagsins og fjarvista vegna veikinda. Ein skýring á því gæti verið að þær aðferðir sem við notum við að rannsaka þetta séu ekki nægilega góðar,“ segir Sara.
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir ... leikskóla og starfsfólk í heilbrigðiskerfinu. Sara bendir á að samkvæmt núverandi aðferðafræði sé litið svo á að heilbrigður karlmaður sé það sem miða eigi við og konur séu bornar saman við það. Þá segir hún ekki síður mikilvægt að vinna rannsókn
45
Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn ... er í. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir hins vegar að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, eru ekki síður árangursríkar og jafnvel ... heilsa og velsæld leiða til aukinnar framleiðni launafólks.
Rannsóknin sýndi fram á meiri ávinning af því að fjárfesta í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu frekar en opinberum framkvæmdum. Í fyrsta lagi
46
Einnig er fjallað um nýtingu slysaupplýsinga til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Skráning
47
Guðrún Guðmundsdóttir reifar rannsóknir sínar á hamingju vinnandi fólks á Íslandi og Ingibjörg Loftsdóttir kynnir Velvirk verkefnið. Fundarstjóri verður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við Háskóla Íslands. Nánari upplýsingar má finna
48
án þess að það sé fjallað mikið um það.
Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, dósent á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, og Dr. Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, fjölluðu um rannsókn sína á #metoo-sögum í erindi ... með yfirskriftina „Mun eitthvað breytast? Mun einhver trúa mér núna og vilja hlusta?“ Þær ætla sér að halda áfram rannsóknum á #metoo sögum íslenskra kvenna og verður áhugavert að sjá þeirra niðurstöður í framtíðinni.
Að lokum fjallaði Auður Ava Ólafsdóttir
49
Ólafsdóttir, MPM í verkefnastjórnun, rannsókn meðal 100 stærstu vinnustaða landsins til að kanna hvort #metoo umræðan hafi haft áhrif á vinnustaðamenningu þeirra. Niðurstöðurnar sýna meðal annars að rúmlega fjórðungur af þessum stærstu vinnustöðum landsins ... þeirra hefur ekki gert neitt af því sem spurt var um, til dæmis haldið fund, staðið fyrir fræðslu, mótað eða breytt verkferlum eða stofnað nefnd.
Hér á landi eru um 17 þúsund launagreiðendur. Rannsóknin tók eingöngu til þeirra 100 stærstu
50
í tilraunaverkefninu hingað til. Niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið samhliða verkefninu benda til þess að stytting vinnuvikunnar haf jákvæð áhrif á starfsmenn. Á þeim starfsstöðum þar sem vinnutími var styttur hefur dregið úr líkamlegum og andlegum ... tilraunaverkefnið. Kanna þurfi með markvissum hætti hvort styttri vinnuvika geti haft jákvæð áhrif á mönnun starfsstaða sem glíma við manneklu í dag. Tekið hefur verið upp samstarf við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um utanumhald rannsókna tengdu verkefninu
51
Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið
52
og sjúklingarnir þannig orðnir að vörunni fyrir þá sem vilja einkavæða þjónustuna.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sýna með óyggjandi hætti að þjóðarvilji stendur til þess að heilbrigðisþjónustan sé í höndum hins opinbera ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega
53
einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst að koma að rekstri heilsugæslustöðva á meðan aðeins 1% taldi slíkum rekstri ... reynsla víða annars staðar frá sýnt fram á hið gagnstæða. Rannsóknir og samanburður á ólíku fyrirkomulagi heilbrigðisþjónustu hefur jafnframt sýnt að félagslegu heilbrigðiskerfin – líkt og það sem við búum nú við – stuðla að bættri lýðheilsu, jafnara
54
í samræmi við stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar í jafnréttismálum meðal annars áherslu á jafnrétti á vinnumarkaði og mun þannig halda áfram á þeirri braut sem mörkuð var af Norðmönnum og Svíum á árunum 2012 og 2013. Mörg verkefni og rannsóknir um jafna ... og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur um
55
og einkalífinu. Sérstakar málstofur voru haldnar um konur af erlendum uppruna, konur með fötlun og um ábyrgð og meðferð gerenda, auk fjölmarga annarra viðfangsefna.
Kynntar voru niðurstöður úr stórri rannsókn sem gerð var á íslenskum vinnumarkaði ... á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum.
Formaður BSRB
56
sveigjanleika vinnutímans.
Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna.
Hugmyndin um sveigjanleika í vinnutíma er ekki ný af nálinni . Nýjustu rannsóknir sýna að aukinn sveigjanleiki hafi almennt í för með sér að mörkin milli vinnu og heimilis verði sífellt óskýrari vegna þess að fólk er í auknum mæli að vinna heima og þarf
57
Brýn þörf er á vitundarvakningu um kynferðislega áreitni hér á landi til að starfsfólk þekki sinn rétt og vinnuveitendur átti sig á skyldum sínum. . Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynferðislegri áreitni hér á landi, en þær sem þó ... hafa verið gerðar snúa að starfsfólki í þjónustustörfum, viðhorfs stjórnenda til jafnréttis, og mismununar innan lögreglunnar. . Niðurstöður þessara rannsókna gefa tilefni til að ætla að brýn þörf sé á vitundavakningu um málefnið. Ein leið ... góðar til tiltekinna verkefna vegna þess að þær séu konur. Rannsóknir sýna að aðrar algengar birtingarmyndir eru athugasemdir um líkama, klæðnað eða lífsstíl einstaklings eða athugasemdir af kynferðislegum toga svo sem niðrandi tali og bröndurum
58
á viku en feður 77 tíma á viku til slíkra starfa, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar Þóru Kristínar Þórsdóttur, doktorsnema í félagsfræði. .
Í nýlegri rannsókn kemur fram að um 40% af þeim sem tóku þátt telji fækkun vinnustunda á viku vænlega leið .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
59
sama fyrirkomulagi. .
Íslenskur almenningur er að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, en fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi, eins og ítrekaðar skoðanakannanir hafa sýnt fram á. Í rannsókn sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor gerði ... yfir víðrækum stuðningi við félagslegt heilbrigðiskerfi og hafnað leiðum einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst ... heilbrigðisráðherra gangi út á að auka skilvirkni og hagræði hefur reynsla víða annars staðar frá sýnt fram á hið gagnstæða. Rannsóknir og samanburður á ólíku fyrirkomulagi heilbrigðisþjónustu hefur jafnframt sýnt að félagslegu heilbrigðiskerfin – líkt
60
hafa upplifað minna álag í starfi, farið á hlutabætur eða misst vinnuna og því haft meiri tíma með fjölskyldu.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif ... niðurstöður rannsóknarinnar verða birtar á næstu dögum