Leit
Leitarorð "vinnustaðir"
Fann 248 niðurstöður
- 161Í tilboði ríkisins var miðað áfram við 40 stunda vinnuviku en opnað á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum og gefa eftir fleiri kjarasamningsbundin réttindi. Þá á enn eftir að taka til umræðu
- 162jafnlaunastaðalsins er að auka gegnsæi og gæði í launaákvörðunum og auðvelda atvinnurekendum að viðhalda launajafnrétti kynja á vinnustað sínum. Grunforsenda staðalsins er að einstaklingar hjá sama atvinnurekenda njóti sambærilegra kjara og réttinda fyrir sömu
- 163að fyrirtæki reyni að nýta sér aðstæður starfsmanna sem eru að leggja sitt af mörkum til að vinnustaðurinn komist í gegnum tímabundna erfiðleika með því að taka á sig kjaraskerðingu
- 164sem allir vinnustaðir eiga að framkvæma. Fundurinn var vel sóttur og þakkar BSRB þátttakendum kærlega fyrir sitt framlag til fundarins
- 165Atvinnutekjur hinsegin karla eru 30% lægri en gagnkynhneigðra karla á ársgrundvelli en hverfandi munur mælist hjá hinsegin konum. Aðeins um helmingur hinsegin fólks á vinnumarkaði er að fullu opið með hinseginleika sinn á vinnustöðum og tæplega
- 166og heildarsamtaka á vinnumarkaði er. Hvert hlutverk trúnaðarmanna á vinnustað er? Hvað á hann að gera og hvað ekki? Eins verður farið yfir hlutverk trúnaðarmanna skv. lögum og kjarasamningum og hvernig trúnaðarmenn geta aflað sér upplýsingar og túlkanir á hinum ýmsu
- 167rannsóknir á 4 daga vinnuviku, áhrif þess á vinnumarkaðinn og vellíðan á vinnustað. Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, flutti erindi þar sem skoðaðir voru bæði jákvæðir og neikvæðir þættir við aukna styttingu vinnuvikunnar
- 168til að finna hentugan vinnustað til starfsþjálfunar. Ástæðan er m.a. fyrirkomulag eftirlits með vinnustað og tryggingum þess sem fer í starfsþjálfun, en hvort tveggja er forsenda starfsþjálfunar á vinnumarkaði
- 169og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar ... til þess að vinna gegn ofbeldi gegn konum, bæði á vinnustöðum og á miðlum fyrirtækisins. „Ef ég ætti að draga þetta saman þá fannst mér áhugavert hvernig er búið að gera þessa tengingu á milli ofbeldis, launamunar og fjárhagslegs sjálfstæðis kvenna
- 170. Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð. Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um. Fjölskylduvænna samfélag Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum Málefni fólks ... Kynning hennar um mikilvægi ævimenntunar á vinnustöðum - Samvinnuverkefni stéttarfélaga og atvinnurekenda . Önnur erindi haldin utan málefnahópanna. Þá voru haldnir þrír fyrirlestrar
- 171á fjölmörgum vinnustöðum og mikla baráttu af hálfu BSRB. Þetta kemur fram í nýrri ritröð EPSU, Evrópusamtaka opinberra stéttarfélaga, sem varpar ljósi á styttingu ... mismunandi vinnustaðir hjá hinu opinbera þátt í tilraunaverkefnum sem skiluðu óyggjandi niðurstöðum: styttri vinnuvika jók verulega ánægju starfsfólks án þess að það kæmi niður á skilvirkni eða frammistöðu stofnana
- 172Kynningar munu að mestu fara fram í næstu viku. Formaður og aðrir stjórnarmenn munu mæta á vinnustaði eins og hægt verður auk þess sem ákveðið hefur verið að boða kynningarfund í BSRB-húsinu. Önnur aðildarfélög BSRB í viðræðum
- 173Tekið hefur verið tillit til styttri vinnutíma á vinnustað, lægra tímakaups og minni atvinnuþátttöku í tölunum, en séu þeir þættir ekki teknir út fyrir sviga sést að tekjur kvenna eru að meðaltali 39,6% lægri en tekjur karla innan ríkja ESB. Fimm
- 174vinnustaðir og samfélagið í heild eru hvött til þess að taka höndum saman og helga 7. nóvember í ár baráttunni gegn einelti með einhverjum hætti. . Sýnum samstöðu í verki og höfnum
- 175konunnar niður í þeim breytingum. Í dómi Hæstaréttar segir að uppsögn konunnar hafi borið brátt að og var henni í beinu framhaldi af tilkynningu um starfslokin fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis gert að tæma skrifborð sitt og yfirgefa vinnustaðinn
- 176eru veitt verðlaun og viðurkenning fyrir þau sveitarfélög sem verma fjögur efstu sætin í niðurstöðum könnunarinnar Sveitarfélag ársins. Niðurstöður könnunarinnar, sem fyrst var framkvæmd árið 2022, veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum
- 177Árlega eru veitt verðlaun og viðurkenning fyrir þau sveitarfélög sem verma fjögur efstu sætin í niðurstöðum könnunarinnar. Niðurstöðurnar veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum sveitarfélaganna og er meðal annars ætlað að vera
- 178Í tilboði ríkisins var miðað áfram við 40 stunda vinnuviku en opnað á möguleika á að samið yrði um að stytta vinnuvikuna á einstökum vinnustöðum með því að sleppa kaffitímum. Óásættanlegt tilboð. „Þetta er algjörlega óásættanlegt tilboð
- 179prósent og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,5 prósent frá 1. janúar. Mögulega mun hækkunin koma til framkvæmda frá næstu mánaðarmótum hjá einhverjum vinnustöðum en hjá öðrum um mánaðarmótin maí-júní. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar
- 180fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016. Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38