61
á viðhorfum almennings til heilbrigðiskerfisins, kemur fram að um 92% landsmanna vill að meira fé sé varið til heilbrigðismála. Könnunin var gerð síðastliðið vor með stuðningi BSRB.
Tæplega 87 þúsund höfðu skrifað undir
62
Könnun bandalagsins leiddi í ljós að börn eru að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla, en fæðingarorlof er aðeins 9 mánuðir. Þá eru dagforeldrar aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum, en þar búa um 88% íbúa landsins.
Tryggir
63
Engin opinber umræða hefur farið fram um áform ráðherra. Kannanir sýna að mikill meirihluti landsmanna vill að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem komi að rekstri heilbrigðiskerfisins. Breytingar sem þessar ætti ekki að gera í andstöðu við almenning
64
að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun
65
14.15 Kaffihlé.
14.45 „Það er flóknara að vera í stjúpfjölskyldu en ég átti von á“. Kynning á könnun
66
Þá hafa kannanir verið gerðar um ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf. Algengast er að konur vinna hlutastörf vegna þeirrar ábyrgðar sem þær taka á fjölskyldunni, en enginn karlmaður nefndi þá ástæðu. Almennt séð velja karlar að vinna hlutastörf vegna
67
er staðreyndin sú að kaupmáttur hefur rýrnað verulega frá áramótum og stýrivextir hækkað sem hefur rýrt kaupmátt enn frekar.
Í nýlegri greiningu ASÍ kemur fram að tekjuójöfnuður hefur vaxið og skattbyrði allra hópa aukist nema efstu tekjutíundinni. Könnun
68
Þá er mælt með ýmsum fleiri aðgerðum, s.s. að þýða kynningarefni um Svaninn yfir á tungumál þessara svæða, að þjálfa upp ráðgjafa sem geta aðstoðað í vottunarferli og að gera kannanir á því hversu vel almenningur á þessum stöðum þekkir Svaninn
69
fram að samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir BSRB vill stærstur hluti þjóðarinnar, um 78 prósent, að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu en nú er gert. Það er því ljóst að almenningur er mjög
70
sama hvar þau búa á landinu.” - segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
*Niðurstöður BSRB byggja á gögnum frá Hagstofu Íslands og niðurstöðum könnunar sem samtökin lögðu fyrir sveitarfélög með rafrænum hætti í febrúar 2022
71
Nýlegar kannanir staðfesta svo ekki verður um villst að afgerandi meirihluti landsmanna, meira en fjórir af hverjum fimm, vilja halda heilbrigðiskerfinu í opinberum rekstri og hafna frekari einkavæðingu. .
Talsmenn þess að einkavæða
72
bandalagsins leiðrétti hið fyrsta kynbundinn launamun sem staðfestur hefur verið í ótal könnunum. Lyfta þarf hulunni af launasetningu inn á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti í reynd.
Bandalagið
73
ekki nærri nógu mikið til að anna eftirspurn, leiguverð er gríðarlega hátt og mjög margir eru í vandræðum með að finna sér húsnæði. Þessar niðurstöður könnunar BSRB sýna okkur svo að eftirspurnin getur náð langt út fyrir þann hóp sem þegar er á leigumarkaði
74
um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt
75
í könnun sem Maskína vann fyrir BSRB nýverið eru konur líklegri til að vera heima með börnum þegar skólar eru lokaðir. Þá á getur fólk í tekjulægri hópum getur síður unnið heiman frá. Lokanir í skólum munu því bitna verst á konum og tekjulægri hópum
76
prósenta á ársgrundvelli á síðustu árum. Í nýlegri könnun Samkeppniseftirlitsins frá árinu 2020 á þekkingu og viðhorfum íslenskra fyrirtækja til samkeppnismála kemur þá fram að 35 prósent stjórnenda töldu sig verða vara við misnotkun á markaðsráðandi stöðu
77
sömu bætur óháð efnahag.
Þarf aðgerðir fyrir tekjulægstu hópana.
Um fjórðungur launafólks, helmingur atvinnulausra og 80 prósent öryrkja eiga erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýlegum könnunum Vörðu – rannsóknastofnunar
78
fækkaði á almennum vinnumarkaðnum vegna faraldursins og því hækkar hlutfall opinbera geirans.
Samkvæmt könnuninni var heildarfjöldi vinnandi innan opinbera geirans 41.700 árið 2008 og var kominn í um 47.000 árið 2020. Sú fjölgun er að mestu í takti
79
að halda á eldri árum? Viljum við nota skattfé landsmanna í að greiða arð í fyrirtækjum sem sinna þessari þjónustu? Eða höfum við mögulega eitthvað betra við skattpeningana að gera?.
Fjöldi kannana sýnir að almenningur vill að heilbrigðisþjónustan sé
80
- og efnahagsráðherra aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að allar kannanir sýni skýran vilja almennings um að heilbrigðisþjónusta sé rekin af hinu opinbera og aukinni einkavæðingu er hafnað. Enda veit fólk sem er, að aukin einkavæðing mun veikja ... en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið