61
þar sem það átti þess ekki kost að vinna heimanfrá.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks ... . Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir um niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar og verða birtar á næstu
62
vísbending um áhrif utanaðkomandi þátta á verðlag er gengissveifla íslensku krónunnar. Þær breytingar eru vel þekktar og hafa verið vel kannaðar samanber rannsókn Rannsóknarseturs ... verslunarinnar frá árinu 2011.
Áhrif gengisbreytinga á verðlag má á margan hátt líkja við fyrirhugaðar breytingar á sköttum og innflutningsgjöld þar sem um utanaðkomandi áhrif á verðlag er að ræða sem virka á sama hátt á alla aðila. Í rannsókninni ... þrepsins og afnám vörugjalda.
Rannsóknin metur auk þess gengisáhrif á verðlag mismunandi vöruflokka, innfluttrar matvöru, heimilistækja, raftækja og byggingarefnis. Áhrif gengisbreytinga skila sér samkvæmt því best í verðlagningu matvara. Veiking ... en styrking krónunnar hefur „ takmörkuð áhrif“ á raftæki og „ engin martæk áhrif“ á byggingavörur samkvæmt rannsókninni.
Því eru sterkar vísbendingar til þess, sem oft hefur verið haldi fram að, hækkanirnar muni skila sér hratt
63
“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna ... árum. Það ætti sér m.a. skýringar í því að ákveðin verkefni hefðu verið færð til innan kerfisins og meira væri um að einkaaðilar sinntu afmörkuðum þáttum heilbrigðisþjónustunnar. Benti Rúnar jafnframt á rannsóknir sem sýna að einkaframkvæmdir ... á því að leita sér aðstoðar vegna heilsufarsvandamála sem um leið ylli meiri ójöfnuði. Rannsóknir hans hafa leitt í ljós að þeir efnaminni eru mun líklegri en aðrir til að fresta læknisheimsóknum vegna kostnaðar og raunar væri frestun algengust hjá þeim mest mest
64
rannsóknir og gæðaverkefni sem þykja til fyrirmyndar þar sem farið er yfir hvernig hægt er að auðvelda samvinnu milli vinnustaða og starfsendurhæfingar sem skila mun einstaklingnum aftur til vinnu á sem skilvirkastan hátt. . Nánari upplýsingar um
65
á fjölskylduvænna samfélagi en ekki síður vegna þess að rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsánægja og afköst aukast hlutfallslega með styttri vinnutíma.
Tilraunaverkefnið nær til tveggja starfsstöðva Reykjavíkurborgar
66
verður ekki jafn gott. Þótt öðru sé
haldið fram sýna rannsóknir einnig fram á að fjárhagsleg hagkvæmni er meiri
þegar heilbrigðisþjónustan er á forræði hins opinbera," segir meðal annars í greininni sem nálgast má
67
.
„Og þar sem tilkynningin var um að það ætti að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar finnst mér afar sérkennileg vinnubrögð og eiginlega bæði gamaldags og úreld. Vegna þess að þetta vinnur alveg gegn öllum rannsóknum og þeim hugmyndum sem menn hafa hvernig best
68
verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
69
til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Markmiðið með námskeiðinu er að fækka vinnuslysum og gera
70
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
71
þess að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt. Ítrekaðar rannsóknir sýna að þar á bandalagið samleið með þorra landsmanna.
Þannig sýna rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
72
s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera.
Raunvörulegur munur á launum ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum.
Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt
73
að læknar myndu flytja heim til að starfa á einkareknu stöðvunum reyndist fyrirsláttur.
Gengið gegn þjóðarvilja.
Með þessum breytingum eru stjórnvöld að ganga þvert gegn þjóðarvilja. Rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði ... . Hér má lesa nánar um rannsókn Rúnars..
Stefna BSRB er einföld. Bandalagið vill að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna og hefur barist gegn sífellt auknum þrýstingi hagsmunaaðila um aukna
74
í heilbrigðisfyrirtæki vilji greiða sér arð af sinni fjárfestingu.
„ Rannsóknir sýna að almenningi er umhugað um þetta kerfi verði áfram fjármagnað úr opinberum sjóðum,“ sagði Sigurbjörg. Hún sagði hlutfall þeirra sem það vilja vera um 90 prósent, og litlu færri ... á að ekki yrði af frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Ljóst er að mikill meirihluti Íslendinga, rúmlega fjórir af hverjum fimm samkvæmt nýlegri rannsókn, vilja að heilbrigðiskerfið sé fyrst og fremst rekið af hinu opinbera. Heilbrigðisráðherra
75
en með tímanum hefur fjölgað nokkuð í hópnum. BSRB hefur átt fulltrúa í Velferðarvaktinni frá því að hún var sett á stofn..
Rannsókn Félagsvísindastofnunar fólst ... ára og er markmið þess að stuðla að sjálfbærni norrænu velferðarkarfanna með því að efla rannsóknir og auka samvinnu Norðurlandaþjóðanna á sviði velferðarmála..
.
.
.
.
76
Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði ... rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði. .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu
77
Betra fæðingarorlof. . Markmið fæðingarorlofslaga er að börnum sé tryggð samvera við báða foreldra og að konum og körlum sé kleift að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. Rannsóknir sýna að núverandi kerfi tryggir ekki að þetta markmið
78
eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar
79
ávarpa þingið. .
Að því loknu mun Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, kynna niðurstöður úr nýrri rannsókn sinni á heilsu og lífsháttum Íslendinga
80
stjórnmálafræðiprófessors..
Í
bókinni er gerð grein fyrir stórri rannsókn á lýðræðis- og valdakerfum
íslenskra sveitarfélaga