Leit
Leitarorð "stytting"
Fann 176 niðurstöður
- 81; stytting vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl. Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins. Fundurinn verður haldinn ... aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
- 82Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur .... En málið er ekki svo einfalt. Þurfi að leggja í einhvern kostnað til að manna vaktir eftir styttingu vinnuvikunnar getur hann komið til baka með öðrum hætti. Starfsfólk í vaktavinnu upplifir gjarnan mikið álag í sinni vinnu. Álagið hefur margvísleg áhrif
- 83BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... þess að jafnrétti náist á vinnumarkaði. Stytting vinnutíma gæti því aukið lífsgæði fólks og stuðlað að frekara jafnrétti. Því er miður að ekki eigi að skoða sérstaklega innan ráðuneytisins hvernig hægt sé að stytta vinnutíma og hvaða áhrif það myndi ... á stjórnvöld að skipa starfshóp til að kanna mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnutíma. Til stóð að vinnuhópur velferðaráðuneytisins um samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs sem skipaður var á síðasta kjörtímabili myndi skoða áhrif styttingu vinnutíma. Sá ... hafa.. Þurfum að draga úr álagi. Reykjavíkurborg tók af skarið í maí og samþykkti að skipa starfshóp sem á að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudagsins án þess að skerða ... á kostnað eða afköst. Vilji til að láta reyna á styttingu vinnutíma er því víða fyrir hendi og ljóst er að margt launafólk myndi taka slíkum breytingum fegins hendi.. Allar mælingar
- 84um endurnýjaða viðræðuáætlun. Þar kom fram að stefnt væri að því að ná kjarasamningum fyrir 15. september, sem ljóst er að mun ekki nást. Stærsta áherslumál BSRB í kjaraviðræðunum er stytting vinnuvikunar. BSRB vill stytta vinnuvikuna í 35 stundir ... Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða ... í kjaraviðræðunum við ríkið sem hefur fjallað um mögulegar útfærslur á styttingu vinnuvikunnar. Áformað er að hópurinn skili niðurstöðu fljótlega og í kjölfarið vonast samninganefnd BSRB eftir því að hægt verði að ná saman um þetta mikilvæga hagsmunamál félagsmanna
- 85fram að fyrirliggjandi tilboð ríkisins er með öllu óásættanlegt. Það er ekki neinn að fara að ganga að þessu tilboði,“ segir Sonja. Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk ... jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. „Tilboð ríkisins felur í raun í sér að opinberir starfsmenn eiga að borga fyrir styttinguna og gott betur. Ætlunin er að taka meira af kjarasamningsbundnum réttindum en okkar
- 86yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana. Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða. Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd ... vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin ... . BSRB fagnar framtaki Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar Íslands um samstarf við bandalagið með tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Aðrir atvinnurekendur eru jafnframt hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar
- 87starfsmenn muni njóta launahækkana sem eru umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningum auk þess sem upptaka launaþróunartryggingar ætti að leiða til aukins stöðugleika á vinnumarkaði,“ segir um þetta í nýrri stefnu bandalagsins. Stytting ... vinnuvikunnar í forgangi. BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná í gegn styttingu ... vinnuvikunnar. Í nýrri stefnu bandalagsins segir að lögfesta þurfi „ styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks án launaskerðingar
- 88á laugardag. „Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag og stytting ... vinnuvikunnar er því mikilvæg til þess að koma til móts við vaxandi álag og streitutengda sjúkdóma og mun stytting skipta miklu máli fyrir opinbera starfsmenn. Við fögnum tillögum átakshóps um húsnæðismál sem hefur verið baráttumál lengi en leggjum áherslu
- 89Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt. Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna. BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar
- 90í samfélaginu. En stóra málið sem samið var um í kjarasamningunum síðasta vor var stytting vinnuvikunnar. Vinnuvikan hér á landi hefur verið 40 stundir í næstum hálfa öld og augljóst að gríðarlegar breytingar hafa orðið á samfélaginu, tækni og störfum .... Vinnuvikan. Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku ... í kjarasamningum sínum síðastliðið vor. Nú um áramótin kveðja stórir hópar opinberra starfsmanna 40 stunda vinnuvikuna, sem hefur verið við lýði hér á landi í nær hálfa öld. Stytting vinnuvikunnar tekur gildi hjá starfsmönnum sem vinna í dagvinnu nú ... vinnutíma vaktavinnufólks í ljósi fjölmargra rannsókna sem sýna neikvæð áhrif slíkrar vinnu á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfa og þjónustunnar. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB árum saman og því gríðarlega ... á þeim tíma. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var kveðið á um að stytta megi vinnuvikuna niður í 36 stundir og að styttingin geti verið enn meiri hjá vaktavinnufólki sem gengur þyngstu vaktirnar. Veiran. Aðildarfélög BSRB undirrituðu
