121
mikilvægra innviða, hvort sem er hér á landi eða í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Eins og rannsóknir á einkavæðingu póstþjónustu í Evrópu sýna hefur einkaframtakið ekki skilað bættri þjónustu og lægri kostnaði eins og til stóð. Þvert á móti
122
Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun
123
í atvinnulífinu með áherslu á skilyrði á vinnustað, vinnuhópa og einstaklinga. Hún mun einnig fjalla um orsakavalda og einkenni kulnunar ásamt úrræðum á sviði forvarna og meðferðar. Í fyrirlestrunum mun Ingibjörg fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal
124
hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
125
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg
126
Rannsóknir sýna að ríflega fjórir af hverjum fimm landsmönnum telja að rekstri heilbrigðiskerfisins sé best fyrir komið hjá hinu opinbera. Undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá einkafyrirtækjum á að sífellt fleiri hlutar heilbrigðiskerfisins verði
127
rétt á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. . Mæðurnar brúa bilið. Rannsóknir sýna að þetta ummönnunarbil er almennt brúað með því að leita til dagforeldra, með því að foreldrar taki sér frí frá störfum eða reiði sig
128
Á samanburðarvinnustöðum sem ekki hafa stytt vinnuvikuna upplifir fólk þvert á móti hvernig streita og einkenni kulnunar halda áfram að aukast á sama tíma og erfiðara er að samþætta fjölskyldulífið við vinnuna.
Byggjum á bestu mögulegu rannsóknum
129
á vinnustöðum undanfarið. Fjöldi kvenna um allan heim steig fram í nafni #metoo byltingarinnar haustið 2017 og mánuðina á eftir og lýsti reynslu sinni af slíkum málum. Ýmsar rannsóknir hafa einnig staðfest að kynbundin og kynferðisleg áreitni þrífst
130
“.
Þjóðarviljinn liggur fyrir.
Þjóðin hefur kallað hátt og snjallt eftir því að verulega verði bætt í fjárframlög til heilbrigðiskerfisins.
Í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
131
Mikilvægt er að lengja orlofið í 12 mánuði. Þá þarf einnig að tryggja börnum dagvistunarúrræði strax og orlofi lýkur. Rannsóknir sýna að mæður taka ekki bara lengra orlof en feður, þær axla einnig frekar ábyrgð á því að brúa bilið frá fæðingarorlofi
132
breytast með endurskoðun. Nýlegar rannsóknir sýna að feður taka nú mun minna fæðingarorlof en þeir gerðu fyrir hrun. „Fólk sér hreinlega ekki fram á að geta verið heima með börn og svo vantar að brúa bilið yfir í leikskólana
133
á heimsmeistaramótinu..
Rannsókn yfirvalda í Sviss og Bandaríkjunum
og handtaka nokkurra æðstu stjórnarmanna FIFA vegna meintra mútuþægni
134
Olsen flytja erindi um ójöfnuð og nærræna velferðarkerfið. Þar mun Lars Olsen segja frá rannsóknum sínum á auknu misrétti á Norðurlöndum, hvaða áhrif það hefur haft á öryggi íbúa landanna, pólitískar afleiðingar þessa og hvaða áhrif
135
þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu,“ segir jafnframt í stefnu BSRB í heilbrigðismálum.
BSRB hefur beitt sér fyrir rannsóknum í heilbrigðismálum á undanförnum árum, sérstaklega þegar kemur að ólíkum rekstrarformum. Bandalagið hefur beitt
136
nýverið. . Sigurbjörg sagði það skýrt hjá bæði íslenskum og erlendum fræðimönnum að einkarekstur sé í raun einkavæðing. Það byggir á áralöngum rannsóknum á heilbrigðismálum hér á landi og erlendis. Í pistli hennar í Stundinni heldur hún áfram
137
sem byggir á hagnaðarsjónarmiðum,“ skrifar Elín Björg. . „Þörfin á enduruppbyggingu heilbrigðiskerfisins ætti að vera öllum ljós en það verður að gæta að því hvernig uppbyggingin fer fram. Samkvæmt nýlegri rannsókn vilja rúmlega 80 prósent ... upp heilbrigðiskerfi til framtíðar.
Virðum þjóðarviljann.
Þörfin á enduruppbyggingu heilbrigðiskerfisins ætti að vera öllum ljós en það verður að gæta að því hvernig uppbyggingin fer fram. Samkvæmt nýlegri rannsókn vilja rúmlega 80 prósent landsmanna
138
starfa en rannsóknir leiða í ljós að þetta á sérstaklega við um vinnustaði þar sem fólk vinnur langa vinnudaga, líkt og mjög algengt er víða á Íslandi. .
BSRB hefur um árabil þrýst ... ..
Rannsóknir hafa líka sýnt fram á samhengi milli langs vinnudags, skorts á hvíld og tíðni vinnuslysa þannig að hvatarnir til að stytta vinnutímann eru margir. Hóflegri vinnutími gæti dregið úr því sem talið var upp hér á undan og um leið dregið úr kostnaði
139
rannsóknar SA, sem þegar að er gáð virðist frétt sem aðallega fjallar um aukna þörf fyrir starfsfólk af erlendum uppruna til starfa hér á landi, þar sem fólksfjölgun dugar ekki til að hægt sé að finna fólk til að sinna þeim störfum sem til verða ... verið frjórri. Enda sýna rannsóknir að fólk af erlendum uppruna býr ekki við sömu tækifæri og möguleika og fólk sem hér fæðist þegar kemur að starfstækifærum, starfsþróun, launum, launajafnrétti, öryggi í vinnu, aðgengi að húsnæði, húsnæðiskostnaði og félagsleg
140
á vinnumarkaði. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar um jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í niðurstöðum þeirra má sjá að konur bera þungan af heimilishaldi, og að samanlagður vinnutími kvenna í vinnu og á heimili er 30% lengri en hjá körlum