121
BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins ....
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi ....
Lesa má umsögn BSRB um fjármálaáætlunina í heild hér
122
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis ... skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað
123
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar
124
Reykjavíkurborg hefur sett upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla og tengitvinnbíla fyrir framan húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 sem vegfarendur geta nýtt sér án endurgjalds. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í stæðum við hleðslustöðvarnar ....
Það er tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, Styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta sér tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum er sinnt.
Fyrst um sinn verður ókeypis að nota
125
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi ....
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum
126
Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... . þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum ....
ASÍ og BSRB stofnuðu í sameiningu Bjarg íbúðafélag sem nú reisir íbúðir víða um land fyrir tekjulægstu félaga okkar. Við erum sammála um að það þarf að gera meira og bæta stöðuna í húsnæðismálum verulega.
Við unnum saman að átaki
127
Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisins, VIRK, Félagi kvenna í atvinnulífinu, Samband íslenskra sveitarfélaga, Bjarkarhlíð, Kvenréttindafélag Íslands
128
Skrifstofa BSRB verður lokuð í fjórar vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 9. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Vonandi geta sem flestir komist út í náttúruna til að hlaða batteríin fyrir haustið!
129
Ingadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu ... Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára. Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, mun taka sæti í nefndinni.
Nefndin á að vera forstjóra og framkvæmdastjórn spítalans til ráðgjafar og álits ....
Kristín Ingólfsdóttir, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, hefur verið skipuð formaður nefndarinnar. Þar eiga einnig sæti Óskar Reykdalsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Álfheiður ... og Vilmundur Guðnason, prófessor og forstöðumaður Hjartaverndar.
Jafnt aðgengi lykilatriði.
BSRB hefur skýra stefnu í heilbrigðismálum sem endurskoðuð var á síðasta ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu,“ segir jafnframt í stefnu BSRB í heilbrigðismálum.
BSRB hefur beitt sér fyrir rannsóknum í heilbrigðismálum á undanförnum árum, sérstaklega þegar kemur að ólíkum rekstrarformum. Bandalagið hefur beitt
130
BSRB kallar eftir því að ríki og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Í ályktun um dagvistunarmál sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins í gær segir að það sé óásættanlegt að foreldrar þurfi að bíða ... fundurinn að styðja verði við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB stofnaði ásamt Alþýðusambandi Íslands ... að komast í öruggt húsnæði.
Hér að neðan má sjá allar ályktanir aðalfundar BSRB sem haldinn var 24. maí 2018..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um dagvistunarmál.
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að ríki ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
131
?.
Styttum vinnuvikuna.
Við hjá BSRB teljum algerlega nauðsynlegt að við byggjum upp fjölskylduvænt samfélag þar sem launafólki er gert kleift að samræma einkalíf og atvinnu. Samfélag sem byggir á jöfnum tækifærum og jafnri stöðu foreldra ... samfélagsins að borga þeim sem sýsla með peninga á tölvuskjá margföld laun umönnunarstétta.
Lykilatriði í því að jafna launamun kynjanna er réttlátt og gott fæðingarorlofskerfi. Í því verkefni hafa ASÍ og BSRB staðið þétt saman, meðal annars ....
Það er brýnt að taka strax á húsnæðisvandanum. Þar þarf samstillt átak til að tryggja aukið framboð á öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. Við því brugðust ASÍ og BSRB með stofnun Bjargs íbúðafélags árið 2016. Félaginu er ætlað að byggja hagkvæmt húsnæði ... . Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, í Stapa, Reykjanesbæ, 1
132
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... á almenna vinnumarkaðinum sagt upp geti BSRB sagt upp kjarasamningum sinna félagsmanna í kjölfarið með þriggja mánaða fyrirvara.
Þar sem samningar á almennum vinnumarkaði gilda óbreyttir munu kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins gilda út ... mars 2019.
Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB:.
„Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum skulu BSRB og SNR [samninganefnd ríkisins] taka upp viðræður ... um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga BSRB. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er BSRB, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, heimilt að segja samningum
133
Stjórn BSRB samþykkti í gær á síðasta fundi sínum fyrir jól að styrkja UN Women á Íslandi um hálfa milljón króna. Upphæðinni verður varið ... börn fæðast í búðunum í hverri viku og mun styrkurinn frá BSRB duga fyrir mömmupökkum fyrir allar nýjar mæður í búðunum í um 11 daga. Það er því ljóst að fleiri verða að leggjast á árarnar.
BSRB hvetur þá sem eru aflögufærir fyrir jólin
134
BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verður lýst með bleikum lit í október til stuðnings árvekniátaki vegna krabbameins hjá konum. Þá verður merki bandalagsins á vefsíðu þess bleikt út mánuðinn.
Eins og undanfarin 10 ár hefur Krabbameinsfélag ... . BSRB hvetur alla til að taka þátt í átaki Krabbameinsfélagi Íslands með því að kaupa Bleiku slaufuna.
Þá er rétt að minna sérstaklega á að föstudaginn 13. október
135
Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB og mörg stór mál sem unnið er í hverju sinni. Í takti við nýja tíma hefur bandalagið dregið úr útgáfu á prentuðum blöðum. Þess í stað sendum við mánaðarlega frá okkur rafræn fréttabréf ... með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál ... , jafnréttismál og fleira. . Nú getur þú á auðveldan hátt fylgst með framgangi þessara mikilvægu mála, auk allra hinna málanna sem skipta ekki minna máli, með því að skrá þig á póstlista BSRB
136
Heilbrigðiskerfið getur ekki þjónað þeim tilgangi sem því er ætlað, fólk fær ekki læknishjálp vegna plássleysis og skorts á fagfólki. Þetta sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður BSRB, í ávarpi sínu ... mótmæla landsmanna og samstöðu gegn spillingu og ómerkilegheitum“. . Þjóðin sýndi viljann í verki. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og stjórnarmaður BSRB, ræddi einnig um stöðuna í íslenskum
137
á viðráðanlegu verði. Skrifað var undir samning við Reykjavíkurborg um helgina um að borgin sjái félaginu fyrir lóðum fyrir 1.000 íbúðir á næstu fjórum árum. .
Mikil þörf segir formaður BSRB.
„Þetta er mikilvægt mál sem stjórn ... Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. .
Íbúðafélagið verður sjálfseignarstofnun með takmarkaða ábyrgð, og verður það rekið án markmiða um hagnað. Áður en hægt verður að stofna íbúðafélagið þarf Alþingi að samþykkja frumvarp Eyglóar ... Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Félagið mun verða leigufélag sem rekið verður án hagnaðarsjónarmiða. Skýrast mun á næstu vikum hvort, og þá hvernig, BSRB mun taka ... BSRB hefur verið með til skoðunar. Við þurfum að fara vandlega yfir alla þætti málsins áður en við tökum ákvörðun um aðkomu bandalagsins að málinu, en þörfin fyrir húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir tekjulægstu hópana ætti að vera öllum ljós,“ segir ... Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vonir standa til þess að það verði gert fyrir lok vorþings. .
Tekjulágir fái öruggt leiguhúsnæði.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórnina og Alþingi til að samþykkja aðgerðir
138
Stjórn BSRB hefur samþykkt og sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna áforma heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Stjórn BSRB gagnrýnir að ekki standi til að ræða málið á þingi né fara að vilja almennings í þessum ... efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan ... heilbrigðisþjónustunnar fari til frekari uppbyggingar hennar í stað þess að enda í vösum einkaaðila.
Ályktunina í heild sinni má sjá hér að neðan:.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri ... heilsugæslustöðva.
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir að til standi að auka aðkomu einkaaðila að rekstri heilbrigðisþjónustunnar og það hyggst ... aðgengi að þjónustunni og eru þar að auki hagkvæmari í rekstri en einkareknu kerfin.
Þess vegna leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra. Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins
139
Fjölmörg aðildarfélög BSRB eiga enn eftir að klára nýja kjarasamninga og eru þó nokkrir fundir fyrirhugaðir milli samningsaðila í dag og næstu daga. Nú þegar hafa Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins og Póstmannafélag Íslands samþykkt nýja ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað kjarasamning við ríkið vegna starfsmanna hjá heilbrigðisstofnunum. Verður hann kynntur á næstu dögum og borin undir atkvæði. Niðurstaða kosningar ætti að liggja fyrir í næstu viku..
Kosningu um nýjan ... lögreglumanna hefst í dag og lýkur um miðja næstu viku.
Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa undanfarnar vikur setið á fundum með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga en ekki hefur verið lokið við gerð samninga. Þá hafa samninganefndir ... BSRB sem enn er með lausa samninga.
Af öðrum félögum er það að frétta að Félag íslenskra flugumferðarstjóra er með gildan samning sem rennur út snemma á næsta ári. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað á milli Félag íslenskra
140
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. .
Af þessu tilefni verði stofnaður starfshópur skipaður fulltrúum ráðuneyta og BSRB og hugsanlega fleiri aðilum sem kunna að koma ... af sér skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu ... kröfu þar um í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB 2004 en Reykjavíkurborg setti á fót sambærilegt tilraunaverkefni árið 2014. Nú hefur ríkið bæst í þann hóp. .