- 91eftir fyrsta áfanga tilraunaverkefnisins, sem hófst í mars 2015, eru jákvæðar, sagði Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar, í erindi sínu ... af styttingunni á málþinginu í gær. Hún sagði styttinguna hafa heppnast mjög vel og bæði starfsmenn og foreldrar séu ánægðir. Starfsmenn noti tímann til að vera með fjölskyldu og sinna erindum sem annars hefði verið erfitt að koma við. Gróa benti
- 92þess sem deilt er um við kjarasamningsborðið er krafa BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Náðst hafa drög að samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki en enn hefur ekki tekist að ná samkomulagi um meiri styttingu hjá vaktavinnufólki
- 93BSRB tekur þátt í spennandi tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem hófst nú um mánaðarmótin. Það hefur lengi verið á stefnuskrá BSRB að stytta vinnuvikuna til að koma megi ... , Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts og Barnaverndar Reykjavíkur, og verður vinnudagur styttur án launaskerðingar í allt að tólf mánuði. Markmið verkefnisins er að kanna áhrif styttingu vinnuvikunnar á vellíðan og starfsanda starfsmanna og þjónustu
- 94tilhlökkunarefni að vinna með stjórnvöldum að tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang hjá ríkinu. . „Fjölskylduvænna samfélag hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB á undanförnum árum og stytting vinnuvikunnar er mikilvægur þáttur ... sjúklinga, áður en þeir fara til sérfræðilækna.“. . Elín Björg fór einnig í gegnum vinnu starfshóps BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar, og þann góða árangur sem náðst hefur í tilraunaverkefni borgarinnar. Þá sagði hún það sérstakt ... í því. Það er því fagnaðarefni að bæði Reykjavíkurborg og ríkisstjórnin séu tilbúin að skoða með vísindalegum hætti áhrifin af styttingu vinnuvikunnar,“ sagði Elín Björg. . Farið yfir lífeyrismálin og Salek. Eftir ávarp formanns var farið
- 95BSRB í kjarasamningsgerðinni eru skýr og við munum ekki ganga frá kjarasamningum fyrr en þau hafa náðst. Við höfum lagt áherslu á styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 35 og meira hjá vaktavinnufólki. Við krefjumst jöfnunar launa milli almenna ... róður í viðræðunum. Það er ekkert launungamál að það hefur verið afar þungur róður að ná fram skilningi hjá okkar viðsemjendum um mikilvægi styttingar vinnuvikunnar. Það hefur satt að segja komið verulega á óvart, enda hafa tilraunaverkefni .... Það er fullkomlega óskiljanlegt að ekki hafi tekist að semja um styttingu vinnuvikunnar, sér í lagi þegar slíkir samningar hafa þegar verið gerðir á ákveðnum vinnustöðum á almenna vinnumarkaðinum, til dæmis í stóriðjunni. Með niðurstöður tilraunaverkefnanna ... sem leiðarljós hefði átt að vera hægt að semja um styttinguna á stuttum tíma, ef samningsvilji hefði verið fyrir hendi hjá viðsemjendum okkar. Munum beita öllum okkar vopnum. Á nýju ári þurfum við á samstöðu opinberra starfsmanna að halda á ný
- 96Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu. Magnús Már ... Guðmundsson, formaður vinnuhóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, var meðal viðmælenda í Kastljósinu í gær ... og Reykjavíkurborgar í umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar. Þar er einnig sagt frá tilraunaverkefni BSRB og ríkisins
- 97til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst. Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:. Stytting
- 98til að aðildarfélög okkar geri einnig kröfu um verulega hækkun lágmarkslauna og breytingu á skatt- og bótakerfum svo þær hækkanir hverfi ekki eins og hækkanir undanfarinna ára. Á þinginu okkar kom einnig skýrt fram að stytting vinnuvikunnar eigi að vera ... forgangsverkefni. Við þekkjum öll streituna í samfélaginu og neikvæðar afleiðingar hennar. Tilraunaverkefni BSRB, Reykjavíkurborgar og ríkisins sýna að stytting vinnuvikunnar auðveldar fólki að samþætta fjölskyldulíf og vinnu, stuðlar að betri líðan, minni ... Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna. Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka
- 99kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á. Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
- 100Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... fram í tilkynningu frá stofnuninni. Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða